Formaður samninganefndar ljósmæðra vongóð Þórhildur Erla Pálsdóttir skrifar 21. júlí 2018 21:42 Katrín Sif Sigurgeirsdóttir er formaður samninganefndar ljósmæðra. Vísir/eyþór Bryndís Hlöðversdóttir ríkissáttasemjari segir miðlunartillöguna sem lögð var fram í dag, sem leiddi til þess að verkfalli ljósmæðra var aflýst, vera mjög sambærilega þeirri sem lögð var fram fyrr í vikunni. Verði tillagan samþykkt þá komi til sambærilegar hækkanir og kveðið var á um í samningi ljósmæðra og fjármálaráðherra frá því í maí „Hún er í raun og veru mjög sambærileg og nokkurn veginn samhljóða henni. En stóra myndin er sú að í raun og veru er um að ræða verði tillagan samþykkt þá koma til sambærilegar hækkanir og var kveðið á um í samningin ljósmæðra og fjármálaráðherra frá því í maí síðastliðnum. Að öðru leyti að því að sá ágreiningur sem að hefur staðið í milli aðila um það að hvaða leyti launasetning ljósmæðra taki mið af breyttum aðstæðum, auknu álagi og svo framvegis í starfi þeirra að hvaða leyti það hefur skilað sér inn í launasetningu. Þannig að gerðardómi er falið að meta þetta. Þær féllust á að ég myndi leggja hana fram og þá er sem sagt verkfallinu eða yfirvinnubanninu aflýst,“ segir Bryndís.Ljósmæður hafa til miðvikudags til að greiða atkvæði.Vísir/ElínBindur vonir við að þetta verði samþykkt „Já þegar allt kemur til alls þá er ég vongóð. Ég held að þetta sé það lengsta sem við höfum komist,“ segir Katrín Sif Sigurgeirsdóttir formaður samninganefndar ljósmæðra. Katrín segir þetta stuttan tíma sem félagsmenn hafa til þess að greiða atkvæði um tillögunum og að hún bindi vonir við að þetta verði samþykkt. „Við munum kynna þetta fyrir okkar félagskonum á morgun og svo hefst atkvæðagreiðsla á mánudag og stendur yfir fram á miðvikudag. Þannig að þetta er svona tiltölulega stuttur tími sem að atkvæðagreiðslan stendur yfir. Þannig að við ættum að vita bara seinnipart miðvikudags hvað kemur út úr þessu og ég bind vonir við að þetta verði samþykkt. Kjaradeila ljósmæðra og ríkisins Tengdar fréttir Deildir sameinaðar og ómskoðunum fækkað Deildir hafa verið sameinaðar og ómskoðunum mun fækka á Landspítalanum til að bregðast við þeim hnút sem kjaradeila ljósmæðra og ríkisins er komin í. Ljósmóðir sem sagt hefur upp störfum á fósturgreiningardeild Landspítalans segir fyrstu ómskoðun mikilvæga fyrir foreldra. 21. júlí 2018 20:00 Hefði viljað sjá atkvæðagreiðslu hjá ljósmæðrum um miðlunartillögu sáttasemjara Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, segist hafa vonast til þess félagsmenn Ljósmæðrafélagi Íslands fengju að kjósa um miðlunartillögu ríkissáttasemjara í kjaradeilu ljósmæðra við ríkið. 20. júlí 2018 12:13 Vildi vísa ágreiningi um launasetningu ljósmæðra inn í gerðardóm Bryndís Hlöðversdóttir, ríkissáttasemjari, segir kjaradeilu ljósmæðra og ríkisins sé snúin og margflókin. 19. júlí 2018 15:35 „Ljósmæður og foreldrar kvíðnir“ Mikið álag er á fæðingardeilum á Akranesi og Akureyri vegna deilu ljósmæðra og ríkisins. 21. júlí 2018 13:39 Mest lesið „Þetta er bara klúður“ Innlent Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Innlent Trump útilokar ekki samdrátt í kjölfar efnahagsaðgerða sinna Erlent Quang Le sagður hafa tekið kauptilboði í Herkastalann Innlent Fær að skila eftirlíkingunni til Páls í Pólaris Innlent Seðlabankastjórinn Carney verður forsætisráðherra Kanada Erlent Þörf á þolinmæði fyrir meðferð með hugvíkkandi efnum Innlent „Ég stóð með ykkur, ég stóð með ykkur!“ Innlent Óákveðið hvort Sunnutorg verði óbreytt eftir framkvæmdir Innlent Utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir Póllandi að segja takk Erlent Fleiri fréttir Hefur ekki gert upp við sig hvort hún haldi áfram sem formaður „Ég stóð með ykkur, ég stóð með ykkur!“ Auglýsir eftir hugrökkum stjórnmálamönnum sem þora og gera Slysaþróun þvert á markmið: Fjöldi nýrra áskorana Niðurstaða mögulega í höfn varðandi ÍL-sjóðinn Fær að skila eftirlíkingunni til Páls í Pólaris „Þetta er bara klúður“ Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Quang Le sagður hafa tekið kauptilboði í Herkastalann Þörf á þolinmæði fyrir meðferð með hugvíkkandi efnum Óákveðið hvort Sunnutorg verði óbreytt eftir framkvæmdir Ný tryggingavernd fyrir fólk sem flýr ofbeldissamband Þrjú banaslys á fjórum dögum Þrjú banaslys á fáum dögum, framtíð Sunnutorgs og hundur í hjólastól Einn látinn eftir árekstur í Berufirði Segir fjölgun hvala hafa áhrif á loðnustofninn Hvammsvirkjun, vegagerð og ný brú yfir Þjórsá Barn á öðru aldursári lést Tvær þyrlur kallaðar út vegna alvarlegs umferðarslyss í Berufirði Veita ókeypis aðstoð við gerð skattframtals Leiðrétt laun formanns, átök í Sýrlandi og skattadagurinn Bíll valt og endaði á hvolfi Launin hækkuðu bara um fimmtíu prósent Nýr formaður, orkuskortur og hugvíkkandi efni Bænastund vegna banaslyss við Flúðir Skjálfti 3 að stærð við Kleifarvatn Hrækti framan í lögregluþjón Flugstarfsemin skapi tvö til fjögur hundruð ný störf á ári næsta áratuginn Skólakerfið sé í vanda þegar ungmenni kunna ekki að beita rökum Kallað eftir afvopnun feðraveldisins Sjá meira
Bryndís Hlöðversdóttir ríkissáttasemjari segir miðlunartillöguna sem lögð var fram í dag, sem leiddi til þess að verkfalli ljósmæðra var aflýst, vera mjög sambærilega þeirri sem lögð var fram fyrr í vikunni. Verði tillagan samþykkt þá komi til sambærilegar hækkanir og kveðið var á um í samningi ljósmæðra og fjármálaráðherra frá því í maí „Hún er í raun og veru mjög sambærileg og nokkurn veginn samhljóða henni. En stóra myndin er sú að í raun og veru er um að ræða verði tillagan samþykkt þá koma til sambærilegar hækkanir og var kveðið á um í samningin ljósmæðra og fjármálaráðherra frá því í maí síðastliðnum. Að öðru leyti að því að sá ágreiningur sem að hefur staðið í milli aðila um það að hvaða leyti launasetning ljósmæðra taki mið af breyttum aðstæðum, auknu álagi og svo framvegis í starfi þeirra að hvaða leyti það hefur skilað sér inn í launasetningu. Þannig að gerðardómi er falið að meta þetta. Þær féllust á að ég myndi leggja hana fram og þá er sem sagt verkfallinu eða yfirvinnubanninu aflýst,“ segir Bryndís.Ljósmæður hafa til miðvikudags til að greiða atkvæði.Vísir/ElínBindur vonir við að þetta verði samþykkt „Já þegar allt kemur til alls þá er ég vongóð. Ég held að þetta sé það lengsta sem við höfum komist,“ segir Katrín Sif Sigurgeirsdóttir formaður samninganefndar ljósmæðra. Katrín segir þetta stuttan tíma sem félagsmenn hafa til þess að greiða atkvæði um tillögunum og að hún bindi vonir við að þetta verði samþykkt. „Við munum kynna þetta fyrir okkar félagskonum á morgun og svo hefst atkvæðagreiðsla á mánudag og stendur yfir fram á miðvikudag. Þannig að þetta er svona tiltölulega stuttur tími sem að atkvæðagreiðslan stendur yfir. Þannig að við ættum að vita bara seinnipart miðvikudags hvað kemur út úr þessu og ég bind vonir við að þetta verði samþykkt.
Kjaradeila ljósmæðra og ríkisins Tengdar fréttir Deildir sameinaðar og ómskoðunum fækkað Deildir hafa verið sameinaðar og ómskoðunum mun fækka á Landspítalanum til að bregðast við þeim hnút sem kjaradeila ljósmæðra og ríkisins er komin í. Ljósmóðir sem sagt hefur upp störfum á fósturgreiningardeild Landspítalans segir fyrstu ómskoðun mikilvæga fyrir foreldra. 21. júlí 2018 20:00 Hefði viljað sjá atkvæðagreiðslu hjá ljósmæðrum um miðlunartillögu sáttasemjara Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, segist hafa vonast til þess félagsmenn Ljósmæðrafélagi Íslands fengju að kjósa um miðlunartillögu ríkissáttasemjara í kjaradeilu ljósmæðra við ríkið. 20. júlí 2018 12:13 Vildi vísa ágreiningi um launasetningu ljósmæðra inn í gerðardóm Bryndís Hlöðversdóttir, ríkissáttasemjari, segir kjaradeilu ljósmæðra og ríkisins sé snúin og margflókin. 19. júlí 2018 15:35 „Ljósmæður og foreldrar kvíðnir“ Mikið álag er á fæðingardeilum á Akranesi og Akureyri vegna deilu ljósmæðra og ríkisins. 21. júlí 2018 13:39 Mest lesið „Þetta er bara klúður“ Innlent Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Innlent Trump útilokar ekki samdrátt í kjölfar efnahagsaðgerða sinna Erlent Quang Le sagður hafa tekið kauptilboði í Herkastalann Innlent Fær að skila eftirlíkingunni til Páls í Pólaris Innlent Seðlabankastjórinn Carney verður forsætisráðherra Kanada Erlent Þörf á þolinmæði fyrir meðferð með hugvíkkandi efnum Innlent „Ég stóð með ykkur, ég stóð með ykkur!“ Innlent Óákveðið hvort Sunnutorg verði óbreytt eftir framkvæmdir Innlent Utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir Póllandi að segja takk Erlent Fleiri fréttir Hefur ekki gert upp við sig hvort hún haldi áfram sem formaður „Ég stóð með ykkur, ég stóð með ykkur!“ Auglýsir eftir hugrökkum stjórnmálamönnum sem þora og gera Slysaþróun þvert á markmið: Fjöldi nýrra áskorana Niðurstaða mögulega í höfn varðandi ÍL-sjóðinn Fær að skila eftirlíkingunni til Páls í Pólaris „Þetta er bara klúður“ Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Quang Le sagður hafa tekið kauptilboði í Herkastalann Þörf á þolinmæði fyrir meðferð með hugvíkkandi efnum Óákveðið hvort Sunnutorg verði óbreytt eftir framkvæmdir Ný tryggingavernd fyrir fólk sem flýr ofbeldissamband Þrjú banaslys á fjórum dögum Þrjú banaslys á fáum dögum, framtíð Sunnutorgs og hundur í hjólastól Einn látinn eftir árekstur í Berufirði Segir fjölgun hvala hafa áhrif á loðnustofninn Hvammsvirkjun, vegagerð og ný brú yfir Þjórsá Barn á öðru aldursári lést Tvær þyrlur kallaðar út vegna alvarlegs umferðarslyss í Berufirði Veita ókeypis aðstoð við gerð skattframtals Leiðrétt laun formanns, átök í Sýrlandi og skattadagurinn Bíll valt og endaði á hvolfi Launin hækkuðu bara um fimmtíu prósent Nýr formaður, orkuskortur og hugvíkkandi efni Bænastund vegna banaslyss við Flúðir Skjálfti 3 að stærð við Kleifarvatn Hrækti framan í lögregluþjón Flugstarfsemin skapi tvö til fjögur hundruð ný störf á ári næsta áratuginn Skólakerfið sé í vanda þegar ungmenni kunna ekki að beita rökum Kallað eftir afvopnun feðraveldisins Sjá meira
Deildir sameinaðar og ómskoðunum fækkað Deildir hafa verið sameinaðar og ómskoðunum mun fækka á Landspítalanum til að bregðast við þeim hnút sem kjaradeila ljósmæðra og ríkisins er komin í. Ljósmóðir sem sagt hefur upp störfum á fósturgreiningardeild Landspítalans segir fyrstu ómskoðun mikilvæga fyrir foreldra. 21. júlí 2018 20:00
Hefði viljað sjá atkvæðagreiðslu hjá ljósmæðrum um miðlunartillögu sáttasemjara Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, segist hafa vonast til þess félagsmenn Ljósmæðrafélagi Íslands fengju að kjósa um miðlunartillögu ríkissáttasemjara í kjaradeilu ljósmæðra við ríkið. 20. júlí 2018 12:13
Vildi vísa ágreiningi um launasetningu ljósmæðra inn í gerðardóm Bryndís Hlöðversdóttir, ríkissáttasemjari, segir kjaradeilu ljósmæðra og ríkisins sé snúin og margflókin. 19. júlí 2018 15:35
„Ljósmæður og foreldrar kvíðnir“ Mikið álag er á fæðingardeilum á Akranesi og Akureyri vegna deilu ljósmæðra og ríkisins. 21. júlí 2018 13:39