Fyrsti risasigur Molinari kom á Opna breska Anton Ingi Leifsson skrifar 22. júlí 2018 18:45 Molinari fagnar sigrinum í dag. vísir/getty Ítalski kylfingurinn Francesco Molinari kom, sá og sigraði á Opna breska meistaramótinu sem spilað var á Carnoustie-vellinum. Þetta er hans fyrsti sigur á risamóti á ferlinum en fyrir þetta hafði hann best náð öðru sæti á PGA-móti. Það gerðist í fyrra svo uppgangur Ítalans er mikill. Hann spilaði hringina þrjá á samtals átta höggum undir pari en hann var í baráttunni við Jordan Spieth, Tiger Woods og fleira öfluga kylfinga fram á síðustu holu. Ítalinn stóð uppi sem sigurvegari að endingu er hann spilaði lokahringinn á 69 höggum og samtals hringina fjóra á átta höggum undir pari. Frábærlega gert. Fjórir kylfingar voru jafnir í öðru sæti; Justin Rose, Rory MclLroy, Kevin Kisner og Xander Schauffele. Á eftir þeim komu svo Tiger Woods, Eddie Pepperell og Kevin Chapell. Tiger var í forystunni um tíma en skolli á sextándu holu gerði honum erfitt fyrir. Frábær árangur hjá honum samt og besti í áraraðir en hann hefur verið að glíma við alls konar vandamál. Golf Mest lesið „Höfum orðið þess áskynja að það sé mikil ólga útaf leiknum“ Handbolti „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ Enski boltinn „Vorum bara heppnir að landa þessu“ Körfubolti Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Handbolti „Ferli sem fer í gegnum yfirvöld en ekki íþróttahreyfinguna“ Handbolti „Orkustigið var skrítið út af okkur“ Körfubolti „Sá það strax að boltinn myndi enda inni“ Fótbolti Uppgjörið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir tæpan sigur Grindjána Körfubolti Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Fótbolti Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Körfubolti Fleiri fréttir „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu McIlroy meiddur í aðdraganda Masters McIlroy annar til að þéna hundrað milljónir á PGA-mótaröðinni Gunnlaugur Árni í hóp fjörutíu bestu í heimi Tiger og Trump staðfesta sambandið Gunnlaugur Árni fagnaði og fer í hóp fimmtíu bestu McIlroy vann einvígið en Spaun fór í vatnið Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Spaun með naumt forskot á Players en McIlroy á enn möguleika Justin Thomas jafnaði vallarmetið á öðrum degi Players Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar McIlroy tók síma af gjammandi áhorfanda Tiger Woods sleit hásin Tiger syrgir móður sína og sleppir Players Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Sjá meira
Ítalski kylfingurinn Francesco Molinari kom, sá og sigraði á Opna breska meistaramótinu sem spilað var á Carnoustie-vellinum. Þetta er hans fyrsti sigur á risamóti á ferlinum en fyrir þetta hafði hann best náð öðru sæti á PGA-móti. Það gerðist í fyrra svo uppgangur Ítalans er mikill. Hann spilaði hringina þrjá á samtals átta höggum undir pari en hann var í baráttunni við Jordan Spieth, Tiger Woods og fleira öfluga kylfinga fram á síðustu holu. Ítalinn stóð uppi sem sigurvegari að endingu er hann spilaði lokahringinn á 69 höggum og samtals hringina fjóra á átta höggum undir pari. Frábærlega gert. Fjórir kylfingar voru jafnir í öðru sæti; Justin Rose, Rory MclLroy, Kevin Kisner og Xander Schauffele. Á eftir þeim komu svo Tiger Woods, Eddie Pepperell og Kevin Chapell. Tiger var í forystunni um tíma en skolli á sextándu holu gerði honum erfitt fyrir. Frábær árangur hjá honum samt og besti í áraraðir en hann hefur verið að glíma við alls konar vandamál.
Golf Mest lesið „Höfum orðið þess áskynja að það sé mikil ólga útaf leiknum“ Handbolti „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ Enski boltinn „Vorum bara heppnir að landa þessu“ Körfubolti Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Handbolti „Ferli sem fer í gegnum yfirvöld en ekki íþróttahreyfinguna“ Handbolti „Orkustigið var skrítið út af okkur“ Körfubolti „Sá það strax að boltinn myndi enda inni“ Fótbolti Uppgjörið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir tæpan sigur Grindjána Körfubolti Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Fótbolti Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Körfubolti Fleiri fréttir „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu McIlroy meiddur í aðdraganda Masters McIlroy annar til að þéna hundrað milljónir á PGA-mótaröðinni Gunnlaugur Árni í hóp fjörutíu bestu í heimi Tiger og Trump staðfesta sambandið Gunnlaugur Árni fagnaði og fer í hóp fimmtíu bestu McIlroy vann einvígið en Spaun fór í vatnið Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Spaun með naumt forskot á Players en McIlroy á enn möguleika Justin Thomas jafnaði vallarmetið á öðrum degi Players Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar McIlroy tók síma af gjammandi áhorfanda Tiger Woods sleit hásin Tiger syrgir móður sína og sleppir Players Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Sjá meira