Dustin Johnson langbestur á lokahringnum og tryggði sigurinn Arnar Geir Halldórsson skrifar 30. júlí 2018 07:30 Dustin Johnson vísir/getty Efsti kylfingur heimslistans, Dustin Johnson, reyndist hlutskarpastur á Opna kanadíska mótinu í golfi sem lauk seint í gærkvöldi eftir að hafa leikið lokahringinn á sex höggum undir pari. Mótið er hluti af PGA mótaröðinni. Johnson var einn af fjórum sem voru jafnir í efsta sæti fyrir lokahringinn en þessi 34 ára gamli Bandaríkjamaður spilaði best á lokahringnum og vann að lokum öruggan sigur. Jafnir í öðru sæti urðu Suður-Kóreumennirnir Whee Kim og Byeong Hun An. Þetta var þriðji sigur Johnson á árinu en þetta var alls hefur hann unnið 19 sinnum á PGA mótaröðinni. Golf Mest lesið Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Enski boltinn Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Fótbolti Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Körfubolti Popovich fékk heilablóðfall Körfubolti Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Enski boltinn Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Handbolti Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? Handbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Efsti kylfingur heimslistans, Dustin Johnson, reyndist hlutskarpastur á Opna kanadíska mótinu í golfi sem lauk seint í gærkvöldi eftir að hafa leikið lokahringinn á sex höggum undir pari. Mótið er hluti af PGA mótaröðinni. Johnson var einn af fjórum sem voru jafnir í efsta sæti fyrir lokahringinn en þessi 34 ára gamli Bandaríkjamaður spilaði best á lokahringnum og vann að lokum öruggan sigur. Jafnir í öðru sæti urðu Suður-Kóreumennirnir Whee Kim og Byeong Hun An. Þetta var þriðji sigur Johnson á árinu en þetta var alls hefur hann unnið 19 sinnum á PGA mótaröðinni.
Golf Mest lesið Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Enski boltinn Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Fótbolti Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Körfubolti Popovich fékk heilablóðfall Körfubolti Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Enski boltinn Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Handbolti Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? Handbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira