Alexis Tsipras lofar því að rífa ólöglegar byggingar Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 8. ágúst 2018 06:00 Alexis Tsipras. Vísir/Getty Alexis Tsipras, forsætisráðherra Grikklands, sagði í gær að rúmlega 3.200 ólöglegar byggingar á Attíkuskaga yrðu rifnar niður hið snarasta. Byggingarnar hafa verið mikið í umræðunni á Grikklandi frá því skógareldar á svæðinu kostuðu 91 lífið í júlí og hefur ríkisstjórnin sagt að byggingarnar hafi torveldað flótta fólks af svæðinu. „Hver sú bygging sem stofnar lífi fólks í hættu verður rifin. Það er skylda okkar við þá látnu, og enn fremur við þá sem enn lifa,“ sagði forsætisráðherrann í gær. Byggingarnar sem um ræðir eru margar áratugagamlar. Samkvæmt BBC eru þær jafnan byggðar í leyfisleysi. Mörgum árum eftir byggingu öðlast þær þó friðhelgi eftir samkomulagi við ríkið. Gríska ríkisstjórnin hefur verið gagnrýnd fyrir að bregðast seint og illa við hamförunum. Tsipras brást að hluta við þeirri gagnrýni er hann sagði í yfirlýsingu á sunnudag að yfirmenn lögreglu og slökkviliðs á svæðinu hefðu verið reknir. Á föstudag sagði svo ráðherra almannavarna af sér. Birtist í Fréttablaðinu Grikkland Skógareldar Tengdar fréttir Skógareldarnir í Grikklandi: Forsætisráðherra axlar fulla ábyrgð Forsætisráðherra Grikklands axlar fulla ábyrgð á skógareldunum í nágrenni Aþenu. 28. júlí 2018 11:34 Í mál við yfirvöld vegna eldanna Yfirvöld, slökkvilið, almannavarnir og lögregla sökuð um alvarlega vanrækslu og manndráp af gáleysi. Skógareldarnir á Attíkuskaga kostuðu að minnsta kosti 92 lífið. Lögregla beindi ökumönnum í veg fyrir eldinn. 2. ágúst 2018 06:00 Hitamet fyrir Evrópu gæti fallið í hitabylgjunni á Íberíuskaga Metið er rúmlega fjörutíu ára gamalt, 48°C í Aþenu, höfuðborg Grikklands. 2. ágúst 2018 22:42 Mest lesið Óttast um örlög farþega eftir árekstur flugvélar og þyrlu í Washington Erlent Starfsemin sé ekki tryggð miðað við núverandi framlög Innlent Kóranbrennumaður skotinn til bana í beinni í Svíþjóð Erlent Segja formann fræðslunefndar hafa brotið siðareglur Innlent Gruna að DeepSeek byggi á gögnum ChatGPT Erlent UNRWA hættir líklega allri starfsemi á Gasa og Vesturbakkanum í dag Erlent Öllum heilsast vel eftir fæðingu í háloftunum Innlent Eldgosin í stærri kantinum verði þau við flekamótin Innlent Gengur í storm með slyddu eða snjókomu Veður Vill senda þrjátíu þúsund innflytjendur til Guantánamo Erlent Fleiri fréttir Fjórðungur barna enn í bleyju í aðlögun fyrir grunnskóla Kóranbrennumaður skotinn til bana í beinni í Svíþjóð UNRWA hættir líklega allri starfsemi á Gasa og Vesturbakkanum í dag Óttast um örlög farþega eftir árekstur flugvélar og þyrlu í Washington Gruna að DeepSeek byggi á gögnum ChatGPT Tekur formlega völd í Sýrlandi en heitir kosningum Fjórir Norðmenn látnir eftir snjóflóð í Ölpunum Vill senda þrjátíu þúsund innflytjendur til Guantánamo Draga minnisblað til baka eftir mikla óreiðu Fjöldi rúmenskra málaliða gafst upp í Rúanda Tengja hrinu sprenginga í Svíþjóð við glæpasamtök Líf norsku stjórnarinnar hangir á bláþræði vegna fjórða orkupakkans Segir Selenskí ólögmætan og ófæran um að skrifa undir eitt né neitt Alþjóðastofnanir draga saman seglin vegna Trump Býður milljónum starfsmanna að hætta gegn átta mánaða biðlaunum Áttatíu og fimm prósent vilja ekki tilheyra Trump Segir Rússa hafa ætlað að ráða fleiri iðnaðarleiðtoga af dögum Segir Robert frænda sinn athyglissjúkt rándýr Mona Lisa fær sérherbergi Forsætisráðherra Serbíu segir af sér í kjölfar mótmæla Sökuð um að hafa pyntað dóttur sína fyrir fylgjendur og peninga Google breytir nafninu á Mexíkóflóa Segja átta látna af þeim 26 gíslum sem láta á lausa Trump enn iðinn við kolann: Beinir sjónum að hernum og alþjóðasamvinnu Svíar leggja hald á skip vegna skemmda á sæstreng Senda Trump skilaboð og auka viðbúnað við Grænland Þjóðaröryggisráðgjafi skildi gögnin sín ítrekað eftir á glámbekk Ein stærsta borg Austur-Kongó í höndum uppreisnarmanna Áttatíu ár frá frelsun Auschwitz: „Ég hverf aftur til Auschwitz á hverjum degi“ Lúkasjenka lýstur sigurvegari umdeildra forsetakosninga Sjá meira
Alexis Tsipras, forsætisráðherra Grikklands, sagði í gær að rúmlega 3.200 ólöglegar byggingar á Attíkuskaga yrðu rifnar niður hið snarasta. Byggingarnar hafa verið mikið í umræðunni á Grikklandi frá því skógareldar á svæðinu kostuðu 91 lífið í júlí og hefur ríkisstjórnin sagt að byggingarnar hafi torveldað flótta fólks af svæðinu. „Hver sú bygging sem stofnar lífi fólks í hættu verður rifin. Það er skylda okkar við þá látnu, og enn fremur við þá sem enn lifa,“ sagði forsætisráðherrann í gær. Byggingarnar sem um ræðir eru margar áratugagamlar. Samkvæmt BBC eru þær jafnan byggðar í leyfisleysi. Mörgum árum eftir byggingu öðlast þær þó friðhelgi eftir samkomulagi við ríkið. Gríska ríkisstjórnin hefur verið gagnrýnd fyrir að bregðast seint og illa við hamförunum. Tsipras brást að hluta við þeirri gagnrýni er hann sagði í yfirlýsingu á sunnudag að yfirmenn lögreglu og slökkviliðs á svæðinu hefðu verið reknir. Á föstudag sagði svo ráðherra almannavarna af sér.
Birtist í Fréttablaðinu Grikkland Skógareldar Tengdar fréttir Skógareldarnir í Grikklandi: Forsætisráðherra axlar fulla ábyrgð Forsætisráðherra Grikklands axlar fulla ábyrgð á skógareldunum í nágrenni Aþenu. 28. júlí 2018 11:34 Í mál við yfirvöld vegna eldanna Yfirvöld, slökkvilið, almannavarnir og lögregla sökuð um alvarlega vanrækslu og manndráp af gáleysi. Skógareldarnir á Attíkuskaga kostuðu að minnsta kosti 92 lífið. Lögregla beindi ökumönnum í veg fyrir eldinn. 2. ágúst 2018 06:00 Hitamet fyrir Evrópu gæti fallið í hitabylgjunni á Íberíuskaga Metið er rúmlega fjörutíu ára gamalt, 48°C í Aþenu, höfuðborg Grikklands. 2. ágúst 2018 22:42 Mest lesið Óttast um örlög farþega eftir árekstur flugvélar og þyrlu í Washington Erlent Starfsemin sé ekki tryggð miðað við núverandi framlög Innlent Kóranbrennumaður skotinn til bana í beinni í Svíþjóð Erlent Segja formann fræðslunefndar hafa brotið siðareglur Innlent Gruna að DeepSeek byggi á gögnum ChatGPT Erlent UNRWA hættir líklega allri starfsemi á Gasa og Vesturbakkanum í dag Erlent Öllum heilsast vel eftir fæðingu í háloftunum Innlent Eldgosin í stærri kantinum verði þau við flekamótin Innlent Gengur í storm með slyddu eða snjókomu Veður Vill senda þrjátíu þúsund innflytjendur til Guantánamo Erlent Fleiri fréttir Fjórðungur barna enn í bleyju í aðlögun fyrir grunnskóla Kóranbrennumaður skotinn til bana í beinni í Svíþjóð UNRWA hættir líklega allri starfsemi á Gasa og Vesturbakkanum í dag Óttast um örlög farþega eftir árekstur flugvélar og þyrlu í Washington Gruna að DeepSeek byggi á gögnum ChatGPT Tekur formlega völd í Sýrlandi en heitir kosningum Fjórir Norðmenn látnir eftir snjóflóð í Ölpunum Vill senda þrjátíu þúsund innflytjendur til Guantánamo Draga minnisblað til baka eftir mikla óreiðu Fjöldi rúmenskra málaliða gafst upp í Rúanda Tengja hrinu sprenginga í Svíþjóð við glæpasamtök Líf norsku stjórnarinnar hangir á bláþræði vegna fjórða orkupakkans Segir Selenskí ólögmætan og ófæran um að skrifa undir eitt né neitt Alþjóðastofnanir draga saman seglin vegna Trump Býður milljónum starfsmanna að hætta gegn átta mánaða biðlaunum Áttatíu og fimm prósent vilja ekki tilheyra Trump Segir Rússa hafa ætlað að ráða fleiri iðnaðarleiðtoga af dögum Segir Robert frænda sinn athyglissjúkt rándýr Mona Lisa fær sérherbergi Forsætisráðherra Serbíu segir af sér í kjölfar mótmæla Sökuð um að hafa pyntað dóttur sína fyrir fylgjendur og peninga Google breytir nafninu á Mexíkóflóa Segja átta látna af þeim 26 gíslum sem láta á lausa Trump enn iðinn við kolann: Beinir sjónum að hernum og alþjóðasamvinnu Svíar leggja hald á skip vegna skemmda á sæstreng Senda Trump skilaboð og auka viðbúnað við Grænland Þjóðaröryggisráðgjafi skildi gögnin sín ítrekað eftir á glámbekk Ein stærsta borg Austur-Kongó í höndum uppreisnarmanna Áttatíu ár frá frelsun Auschwitz: „Ég hverf aftur til Auschwitz á hverjum degi“ Lúkasjenka lýstur sigurvegari umdeildra forsetakosninga Sjá meira
Skógareldarnir í Grikklandi: Forsætisráðherra axlar fulla ábyrgð Forsætisráðherra Grikklands axlar fulla ábyrgð á skógareldunum í nágrenni Aþenu. 28. júlí 2018 11:34
Í mál við yfirvöld vegna eldanna Yfirvöld, slökkvilið, almannavarnir og lögregla sökuð um alvarlega vanrækslu og manndráp af gáleysi. Skógareldarnir á Attíkuskaga kostuðu að minnsta kosti 92 lífið. Lögregla beindi ökumönnum í veg fyrir eldinn. 2. ágúst 2018 06:00
Hitamet fyrir Evrópu gæti fallið í hitabylgjunni á Íberíuskaga Metið er rúmlega fjörutíu ára gamalt, 48°C í Aþenu, höfuðborg Grikklands. 2. ágúst 2018 22:42