„Sjáumst aftur fyrr en síðar“ Stefán Ó. Jónsson skrifar 25. júlí 2018 07:06 Guns N' Roses rokkuðu frá sér allt vit í gærkvöldi. Fréttablaðið/þórsteinn Liðsmenn rokksveitarinnar Guns N' Roses virðast vera hæstánægðir með tónleika sem sveitin hélt í Laugardal í gærkvöld. Gítargoðsögnin Slash, bassaleikarinn Duff McKagan og söngvarinn Axl Rose hafa allir lýst yfir ánægju sinni með Íslendinga og viðtökur þeirra, en rúmlega 20 þúsund rokkhundar komu saman á Laugardalsvelli. Á Twitter-síðu sinni segir bassaleikarinn að tónleikarnir hafi hreinlega verið „rosalegir!!!!“ Fyrr um daginn hafði hann birt mynd af tómum Laugardalsvelli og úr ferð sinni í Bláa lónið.Iceland! That was REAL badass!!!!— Duff McKagan (@DuffMcKagan) July 25, 2018 Gítargoðsögnin Slash tekur í sama streng. Hann þakkar Íslendingum kærlega fyrir frábæra kvöldstund, en tónleikarnir í gærkvöld voru þeir síðustu á löngu Evrópuferðalagi sveitarinnar. „Þið voruð fokking frábær. Sjáumst fyrr en síðar. Skál!Reykjavik, thank you for a fantastic last night of our summer Euro tour! You guys were really fucking amazing! See you again sooner than later! Cheers! iiii]; )'— Slash (@Slash) July 25, 2018 Söngvarinn Axl Rose birti svo í gærkvöld myndbandsupptöku af tónleikunum, þar sem heyra má þúsundir Íslendinga syngja afmælissönginn fyrir Slash. Hann lætur upptökuna tala sínu máli og skrifar einfaldlega: „Til hamingju með daginn, Slash.“ Liðsmenn sveitarinnar munu nú verja nokkrum dögum á Íslandi og hvíla lúin bein. Eftir að þeir sögðu skilið við slarkið urðu þeir mjög andlega þenkjandi og hinir spökustu. Því má ætla að þeir gætu sést í einhverjum lónum eða í nágrenni fossa og náttúruperla á næstunni. Happy Birthday @slash #axlrose #slash #gnr #gunsnroses #GnFnR #RnFnR #notinthislifetime #NighTrain #happybday #happybirthday A post shared by Axl Rose Guns N' Roses (@official_axlrose) on Jul 24, 2018 at 7:48pm PDT Íslandsvinir Tónlist Tengdar fréttir Lét tennurnar óvænt gossa í röðinni á Guns N' Roses Aðdáendur rokksveitarinnar Guns N‘ Roses biðu óþreyjufullir eftir því að berja goðin augum þegar Vísi bar að garði í Laugardalnum skömmu eftir hádegi í dag. 24. júlí 2018 19:19 Íslendingar tísta um Guns N' Roses: „Axl Rose minnir mig á mötuneytiskokk sem ég hitti einu sinni á árshátíð“ Íslendingar hafa verið duglegir að tísta um tónleika rokksveitarinnar Guns N' Roses í kvöld. 24. júlí 2018 22:40 Guns N' Roses leggja allt undir fyrir aðdáendurna Rúmlega 7% íslensku þjóðarinnar koma saman á Laugardalsvelli í kvöld á langþráðum tónleikum Guns N' Roses. Rokkhundarnir eru ekki síður spenntir, en söngvarinn Axl Rose upplýsir í einkaviðtali við Fréttablaðið að þá hafi lengi langað að spila fyrir íslenska aðdáendur. 24. júlí 2018 06:00 Mest lesið Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Menning Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Króli trúlofaður Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið Fleiri fréttir Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Sjá meira
Liðsmenn rokksveitarinnar Guns N' Roses virðast vera hæstánægðir með tónleika sem sveitin hélt í Laugardal í gærkvöld. Gítargoðsögnin Slash, bassaleikarinn Duff McKagan og söngvarinn Axl Rose hafa allir lýst yfir ánægju sinni með Íslendinga og viðtökur þeirra, en rúmlega 20 þúsund rokkhundar komu saman á Laugardalsvelli. Á Twitter-síðu sinni segir bassaleikarinn að tónleikarnir hafi hreinlega verið „rosalegir!!!!“ Fyrr um daginn hafði hann birt mynd af tómum Laugardalsvelli og úr ferð sinni í Bláa lónið.Iceland! That was REAL badass!!!!— Duff McKagan (@DuffMcKagan) July 25, 2018 Gítargoðsögnin Slash tekur í sama streng. Hann þakkar Íslendingum kærlega fyrir frábæra kvöldstund, en tónleikarnir í gærkvöld voru þeir síðustu á löngu Evrópuferðalagi sveitarinnar. „Þið voruð fokking frábær. Sjáumst fyrr en síðar. Skál!Reykjavik, thank you for a fantastic last night of our summer Euro tour! You guys were really fucking amazing! See you again sooner than later! Cheers! iiii]; )'— Slash (@Slash) July 25, 2018 Söngvarinn Axl Rose birti svo í gærkvöld myndbandsupptöku af tónleikunum, þar sem heyra má þúsundir Íslendinga syngja afmælissönginn fyrir Slash. Hann lætur upptökuna tala sínu máli og skrifar einfaldlega: „Til hamingju með daginn, Slash.“ Liðsmenn sveitarinnar munu nú verja nokkrum dögum á Íslandi og hvíla lúin bein. Eftir að þeir sögðu skilið við slarkið urðu þeir mjög andlega þenkjandi og hinir spökustu. Því má ætla að þeir gætu sést í einhverjum lónum eða í nágrenni fossa og náttúruperla á næstunni. Happy Birthday @slash #axlrose #slash #gnr #gunsnroses #GnFnR #RnFnR #notinthislifetime #NighTrain #happybday #happybirthday A post shared by Axl Rose Guns N' Roses (@official_axlrose) on Jul 24, 2018 at 7:48pm PDT
Íslandsvinir Tónlist Tengdar fréttir Lét tennurnar óvænt gossa í röðinni á Guns N' Roses Aðdáendur rokksveitarinnar Guns N‘ Roses biðu óþreyjufullir eftir því að berja goðin augum þegar Vísi bar að garði í Laugardalnum skömmu eftir hádegi í dag. 24. júlí 2018 19:19 Íslendingar tísta um Guns N' Roses: „Axl Rose minnir mig á mötuneytiskokk sem ég hitti einu sinni á árshátíð“ Íslendingar hafa verið duglegir að tísta um tónleika rokksveitarinnar Guns N' Roses í kvöld. 24. júlí 2018 22:40 Guns N' Roses leggja allt undir fyrir aðdáendurna Rúmlega 7% íslensku þjóðarinnar koma saman á Laugardalsvelli í kvöld á langþráðum tónleikum Guns N' Roses. Rokkhundarnir eru ekki síður spenntir, en söngvarinn Axl Rose upplýsir í einkaviðtali við Fréttablaðið að þá hafi lengi langað að spila fyrir íslenska aðdáendur. 24. júlí 2018 06:00 Mest lesið Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Menning Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Króli trúlofaður Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið Fleiri fréttir Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Sjá meira
Lét tennurnar óvænt gossa í röðinni á Guns N' Roses Aðdáendur rokksveitarinnar Guns N‘ Roses biðu óþreyjufullir eftir því að berja goðin augum þegar Vísi bar að garði í Laugardalnum skömmu eftir hádegi í dag. 24. júlí 2018 19:19
Íslendingar tísta um Guns N' Roses: „Axl Rose minnir mig á mötuneytiskokk sem ég hitti einu sinni á árshátíð“ Íslendingar hafa verið duglegir að tísta um tónleika rokksveitarinnar Guns N' Roses í kvöld. 24. júlí 2018 22:40
Guns N' Roses leggja allt undir fyrir aðdáendurna Rúmlega 7% íslensku þjóðarinnar koma saman á Laugardalsvelli í kvöld á langþráðum tónleikum Guns N' Roses. Rokkhundarnir eru ekki síður spenntir, en söngvarinn Axl Rose upplýsir í einkaviðtali við Fréttablaðið að þá hafi lengi langað að spila fyrir íslenska aðdáendur. 24. júlí 2018 06:00