Í færslunni segir Hildur að hún geti ekki verið í flokki sem situr í ríkisstjórn og semji ekki við ljósmæður. Einnig talar hún um heimsókn Piu Kjærsgaard. Hildur segir að það sé fullt af frábæru fólki í VG með hjartað á réttum stað en að hún vilji ekki vera þar lengur.
Færslu Hildar má sjá í heild sinni hér að neðan.
