Haraldur: Tvennt sem ég þoli ekki að heyra í íþróttum Anton Ingi Leifsson skrifar 20. júlí 2018 20:14 Haraldur Franklín Magnús, atvinnukylfingur, komst ekki í gegnum niðurskurðinn á fyrsta risamótinu sem hann tók þátt í. Hann var súr og svekktur. „Ég byrjaði fínt og kom mér í nokkur færi. Náði góðu pari á fjórðu og svo komu tvær holur þar sem ég átti tvö léleg högg sem kostuðu mig mikið,” sagði Haraldur við Þorstein Hallgrímsson í lok hrings. „Það er tvennt sem ég þoli ekki að heyra í íþróttum. Það er annars vegar að þetta féll ekki með mér og þetta fer í reynslubankann en ætli staðan sé ekki þannig.” Hann segir að þrátt fyrir að þessar setningar séu ekki hans uppáhalds þá fari þetta líklega í reynslubankann. „Jú, jú. Það er svaka pressa hérna og ég var með miklar væntingar. Það gekk ekki eftir. Ég fæ ekki endalaust af tækifærum. Ég er súr og svekktur eftir þetta en það er margt jákvætt.” Viðtalið í heild sinni má sjá hér efst í fréttinni. Golf Tengdar fréttir Hetjuleg frammistaða Haraldar dugði ekki til á fyrsta risamótinu Haraldur Frankín Magnús komst ekki í gegnum niðurskurðinn á Opna breska. Þetta var fyrsta risamótið hans. 20. júlí 2018 19:45 Tveir á toppnum og Tiger komst í gegnum niðurskurðinn Bandaríkjamennirnir Kevin Kisner og Zach Johnson eru í forystu á Opna breska meistaramótinu þegar mótið er hálfnað. Haraldur Franklín Magnús er úr leik. 20. júlí 2018 20:00 Mest lesið Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Körfubolti Messi skrópaði í Hvíta húsið Fótbolti Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Fótbolti Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Handbolti „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Körfubolti Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Enski boltinn Mo Salah skýtur á Carragher Enski boltinn Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Handbolti Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun Fótbolti Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Haraldur Franklín Magnús, atvinnukylfingur, komst ekki í gegnum niðurskurðinn á fyrsta risamótinu sem hann tók þátt í. Hann var súr og svekktur. „Ég byrjaði fínt og kom mér í nokkur færi. Náði góðu pari á fjórðu og svo komu tvær holur þar sem ég átti tvö léleg högg sem kostuðu mig mikið,” sagði Haraldur við Þorstein Hallgrímsson í lok hrings. „Það er tvennt sem ég þoli ekki að heyra í íþróttum. Það er annars vegar að þetta féll ekki með mér og þetta fer í reynslubankann en ætli staðan sé ekki þannig.” Hann segir að þrátt fyrir að þessar setningar séu ekki hans uppáhalds þá fari þetta líklega í reynslubankann. „Jú, jú. Það er svaka pressa hérna og ég var með miklar væntingar. Það gekk ekki eftir. Ég fæ ekki endalaust af tækifærum. Ég er súr og svekktur eftir þetta en það er margt jákvætt.” Viðtalið í heild sinni má sjá hér efst í fréttinni.
Golf Tengdar fréttir Hetjuleg frammistaða Haraldar dugði ekki til á fyrsta risamótinu Haraldur Frankín Magnús komst ekki í gegnum niðurskurðinn á Opna breska. Þetta var fyrsta risamótið hans. 20. júlí 2018 19:45 Tveir á toppnum og Tiger komst í gegnum niðurskurðinn Bandaríkjamennirnir Kevin Kisner og Zach Johnson eru í forystu á Opna breska meistaramótinu þegar mótið er hálfnað. Haraldur Franklín Magnús er úr leik. 20. júlí 2018 20:00 Mest lesið Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Körfubolti Messi skrópaði í Hvíta húsið Fótbolti Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Fótbolti Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Handbolti „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Körfubolti Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Enski boltinn Mo Salah skýtur á Carragher Enski boltinn Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Handbolti Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun Fótbolti Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Hetjuleg frammistaða Haraldar dugði ekki til á fyrsta risamótinu Haraldur Frankín Magnús komst ekki í gegnum niðurskurðinn á Opna breska. Þetta var fyrsta risamótið hans. 20. júlí 2018 19:45
Tveir á toppnum og Tiger komst í gegnum niðurskurðinn Bandaríkjamennirnir Kevin Kisner og Zach Johnson eru í forystu á Opna breska meistaramótinu þegar mótið er hálfnað. Haraldur Franklín Magnús er úr leik. 20. júlí 2018 20:00