Celtic í góðum málum eftir fyrri leikinn gegn Rosenborg Anton Ingi Leifsson skrifar 25. júlí 2018 20:30 Odsonne skorar fyrsta markið í dag. vísir/getty Celtic er í góðri stöðu eftir fyrri leikinn gegn Rosenborg í annarri umferð forkeppni Meistaradeildarinnar eftir 3-1 sigur í Skotlandi í kvöld. Rosenborg sló út Val eftirminnilega í síðustu umferð þar sem dramatíkin var mikil en voru of litlir fyrir skosku meistarana í kvöld fyrir utan fyrstu tuttugu mínúturnar. Rosenborg komst yfir á fimmtándu mínútu leiksins eftir laglega sókn. Nicklas Bedntner gerði þá ansi vel er hann lagði boltann á vinstri bakvörðinn Birger Meling sem kláraði færið vel. Það leit allt út fyrir að staðan yrði þannig í leikhlé en undir lok fyrri hálfleiks jafnaði Odsonne Edouard metin er hann lék lausum hala í vítateig gestanna. 1-1 í hálfleik og heimamenn í Celtic voru ekki lengi að koma sér yfir í síðari hálfleik. Oliver Ntcham skoraði laglegt mark eftir einungis 40 sekúndur í síðari hálfleik og heimamenn komnir yfir. Celtic gerði sig líklega til þess að bæta við fleiri mörkum en þeir skutu meðal annars í slána og André Hansen, markvörður Rosenborgar, að taka á honum stóra sínum. Skosku meistararnir náðu inn þriðja markinu er Edouard skoraði sitt annað mark. Hann slapp einn inn fyrir vörnina, rangstöðugildra Rosenborg klikkaði og hann vippaði boltanum fyrir Hansen. Celtic er því í ansi góðri stöðu fyrir síðari leikinn en þegar þeir sýndu klærnar í leiknum í kvöld fengu þeir nóg af færum. Eftirleikurinn ætti að verða auðveldur fyrir þá. Mattías Vilhjálmsson var ónotaður varamaður hjá Rosenborg en þetta var fyrsti leikur liðsins eftir að liðið rak Kåre Ingebrigtsen í síðustu viku. Meistaradeild Evrópu Mest lesið The Athletic valdi íslensku treyjuna þá ljótustu á EM í ár Fótbolti Kemur til varnar Arnari bróður sínum: „Nú er nóg komið“ Sport Portúgalinn Pedro Neto má taka sér frí: „Hann er mjög leiður“ Fótbolti Partey ákærður fyrir nauðgun Fótbolti Á réttri leið eftir röð áfalla: „Sagði við Guðna að ég væri bara hætt“ Sport Eldræða Ása: „Fyrirsláttur hjá fólki að halda og tengja þetta“ Fótbolti EM í dag: Nú hitti skrattinn ömmu sína Fótbolti Arnar hélt sér á brautinni í hálfmaraþoninu Sport Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Íslenski boltinn Átta mánaða gamall með Íslandi á EM Fótbolti Fleiri fréttir Stór áfangi að spila á EM en aukaatriði í stóru myndinni Í beinni: Danmörk - Svíþjóð | Norðurlandaslagur af bestu gerð Taka heilræði Höllu forseta með sér inn í næstu leiki Partey ákærður fyrir nauðgun Mæta Víkingum á nýlögðu gervigrasi í Eyjum Endurstilla alla lampana á Laugardalsvelli EM í dag: Nú hitti skrattinn ömmu sína Sjáðu þáttinn um Orkumótið: Flottir eyrnalokkar, algjört kjaftæði og dramatík Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Hafnaði boði Barcelona og heldur sig heima næstu tíu árin Átta mánaða gamall með Íslandi á EM Sjáðu glæsimark Óla Vals og öll hin í Mosfellsbæ Eldræða Ása: „Fyrirsláttur hjá fólki að halda og tengja þetta“ Kristian að ganga til liðs við Twente Portúgalinn Pedro Neto má taka sér frí: „Hann er mjög leiður“ The Athletic valdi íslensku treyjuna þá ljótustu á EM í ár Sjáðu þegar stelpurnar hittu Höllu forseta Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Halldór: „Þetta er kannski lægsta orku-level sem ég hef séð hjá liðinu í sumar“ Njarðvíkingar flugu á toppinn með stórsigri í Grindavík Uppgjörið: Afturelding-Breiðablik 2-2 | Meisturum Blika fataðist flugið Stjarnan selur Kjartan Má til Aberdeen Heimsmeistarar Spánverja í ham í fyrsta leik á EM Þróttarar breyttu tapi í sigur með tveimur mörkum í lokin Fær tveggja leikja bann fyrir hártogið Beta og belgísku stelpurnar töpuðu fyrsta leiknum sínum á EM Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Besti hópur sem ég hef unnið með: „Þær vilja vita öll smáatriði“ „Það er ekki þörf á mér lengur“ Sjá meira
Celtic er í góðri stöðu eftir fyrri leikinn gegn Rosenborg í annarri umferð forkeppni Meistaradeildarinnar eftir 3-1 sigur í Skotlandi í kvöld. Rosenborg sló út Val eftirminnilega í síðustu umferð þar sem dramatíkin var mikil en voru of litlir fyrir skosku meistarana í kvöld fyrir utan fyrstu tuttugu mínúturnar. Rosenborg komst yfir á fimmtándu mínútu leiksins eftir laglega sókn. Nicklas Bedntner gerði þá ansi vel er hann lagði boltann á vinstri bakvörðinn Birger Meling sem kláraði færið vel. Það leit allt út fyrir að staðan yrði þannig í leikhlé en undir lok fyrri hálfleiks jafnaði Odsonne Edouard metin er hann lék lausum hala í vítateig gestanna. 1-1 í hálfleik og heimamenn í Celtic voru ekki lengi að koma sér yfir í síðari hálfleik. Oliver Ntcham skoraði laglegt mark eftir einungis 40 sekúndur í síðari hálfleik og heimamenn komnir yfir. Celtic gerði sig líklega til þess að bæta við fleiri mörkum en þeir skutu meðal annars í slána og André Hansen, markvörður Rosenborgar, að taka á honum stóra sínum. Skosku meistararnir náðu inn þriðja markinu er Edouard skoraði sitt annað mark. Hann slapp einn inn fyrir vörnina, rangstöðugildra Rosenborg klikkaði og hann vippaði boltanum fyrir Hansen. Celtic er því í ansi góðri stöðu fyrir síðari leikinn en þegar þeir sýndu klærnar í leiknum í kvöld fengu þeir nóg af færum. Eftirleikurinn ætti að verða auðveldur fyrir þá. Mattías Vilhjálmsson var ónotaður varamaður hjá Rosenborg en þetta var fyrsti leikur liðsins eftir að liðið rak Kåre Ingebrigtsen í síðustu viku.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið The Athletic valdi íslensku treyjuna þá ljótustu á EM í ár Fótbolti Kemur til varnar Arnari bróður sínum: „Nú er nóg komið“ Sport Portúgalinn Pedro Neto má taka sér frí: „Hann er mjög leiður“ Fótbolti Partey ákærður fyrir nauðgun Fótbolti Á réttri leið eftir röð áfalla: „Sagði við Guðna að ég væri bara hætt“ Sport Eldræða Ása: „Fyrirsláttur hjá fólki að halda og tengja þetta“ Fótbolti EM í dag: Nú hitti skrattinn ömmu sína Fótbolti Arnar hélt sér á brautinni í hálfmaraþoninu Sport Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Íslenski boltinn Átta mánaða gamall með Íslandi á EM Fótbolti Fleiri fréttir Stór áfangi að spila á EM en aukaatriði í stóru myndinni Í beinni: Danmörk - Svíþjóð | Norðurlandaslagur af bestu gerð Taka heilræði Höllu forseta með sér inn í næstu leiki Partey ákærður fyrir nauðgun Mæta Víkingum á nýlögðu gervigrasi í Eyjum Endurstilla alla lampana á Laugardalsvelli EM í dag: Nú hitti skrattinn ömmu sína Sjáðu þáttinn um Orkumótið: Flottir eyrnalokkar, algjört kjaftæði og dramatík Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Hafnaði boði Barcelona og heldur sig heima næstu tíu árin Átta mánaða gamall með Íslandi á EM Sjáðu glæsimark Óla Vals og öll hin í Mosfellsbæ Eldræða Ása: „Fyrirsláttur hjá fólki að halda og tengja þetta“ Kristian að ganga til liðs við Twente Portúgalinn Pedro Neto má taka sér frí: „Hann er mjög leiður“ The Athletic valdi íslensku treyjuna þá ljótustu á EM í ár Sjáðu þegar stelpurnar hittu Höllu forseta Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Halldór: „Þetta er kannski lægsta orku-level sem ég hef séð hjá liðinu í sumar“ Njarðvíkingar flugu á toppinn með stórsigri í Grindavík Uppgjörið: Afturelding-Breiðablik 2-2 | Meisturum Blika fataðist flugið Stjarnan selur Kjartan Má til Aberdeen Heimsmeistarar Spánverja í ham í fyrsta leik á EM Þróttarar breyttu tapi í sigur með tveimur mörkum í lokin Fær tveggja leikja bann fyrir hártogið Beta og belgísku stelpurnar töpuðu fyrsta leiknum sínum á EM Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Besti hópur sem ég hef unnið með: „Þær vilja vita öll smáatriði“ „Það er ekki þörf á mér lengur“ Sjá meira