Dagur Kár farinn til Austurríkis og spilar ekki með Stjörnunni í vetur Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 25. júlí 2018 12:01 Dagur Kár Jónsson er haldinn út á vit ævintýranna í atvinnumennskunni Vísir/Anton Dagur Kár Jónsson mun ekki spila með Stjörnunni í Domino's deild karla í vetur því hann er genginn til liðs við austurríska liðið Raiffeisen Flyers. Austurríska liðið greindi frá komu Dags á heimasíðu sinni. Þar er talað um að Dagur hafi nokkura ára reynslu sem atvinnumaður eftir að hafa spilað á Íslandi síðustu ár. Dagur spilaði með Grindavík síðustu tvö tímabil og var með 16,6 stig að meðaltali í deildinni á síðasta tímabili. Hann gekk til lðis við uppeldisfélagið Stjörnuna í vor en hefur ákveðið að fara á vit atvinnumennskunnar. „Dagur er góður sendingamaður og frábær langskotamaður. Hæfileikar hans til þess að leiða lið á vellinum sannfærðu mig strax frá upphafi og ég er mjög ánægður með að Dagur taki fyrstu skref sín sem atvinnumaður erlendis með okkur,“ sagði þjálfarinn Sebastian Waser á heimasíðu félagsins. Raiffeisen spilar í austurrísku úrvalsdeildinni. Félagið hefur einu sinni orðið meistari í Austurríki, árið 2009. Félagið varð í fimmta sæti deildarinnar síðasta tímabil og komst í undanúrslit í bikar.Die Raiffeisen FLYERS präsentieren ihren neuen Point Guard Dagur Jonsson, herzlich willkommen in Wels! https://t.co/hWjiEleFushttps://t.co/hWjiEleFus — BC FLYERS WELS (@flyerswels) July 25, 2018 Dominos-deild karla Tengdar fréttir Dagur Kár kominn heim | Hlynur og Tómas framlengdu Stjarnan samdi í dag við Dag Kár Jónsson en hann er þar með kominn aftur heim í Garðabæinn. Dagur gerði tveggja ára samning við Stjörnumenn. 20. apríl 2018 14:28 Samningur Dags við Stjörnuna „eins og köld tuska“ framan í Grindavík Körfuknattleiksdeild Grindavíkur sendi frá sér yfirlýsingu vegna félagaskipta Dags Kárs Jónssonar, en hann skrifaði undir samning við Stjörnuna í dag. 20. apríl 2018 18:10 Mest lesið Talar í hringi um Heimi og gefur honum ekkert hrós Fótbolti Ólympíufari á lista yfir tíu eftirlýstustu glæpamenn FBI Sport Grindavík - Tindastóll 91-75 | Toppliðið valtaði yfir Tindastól Körfubolti Nývaknaður úr dái en verður fyrirliði gegn Íslandi Körfubolti Setti styttu af „hataðasta manni Svíþjóðar“ fyrir utan þjóðarleikvanginn Fótbolti Fékk banana í kveðjugjöf í stað blóma Fótbolti Kjánaleg skot bíta ekki á Heimi: „Verða að eiga það við sig“ Fótbolti Sautján ára íþróttastjarna drepin í loftárás Rússa Sport EM í mikilli hættu hjá stærsta stráknum okkar Handbolti Missir af stórleik í kvöld eftir ruslatunnufíaskóið Körfubolti Fleiri fréttir „Við vorum teknir í bólinu“ „Nú er tími til þess að sýna að við getum gert betur“ Nýr Kani á leið til Ármanns: „Getur vonandi leyst ýmsa hluti fyrir okkur“ Erfitt að fylla skarð Marios: „Þurfum að finna nýjar lausnir“ Uppgjörið: Njarðvík - Ármann 99-75 | Biðin eftir fyrsta sigrinum lengist Þór Þ. - Stjarnan 99-97 | Langþráðum sigri fagnað í Þorlákshöfn Grindavík - Tindastóll 91-75 | Toppliðið valtaði yfir Tindastól KR - Valur 89-99 | Valsmenn unnu nágrannaslaginn Nývaknaður úr dái en verður fyrirliði gegn Íslandi Michael Jordan gefur meira en milljarð króna Ætla að keyra upp hraðann og koma sér á toppinn Missir af stórleik í kvöld eftir ruslatunnufíaskóið Tryggvi og félagar unnu 63 stiga sigur Brjálaðist og réðst á yngri systur sína Manchester United með lið í NBA LeBron hafði ekki upplifað þetta síðan hann var níu ára Viðsnúningur á Extra-leikunum: „Margir sem spáðu því að þú myndir tapa 22-0“ Uppgjörið: Portúgal - Ísland 100-70 | Heit kartafla í Portúgal Sú dáðasta í sögu liðsins mætti í dulargervi og plataði alla Þrjár breytingar fyrir leikinn mikilvæga í kvöld Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Stelpurnar okkar skelltu sér í sjóinn Fauk í Draymond Green: „Hann hélt bara áfram að kalla mig konu“ LeBron nálgast endurkomu og met Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Elvar með flestar stoðsendingar í sigri Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Sjá meira
Dagur Kár Jónsson mun ekki spila með Stjörnunni í Domino's deild karla í vetur því hann er genginn til liðs við austurríska liðið Raiffeisen Flyers. Austurríska liðið greindi frá komu Dags á heimasíðu sinni. Þar er talað um að Dagur hafi nokkura ára reynslu sem atvinnumaður eftir að hafa spilað á Íslandi síðustu ár. Dagur spilaði með Grindavík síðustu tvö tímabil og var með 16,6 stig að meðaltali í deildinni á síðasta tímabili. Hann gekk til lðis við uppeldisfélagið Stjörnuna í vor en hefur ákveðið að fara á vit atvinnumennskunnar. „Dagur er góður sendingamaður og frábær langskotamaður. Hæfileikar hans til þess að leiða lið á vellinum sannfærðu mig strax frá upphafi og ég er mjög ánægður með að Dagur taki fyrstu skref sín sem atvinnumaður erlendis með okkur,“ sagði þjálfarinn Sebastian Waser á heimasíðu félagsins. Raiffeisen spilar í austurrísku úrvalsdeildinni. Félagið hefur einu sinni orðið meistari í Austurríki, árið 2009. Félagið varð í fimmta sæti deildarinnar síðasta tímabil og komst í undanúrslit í bikar.Die Raiffeisen FLYERS präsentieren ihren neuen Point Guard Dagur Jonsson, herzlich willkommen in Wels! https://t.co/hWjiEleFushttps://t.co/hWjiEleFus — BC FLYERS WELS (@flyerswels) July 25, 2018
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Dagur Kár kominn heim | Hlynur og Tómas framlengdu Stjarnan samdi í dag við Dag Kár Jónsson en hann er þar með kominn aftur heim í Garðabæinn. Dagur gerði tveggja ára samning við Stjörnumenn. 20. apríl 2018 14:28 Samningur Dags við Stjörnuna „eins og köld tuska“ framan í Grindavík Körfuknattleiksdeild Grindavíkur sendi frá sér yfirlýsingu vegna félagaskipta Dags Kárs Jónssonar, en hann skrifaði undir samning við Stjörnuna í dag. 20. apríl 2018 18:10 Mest lesið Talar í hringi um Heimi og gefur honum ekkert hrós Fótbolti Ólympíufari á lista yfir tíu eftirlýstustu glæpamenn FBI Sport Grindavík - Tindastóll 91-75 | Toppliðið valtaði yfir Tindastól Körfubolti Nývaknaður úr dái en verður fyrirliði gegn Íslandi Körfubolti Setti styttu af „hataðasta manni Svíþjóðar“ fyrir utan þjóðarleikvanginn Fótbolti Fékk banana í kveðjugjöf í stað blóma Fótbolti Kjánaleg skot bíta ekki á Heimi: „Verða að eiga það við sig“ Fótbolti Sautján ára íþróttastjarna drepin í loftárás Rússa Sport EM í mikilli hættu hjá stærsta stráknum okkar Handbolti Missir af stórleik í kvöld eftir ruslatunnufíaskóið Körfubolti Fleiri fréttir „Við vorum teknir í bólinu“ „Nú er tími til þess að sýna að við getum gert betur“ Nýr Kani á leið til Ármanns: „Getur vonandi leyst ýmsa hluti fyrir okkur“ Erfitt að fylla skarð Marios: „Þurfum að finna nýjar lausnir“ Uppgjörið: Njarðvík - Ármann 99-75 | Biðin eftir fyrsta sigrinum lengist Þór Þ. - Stjarnan 99-97 | Langþráðum sigri fagnað í Þorlákshöfn Grindavík - Tindastóll 91-75 | Toppliðið valtaði yfir Tindastól KR - Valur 89-99 | Valsmenn unnu nágrannaslaginn Nývaknaður úr dái en verður fyrirliði gegn Íslandi Michael Jordan gefur meira en milljarð króna Ætla að keyra upp hraðann og koma sér á toppinn Missir af stórleik í kvöld eftir ruslatunnufíaskóið Tryggvi og félagar unnu 63 stiga sigur Brjálaðist og réðst á yngri systur sína Manchester United með lið í NBA LeBron hafði ekki upplifað þetta síðan hann var níu ára Viðsnúningur á Extra-leikunum: „Margir sem spáðu því að þú myndir tapa 22-0“ Uppgjörið: Portúgal - Ísland 100-70 | Heit kartafla í Portúgal Sú dáðasta í sögu liðsins mætti í dulargervi og plataði alla Þrjár breytingar fyrir leikinn mikilvæga í kvöld Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Stelpurnar okkar skelltu sér í sjóinn Fauk í Draymond Green: „Hann hélt bara áfram að kalla mig konu“ LeBron nálgast endurkomu og met Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Elvar með flestar stoðsendingar í sigri Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Sjá meira
Dagur Kár kominn heim | Hlynur og Tómas framlengdu Stjarnan samdi í dag við Dag Kár Jónsson en hann er þar með kominn aftur heim í Garðabæinn. Dagur gerði tveggja ára samning við Stjörnumenn. 20. apríl 2018 14:28
Samningur Dags við Stjörnuna „eins og köld tuska“ framan í Grindavík Körfuknattleiksdeild Grindavíkur sendi frá sér yfirlýsingu vegna félagaskipta Dags Kárs Jónssonar, en hann skrifaði undir samning við Stjörnuna í dag. 20. apríl 2018 18:10