Parker-geimfarinu skotið á loft Kjartan Kjartansson skrifar 12. ágúst 2018 07:02 Delta IV -eldflaugin þegar hún hóf sig á loft frá skotpallinum á Canaveral-höfða í morgun. Vísir/AP Bandaríska geimvísindastofnunin NASA skaut Parker-sólarkannanum á loft nú í morgun eftir að fresta þurfti geimskoti í gær vegna tæknilegra örðugleika. Geimfarið er nú á leið til sólarinnar þar sem það mun verja næstu sjö árunum. Parker var skotið á loft með Delta IV-eldflaug frá skotpalli á Canaveral-höfða á Flórída klukkan 7:31 í morgun. Allt virðist hafa gengið að óskum. Markmiðið með Parker-leiðangrinum er að rannsaka sólina okkar, kórónu hennar og sólvindinn svonefnda. Parker mun eyða næstu sjö árum á braut um sólina og hætta sér nær henni en nokkuð geimfar hefur gert áður. Vísindamenn vonast til þess að gögnin sem Parker mun safna geti hjálpað þeim að spá fyrir um svonefnda sólstorma þegar hlaðnar agnir þeytast frá sólinni út í sólkerfið. Þær geta ekki aðeins raskað fjarskipta- og rafeindakerfum á jörðinni heldur geta þær einnig haft áhrif á geimfara í mönnuðum leiðöngrum. Fréttin var uppfærð eftir geimskotið. 3-2-1… and we have liftoff of Parker #SolarProbe atop @ULAlaunch's #DeltaIV Heavy rocket. Tune in as we broadcast our mission to “touch” the Sun: https://t.co/T3F4bqeATB pic.twitter.com/Ah4023Vfvn— NASA (@NASA) August 12, 2018 Tækni Vísindi Geimurinn Sólin Tengdar fréttir Sólfari NASA skotið á loft um helgina Parker-sólfarið á að fara nær sólinni og ferðast hraðar en nokkuð annað geimfar hefur gert áður. 9. ágúst 2018 16:15 Geimskoti Parker-sólfarsins frestað til morguns Til stóð að skjóta geimfari á loft í átt að sólinni nú í morgun. 11. ágúst 2018 07:58 Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Margt bendi til þess að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Fleiri fréttir Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til þess að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Sjá meira
Bandaríska geimvísindastofnunin NASA skaut Parker-sólarkannanum á loft nú í morgun eftir að fresta þurfti geimskoti í gær vegna tæknilegra örðugleika. Geimfarið er nú á leið til sólarinnar þar sem það mun verja næstu sjö árunum. Parker var skotið á loft með Delta IV-eldflaug frá skotpalli á Canaveral-höfða á Flórída klukkan 7:31 í morgun. Allt virðist hafa gengið að óskum. Markmiðið með Parker-leiðangrinum er að rannsaka sólina okkar, kórónu hennar og sólvindinn svonefnda. Parker mun eyða næstu sjö árum á braut um sólina og hætta sér nær henni en nokkuð geimfar hefur gert áður. Vísindamenn vonast til þess að gögnin sem Parker mun safna geti hjálpað þeim að spá fyrir um svonefnda sólstorma þegar hlaðnar agnir þeytast frá sólinni út í sólkerfið. Þær geta ekki aðeins raskað fjarskipta- og rafeindakerfum á jörðinni heldur geta þær einnig haft áhrif á geimfara í mönnuðum leiðöngrum. Fréttin var uppfærð eftir geimskotið. 3-2-1… and we have liftoff of Parker #SolarProbe atop @ULAlaunch's #DeltaIV Heavy rocket. Tune in as we broadcast our mission to “touch” the Sun: https://t.co/T3F4bqeATB pic.twitter.com/Ah4023Vfvn— NASA (@NASA) August 12, 2018
Tækni Vísindi Geimurinn Sólin Tengdar fréttir Sólfari NASA skotið á loft um helgina Parker-sólfarið á að fara nær sólinni og ferðast hraðar en nokkuð annað geimfar hefur gert áður. 9. ágúst 2018 16:15 Geimskoti Parker-sólfarsins frestað til morguns Til stóð að skjóta geimfari á loft í átt að sólinni nú í morgun. 11. ágúst 2018 07:58 Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Margt bendi til þess að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Fleiri fréttir Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til þess að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Sjá meira
Sólfari NASA skotið á loft um helgina Parker-sólfarið á að fara nær sólinni og ferðast hraðar en nokkuð annað geimfar hefur gert áður. 9. ágúst 2018 16:15
Geimskoti Parker-sólfarsins frestað til morguns Til stóð að skjóta geimfari á loft í átt að sólinni nú í morgun. 11. ágúst 2018 07:58