Binda enda á aldarfjórðungsgamla deilu Þórir Guðmundsson skrifar 12. ágúst 2018 20:36 Ríkin í kringum Kaspíahaf skrifuðu í dag undir samkomulag um skiptingu hafsins milli þeirra. Með því binda þau enda á aldarfjórðungsgamla deilu. Kaspíahafið er stærsta innhaf í heimi, umkringt Rússlandi, Kasakstan, Íran, Aserbædjan, og Túrkmenistan. Í því eru gífurlegar auðlindir, einkum olía og gas. Á fundi í Kasakstan í dag sömdu ríkin um skiptingu hafsins með áherslu á að þau ein njóti auðlinda þess. Hasan Rouhani, forseti Írans sagði á fundinum að Kaspíahaf tilheyrði eingöngu löndunum við hafið. „Uppbygging herstöðva til afnota fyrir erlend ríki, siglingar herskipa, flugmóðurskipa og kafbáta, yfirflug herflugvéla og jafnvel flutningur á farmi sem tilheyrir erlendum ríkjum er bannað með öllu,“ sagði hann. Síðan Sovétríkin hrundu fyrir 26 árum hafa ríkin fimm deilt um skiptingu hafsins. Aserar hafa malað svart gull með vinnslu á olíu og gasi úr hafsbotninum síðan á nítjándu öld. Kasakar fóru að vinna olíu úr hafsbotninum upp úr aldamótum. Olíuleiðslur - þær sem eru til staðar núna og þær sem fyrirhugað er að leggja - valda stórpólitískum deilum um allan heim. Þó að samningurinn frá í dag skipti sköpum um sambúð þessara ríkja þá náði hann samt ekki yfir eitt mál - sjálfan hafsbotninn þar sem olían er. Aserbaídsjan Kasakstan Túrkmenistan Mest lesið Bað lögreglustjóra að „veita framvegis réttar upplýsingar“ Innlent Hjalti Snær sá sem fannst látinn Innlent Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Erlent Þrettán skemmtiferðaskip og Ísland uppselt Innlent Strandveiðibátur strandaði á hólma á Reykjanesi Innlent Mótmæla við utanríkisráðuneytið Innlent Áfram hlýtt og bjart en lægð nálgast Veður SÍS tekur undir kröfu Borgarbyggðar um kostnað vegna flóttamanna Innlent Senda farandfólk frá Asíu til Suður-Súdan Erlent Samhjálp í kapphlaupi við tímann Innlent Fleiri fréttir Norðmenn þurfa að taka tillit til loftslagsáhrifa olíuvinnslunar Dreifing hjálpargagna enn ekki hafin Senda farandfólk frá Asíu til Suður-Súdan Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Ætlar að eyða mun minna í pólitíkina Hætta viðræðum við Ísrael og boða aðgerðir Evrópuríki leggja refsiaðgerðir á „skuggaflota“ Rússa Fjarlægja höfundarmerkingu einnar frægustu fréttaljósmyndar sögunnar Leiðtogar Bretlands, Frakklands og Kanada hóta aðgerðum gegn Ísrael Sagði „Diddy“ hafa hótað að láta hana hverfa Suðureyjargöng náðu ekki í gegnum Lögþingið Borga fyrir skotfæri til Úkraínu með frystum eigum Rússa „Frábært“ símtal en án niðurstöðu Forsætisráðherra Spánar vill Ísrael í bann frá Eurovision Banna „óæskilega“ starfsemi Amnesty International í Rússlandi Stefnir í baráttu á milli frjálslyndis og íhalds í Póllandi Árangur í viðræðum Bretlands við Evrópusambandið Ísraelsk stjórnvöld segjast ætla að hleypa hjálpargögnum á Gasa Spænska ríkissjónvarpið vill að símakosningin verði yfirfarin Nicusor Dan nýr forseti Rúmeníu Trump sorgmæddur yfir greiningu Biden Joe Biden með krabbamein Íslenskur farþegi í bílslysi þar sem barn lést Rúmenar ganga aftur að kjörborðinu Leó orðinn páfi Tveir létust þegar skip á leið til Íslands sigldi á Brooklyn-brúna Ætlar að tala við Pútín um að „binda enda á blóðbaðið“ Fimm látnir eftir þyrluslys í Finnlandi Tugir látnir eftir hvirfilbyl í Bandaríkjunum Árásirnar sagðar þær umfangsmestu síðan viðræðurnar fóru fyrir bí Sjá meira
Ríkin í kringum Kaspíahaf skrifuðu í dag undir samkomulag um skiptingu hafsins milli þeirra. Með því binda þau enda á aldarfjórðungsgamla deilu. Kaspíahafið er stærsta innhaf í heimi, umkringt Rússlandi, Kasakstan, Íran, Aserbædjan, og Túrkmenistan. Í því eru gífurlegar auðlindir, einkum olía og gas. Á fundi í Kasakstan í dag sömdu ríkin um skiptingu hafsins með áherslu á að þau ein njóti auðlinda þess. Hasan Rouhani, forseti Írans sagði á fundinum að Kaspíahaf tilheyrði eingöngu löndunum við hafið. „Uppbygging herstöðva til afnota fyrir erlend ríki, siglingar herskipa, flugmóðurskipa og kafbáta, yfirflug herflugvéla og jafnvel flutningur á farmi sem tilheyrir erlendum ríkjum er bannað með öllu,“ sagði hann. Síðan Sovétríkin hrundu fyrir 26 árum hafa ríkin fimm deilt um skiptingu hafsins. Aserar hafa malað svart gull með vinnslu á olíu og gasi úr hafsbotninum síðan á nítjándu öld. Kasakar fóru að vinna olíu úr hafsbotninum upp úr aldamótum. Olíuleiðslur - þær sem eru til staðar núna og þær sem fyrirhugað er að leggja - valda stórpólitískum deilum um allan heim. Þó að samningurinn frá í dag skipti sköpum um sambúð þessara ríkja þá náði hann samt ekki yfir eitt mál - sjálfan hafsbotninn þar sem olían er.
Aserbaídsjan Kasakstan Túrkmenistan Mest lesið Bað lögreglustjóra að „veita framvegis réttar upplýsingar“ Innlent Hjalti Snær sá sem fannst látinn Innlent Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Erlent Þrettán skemmtiferðaskip og Ísland uppselt Innlent Strandveiðibátur strandaði á hólma á Reykjanesi Innlent Mótmæla við utanríkisráðuneytið Innlent Áfram hlýtt og bjart en lægð nálgast Veður SÍS tekur undir kröfu Borgarbyggðar um kostnað vegna flóttamanna Innlent Senda farandfólk frá Asíu til Suður-Súdan Erlent Samhjálp í kapphlaupi við tímann Innlent Fleiri fréttir Norðmenn þurfa að taka tillit til loftslagsáhrifa olíuvinnslunar Dreifing hjálpargagna enn ekki hafin Senda farandfólk frá Asíu til Suður-Súdan Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Ætlar að eyða mun minna í pólitíkina Hætta viðræðum við Ísrael og boða aðgerðir Evrópuríki leggja refsiaðgerðir á „skuggaflota“ Rússa Fjarlægja höfundarmerkingu einnar frægustu fréttaljósmyndar sögunnar Leiðtogar Bretlands, Frakklands og Kanada hóta aðgerðum gegn Ísrael Sagði „Diddy“ hafa hótað að láta hana hverfa Suðureyjargöng náðu ekki í gegnum Lögþingið Borga fyrir skotfæri til Úkraínu með frystum eigum Rússa „Frábært“ símtal en án niðurstöðu Forsætisráðherra Spánar vill Ísrael í bann frá Eurovision Banna „óæskilega“ starfsemi Amnesty International í Rússlandi Stefnir í baráttu á milli frjálslyndis og íhalds í Póllandi Árangur í viðræðum Bretlands við Evrópusambandið Ísraelsk stjórnvöld segjast ætla að hleypa hjálpargögnum á Gasa Spænska ríkissjónvarpið vill að símakosningin verði yfirfarin Nicusor Dan nýr forseti Rúmeníu Trump sorgmæddur yfir greiningu Biden Joe Biden með krabbamein Íslenskur farþegi í bílslysi þar sem barn lést Rúmenar ganga aftur að kjörborðinu Leó orðinn páfi Tveir létust þegar skip á leið til Íslands sigldi á Brooklyn-brúna Ætlar að tala við Pútín um að „binda enda á blóðbaðið“ Fimm látnir eftir þyrluslys í Finnlandi Tugir látnir eftir hvirfilbyl í Bandaríkjunum Árásirnar sagðar þær umfangsmestu síðan viðræðurnar fóru fyrir bí Sjá meira