Auðvelt hjá Justin Thomas Anton Ingi Leifsson skrifar 6. ágúst 2018 11:00 Thomas sáttur með bikarinn eftir sigurinn. vísir/getty Justin Thomas kom, sá og sigraði á Bridgestone mótinu en það er huti af PGA mótaröðinni. Þetta var þriðji sigur Thomas á tímabilinu. Hann hafði spilað afar vel fyrstu þrjá dagina og varð á engin mistök á fjórða og síðasta hringnum. Spennan var engin og Thomas sigldi sigrinum í höfn. Hann spilaði samtals hringina fjóra á fimmtán höggum undir pari en næstur kom samlandi hans, Bandaríkjamaðurinn Kyle Stanley, á ellefu höggum undir pari. Í þriðja sæti var svo Daninn Thorbjørn Olesen. Hann spilaði á tíu höggum undir pari en hann og Dustin Johnson voru jafnaðir í þriðja til fjórða sætinu. Nokkuð óvænt að sjá Dana svona ofarlega. Tiger Woods endaði í 31. sæti eftir að hafa verið í toppbaráttunni framan af. Slakur þriðji hringur gerði það að verkum að Tiger helltist úr lestinni og því fór sem fór. Golf Mest lesið Bruno til bjargar Enski boltinn Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Dagskráin í dag: Íshokkí, píla og snóker Sport Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Justin Thomas kom, sá og sigraði á Bridgestone mótinu en það er huti af PGA mótaröðinni. Þetta var þriðji sigur Thomas á tímabilinu. Hann hafði spilað afar vel fyrstu þrjá dagina og varð á engin mistök á fjórða og síðasta hringnum. Spennan var engin og Thomas sigldi sigrinum í höfn. Hann spilaði samtals hringina fjóra á fimmtán höggum undir pari en næstur kom samlandi hans, Bandaríkjamaðurinn Kyle Stanley, á ellefu höggum undir pari. Í þriðja sæti var svo Daninn Thorbjørn Olesen. Hann spilaði á tíu höggum undir pari en hann og Dustin Johnson voru jafnaðir í þriðja til fjórða sætinu. Nokkuð óvænt að sjá Dana svona ofarlega. Tiger Woods endaði í 31. sæti eftir að hafa verið í toppbaráttunni framan af. Slakur þriðji hringur gerði það að verkum að Tiger helltist úr lestinni og því fór sem fór.
Golf Mest lesið Bruno til bjargar Enski boltinn Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Dagskráin í dag: Íshokkí, píla og snóker Sport Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira