Myndband úr byssurannsókn NBC á Íslandi Stefán Ó. Jónsson skrifar 24. júlí 2018 07:35 Hér sést Ólafur Garðar á skotsvæðinu. Skjáskot Bandaríska sjónvarpsstöðin NBC var hér á landi við rannsóknir á byssueign Íslendinga. Í nýju innslagi NBC, sem birt var á vef þeirra í gær og sjá má hér fyrir neðan, er reynt að varpa ljósi á hvernig Íslendingum hefur tekist að ná jafnvægi milli mikillar byssueignar og öryggis. Myndskeiðið er hluti af ítalegri umfjöllun NBC um þetta viðfangsefni en undir lok maímánaðar birti NBC grein um málið, sem Vísir greindi frá á sínum tíma.Á Íslandi, sem borið er saman við stærð Kentucky-ríkis, er ein byssa fyrir hverja þrjá íbúa. Engu að síður eru skotárásir afar fátíðar hér á landi - ólíkt Bandaríkjunum þar sem þær eru daglegt brauð. Í borginni St. Louis í Missouri, þar sem búa aðeins færri en á Íslandi, létust til að mynda 193 í fyrra í skotárásum. Vart þarf að taka fram að næstum tvö hundruð Íslendingar voru ekki myrtir með byssu í fyrra.Sjá einnig: NBC skoðar byssuást ÍslendingaNBC þykir þetta áhugaverð staðreynd og ákvað því að fylgjast með Olaf Garðari Garðarssyni og vegferð hans í átt að skotvopnaleyfi. Olaf segist vilja næla sér í leyfið til að geta veitt rjúpu fyrir jólin. Á Íslandi tekur um 13 mánuði að öðlast skotvopnaleyfi og þurfa áhugasamir að undirgangast margvísleg próf og viðtöl. Hið sama er ekki upp á teningnum í Bandaríkjunum þar sem víða má kaupa öfluga hríðskotariffla á örfáum mínútum. NBC slær þó þann varnagla að Bandaríkin séu ekki Ísland. Hér ríkir meiri jöfnuður en vestanhafs, glæpir eru afar fátíðir og því lítil þörf að ganga með byssu á sér í sjálfsvarnarskyni. Hér fyrir neðan má sjá innslag NBC. Tengdar fréttir NBC skoðar byssuást Íslendinga „Ísland er byssuelskandi land þar sem enginn hefur verið myrtur með byssu síðan 2007,“ er yfirskrift umfjöllunar NBC News um byssueign Íslendinga sem birt var í dag. 28. maí 2018 14:08 Mest lesið „Nú er nóg komið“ Erlent „Ég neyðist til að segja það hreint út“ Erlent „En við þurfum samt Grænland“ Erlent Flugsamgöngur lamaðar og þúsundir sitja fastar Erlent Stjórn Maduro situr sem fastast Erlent Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Erlent „BRÁÐUM“ Erlent Borgarstjórinn segist heita Heiða Innlent Goddur er látinn Innlent Nafn konunnar sem lést á Hvolsvelli Innlent Fleiri fréttir Guðbjörg Oddný sækist eftir öðru sætinu Tveir ökumenn reyndust dvelja ólöglega á landinu Já sæll, sauðburður er hafinn í Helgafellssveit Borgarstjórinn segist heita Heiða Smáríkið íhugar málsókn vegna aðgerða lögreglu Gæti orðið bylting fyrir konur á breytingaskeiði Er Miðflokkurinn hægriflokkur? „Flestum þykir vænt um bóndann“, segir formaður Bændasamtakanna Furða sig á viðbrögðum Þorgerðar sem dregur í land Útilokar ekki borgarastyrjöld Goddur er látinn Rauði krossinn veitti íbúum skjól eftir bruna Hverju skipta árásirnar á Venesúela í stóru myndinni? Lögregla lokaði áfengissölustað Gönguleið yfir Elliðaár í stað hitaveitustokksins „Viðbrögð utanríkisráðherra eru til skammar“ Þessi bjóða sig fram fyrir Samfylkinguna í Reykjavík „Allavega er þessi einræðisherra farinn“ Nafn konunnar sem lést á Hvolsvelli Banaslys á Biskupstungnabraut Krakkarnir beðið um að halda áfram heimsóknum á Hrafnistu Alvarlegt bílslys á Biskupstungnabraut Hótaði að nauðga manni og skallaði annan vegna húðlitar Stærðfræðikennarinn Stein sækist eftir fjórða sæti Langar raðir á Sorpu eftir hátíðarnar Sjálfstæðisflokkurinn í 35 prósentum Rýnt í stöðuna í Venesúela og Sjálfstæðisflokkurinn á flugi Rennibrautinni lokað eftir fjölda óhappa Dóra Björt vill þriðja eða fjórða sæti Vilhjálmur tekur oddvitaslaginn í Reykjanesbæ Sjá meira
Bandaríska sjónvarpsstöðin NBC var hér á landi við rannsóknir á byssueign Íslendinga. Í nýju innslagi NBC, sem birt var á vef þeirra í gær og sjá má hér fyrir neðan, er reynt að varpa ljósi á hvernig Íslendingum hefur tekist að ná jafnvægi milli mikillar byssueignar og öryggis. Myndskeiðið er hluti af ítalegri umfjöllun NBC um þetta viðfangsefni en undir lok maímánaðar birti NBC grein um málið, sem Vísir greindi frá á sínum tíma.Á Íslandi, sem borið er saman við stærð Kentucky-ríkis, er ein byssa fyrir hverja þrjá íbúa. Engu að síður eru skotárásir afar fátíðar hér á landi - ólíkt Bandaríkjunum þar sem þær eru daglegt brauð. Í borginni St. Louis í Missouri, þar sem búa aðeins færri en á Íslandi, létust til að mynda 193 í fyrra í skotárásum. Vart þarf að taka fram að næstum tvö hundruð Íslendingar voru ekki myrtir með byssu í fyrra.Sjá einnig: NBC skoðar byssuást ÍslendingaNBC þykir þetta áhugaverð staðreynd og ákvað því að fylgjast með Olaf Garðari Garðarssyni og vegferð hans í átt að skotvopnaleyfi. Olaf segist vilja næla sér í leyfið til að geta veitt rjúpu fyrir jólin. Á Íslandi tekur um 13 mánuði að öðlast skotvopnaleyfi og þurfa áhugasamir að undirgangast margvísleg próf og viðtöl. Hið sama er ekki upp á teningnum í Bandaríkjunum þar sem víða má kaupa öfluga hríðskotariffla á örfáum mínútum. NBC slær þó þann varnagla að Bandaríkin séu ekki Ísland. Hér ríkir meiri jöfnuður en vestanhafs, glæpir eru afar fátíðir og því lítil þörf að ganga með byssu á sér í sjálfsvarnarskyni. Hér fyrir neðan má sjá innslag NBC.
Tengdar fréttir NBC skoðar byssuást Íslendinga „Ísland er byssuelskandi land þar sem enginn hefur verið myrtur með byssu síðan 2007,“ er yfirskrift umfjöllunar NBC News um byssueign Íslendinga sem birt var í dag. 28. maí 2018 14:08 Mest lesið „Nú er nóg komið“ Erlent „Ég neyðist til að segja það hreint út“ Erlent „En við þurfum samt Grænland“ Erlent Flugsamgöngur lamaðar og þúsundir sitja fastar Erlent Stjórn Maduro situr sem fastast Erlent Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Erlent „BRÁÐUM“ Erlent Borgarstjórinn segist heita Heiða Innlent Goddur er látinn Innlent Nafn konunnar sem lést á Hvolsvelli Innlent Fleiri fréttir Guðbjörg Oddný sækist eftir öðru sætinu Tveir ökumenn reyndust dvelja ólöglega á landinu Já sæll, sauðburður er hafinn í Helgafellssveit Borgarstjórinn segist heita Heiða Smáríkið íhugar málsókn vegna aðgerða lögreglu Gæti orðið bylting fyrir konur á breytingaskeiði Er Miðflokkurinn hægriflokkur? „Flestum þykir vænt um bóndann“, segir formaður Bændasamtakanna Furða sig á viðbrögðum Þorgerðar sem dregur í land Útilokar ekki borgarastyrjöld Goddur er látinn Rauði krossinn veitti íbúum skjól eftir bruna Hverju skipta árásirnar á Venesúela í stóru myndinni? Lögregla lokaði áfengissölustað Gönguleið yfir Elliðaár í stað hitaveitustokksins „Viðbrögð utanríkisráðherra eru til skammar“ Þessi bjóða sig fram fyrir Samfylkinguna í Reykjavík „Allavega er þessi einræðisherra farinn“ Nafn konunnar sem lést á Hvolsvelli Banaslys á Biskupstungnabraut Krakkarnir beðið um að halda áfram heimsóknum á Hrafnistu Alvarlegt bílslys á Biskupstungnabraut Hótaði að nauðga manni og skallaði annan vegna húðlitar Stærðfræðikennarinn Stein sækist eftir fjórða sæti Langar raðir á Sorpu eftir hátíðarnar Sjálfstæðisflokkurinn í 35 prósentum Rýnt í stöðuna í Venesúela og Sjálfstæðisflokkurinn á flugi Rennibrautinni lokað eftir fjölda óhappa Dóra Björt vill þriðja eða fjórða sæti Vilhjálmur tekur oddvitaslaginn í Reykjanesbæ Sjá meira
NBC skoðar byssuást Íslendinga „Ísland er byssuelskandi land þar sem enginn hefur verið myrtur með byssu síðan 2007,“ er yfirskrift umfjöllunar NBC News um byssueign Íslendinga sem birt var í dag. 28. maí 2018 14:08
Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Erlent
Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Erlent