Framkvæmdastjóri PepsiCo hættir Bergþór Másson skrifar 6. ágúst 2018 13:31 Indra Nooyi, framkvæmdastjóri Pepsi. Vísir/AP Framkvæmdastjóri PepsiCo, Indra Nooyi, hyggst hætta störfum hjá næst stærsta matvælafyrirtæki heims. Hún hefur starfað hjá PepsiCo í 24 ár og sem framkvæmdastjóri í 12 ár. Nooyi er 62 ára gömul og fæddist í Indlandi. Hún er ein af fáum konum í minnihlutahóp sem reka fyrirtæki á Fortune 100 lista. Meðal vörumerkja PepsiCo eru: Pepsi, Pepsi Max, Mountain Dew, Lay's, Gatorade, Doritos, 7Up, Cheetos, Fritos. Nooyi segir í starfslokayfirlýsingu að fyrirtækið hafi verið „partur af lífi sínu í nánast aldarfjórðung og að hluti af hjarta hennar muni alltaf vera hjá Pepsi.“ Nooyi leyddi fyrirtækið í gegnum tíma mikilla breytinga í matvælabransanum, þegar matvælafyrirtæki þurftu að breyta vöruúrvali sínu í takt við kröfur nýrrar kynslóðar sem hafnar gömlu sykruðu vörunum og kýs frekar hollar og næringaríkar vörur. Nooyi tók við framkvæmdastjórastöðu í Október 2006. Á árunum 2007 til 2017 jukust tekjur PepsiCo um 61 prósentur. Ramon Laguarta, sem hefur unnið hjá PepsiCo í 22 ár, mun taka við sem framkvæmdastjóri í október. Hann mun vera sjötti framkvæmdastjóri PepsiCo í sögunni, en alltaf hefur framkvæmdastjóri verið ráðinn innanhúss. Bandaríkin Tengdar fréttir Stólpagrín gert að „dömu flögum“ Doritos Hugmyndir PepsiCo um snakk sérstaklega fyrir konur féllu í grýttan jarðveg. 5. febrúar 2018 19:33 Mest lesið Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Viðskipti innlent Spá 2,2 prósent hagvexti í ár Viðskipti innlent Trausti Sigurður og Jóhanna nýir forstöðumenn hjá VÍS Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Minnstu sparisjóðirnir sameinast Viðskipti innlent Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Viðskipti innlent Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Neytendur Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Framkvæmdastjóri PepsiCo, Indra Nooyi, hyggst hætta störfum hjá næst stærsta matvælafyrirtæki heims. Hún hefur starfað hjá PepsiCo í 24 ár og sem framkvæmdastjóri í 12 ár. Nooyi er 62 ára gömul og fæddist í Indlandi. Hún er ein af fáum konum í minnihlutahóp sem reka fyrirtæki á Fortune 100 lista. Meðal vörumerkja PepsiCo eru: Pepsi, Pepsi Max, Mountain Dew, Lay's, Gatorade, Doritos, 7Up, Cheetos, Fritos. Nooyi segir í starfslokayfirlýsingu að fyrirtækið hafi verið „partur af lífi sínu í nánast aldarfjórðung og að hluti af hjarta hennar muni alltaf vera hjá Pepsi.“ Nooyi leyddi fyrirtækið í gegnum tíma mikilla breytinga í matvælabransanum, þegar matvælafyrirtæki þurftu að breyta vöruúrvali sínu í takt við kröfur nýrrar kynslóðar sem hafnar gömlu sykruðu vörunum og kýs frekar hollar og næringaríkar vörur. Nooyi tók við framkvæmdastjórastöðu í Október 2006. Á árunum 2007 til 2017 jukust tekjur PepsiCo um 61 prósentur. Ramon Laguarta, sem hefur unnið hjá PepsiCo í 22 ár, mun taka við sem framkvæmdastjóri í október. Hann mun vera sjötti framkvæmdastjóri PepsiCo í sögunni, en alltaf hefur framkvæmdastjóri verið ráðinn innanhúss.
Bandaríkin Tengdar fréttir Stólpagrín gert að „dömu flögum“ Doritos Hugmyndir PepsiCo um snakk sérstaklega fyrir konur féllu í grýttan jarðveg. 5. febrúar 2018 19:33 Mest lesið Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Viðskipti innlent Spá 2,2 prósent hagvexti í ár Viðskipti innlent Trausti Sigurður og Jóhanna nýir forstöðumenn hjá VÍS Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Minnstu sparisjóðirnir sameinast Viðskipti innlent Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Viðskipti innlent Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Neytendur Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Stólpagrín gert að „dömu flögum“ Doritos Hugmyndir PepsiCo um snakk sérstaklega fyrir konur féllu í grýttan jarðveg. 5. febrúar 2018 19:33