Tiger í fínum málum eftir fyrsta hring á Firestone Arnar Geir Halldórsson skrifar 3. ágúst 2018 07:30 Tiger Woods spilaði gott golf í gær vísir/getty Englendingurinn Ian Poulter leiðir eftir fyrsta keppnisdag á Bridgestone Invitational mótinu sem fram fer á Firestone vellinum í Akron í Ohio fylki í Bandaríkjunum um helgina. Mótið er hluti af Heimsmótaröðinni og telur því bæði á stigalista PGA og Evrópumótaraðarinnar. Poulter fór fyrsta hring á samtals átta höggum undir pari og er því einn í efsta sæti en Bandaríkjamennirnir Kyle Stanley og Rickie Fowler eru skammt undan á sjö höggum undir pari. Goðsögnin Tiger Woods er í fínum málum eftir fyrsta hring en hann lék hringinn á fjórum höggum undir pari og er jafn í fjórtánda sæti. Er um að ræða bestu byrjun Woods í langan tíma á PGA mótaröðinni. Mótið heldur áfram í dag og hefst útsending á Golfstöðinni klukkan 17:30.Only twice in @TigerWoods' eight victories @WGC_Bridgestone has he opened with a better round than 66. https://t.co/MjX79fpU5W— PGA TOUR (@PGATOUR) August 2, 2018 Double the tournaments.Double the highlights.Catch up on everything you might have missed on Thursday from @WGC_Bridgestone and @CudaChamp. pic.twitter.com/WKVCajJ51H— PGA TOUR (@PGATOUR) August 3, 2018 Golf Mest lesið Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Fótbolti Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Handbolti Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Enski boltinn Spilar áfram með Messi í Miami Fótbolti „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ Körfubolti Ungstirnið skallaði meistarana áfram Enski boltinn Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Körfubolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur Íslenski boltinn Fleiri fréttir Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Englendingurinn Ian Poulter leiðir eftir fyrsta keppnisdag á Bridgestone Invitational mótinu sem fram fer á Firestone vellinum í Akron í Ohio fylki í Bandaríkjunum um helgina. Mótið er hluti af Heimsmótaröðinni og telur því bæði á stigalista PGA og Evrópumótaraðarinnar. Poulter fór fyrsta hring á samtals átta höggum undir pari og er því einn í efsta sæti en Bandaríkjamennirnir Kyle Stanley og Rickie Fowler eru skammt undan á sjö höggum undir pari. Goðsögnin Tiger Woods er í fínum málum eftir fyrsta hring en hann lék hringinn á fjórum höggum undir pari og er jafn í fjórtánda sæti. Er um að ræða bestu byrjun Woods í langan tíma á PGA mótaröðinni. Mótið heldur áfram í dag og hefst útsending á Golfstöðinni klukkan 17:30.Only twice in @TigerWoods' eight victories @WGC_Bridgestone has he opened with a better round than 66. https://t.co/MjX79fpU5W— PGA TOUR (@PGATOUR) August 2, 2018 Double the tournaments.Double the highlights.Catch up on everything you might have missed on Thursday from @WGC_Bridgestone and @CudaChamp. pic.twitter.com/WKVCajJ51H— PGA TOUR (@PGATOUR) August 3, 2018
Golf Mest lesið Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Fótbolti Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Handbolti Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Enski boltinn Spilar áfram með Messi í Miami Fótbolti „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ Körfubolti Ungstirnið skallaði meistarana áfram Enski boltinn Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Körfubolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur Íslenski boltinn Fleiri fréttir Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira