Golfsambandið þverbrýtur bann við áfengisauglýsingum Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 28. júlí 2018 12:21 Árni Guðmundsson formaður Foreldrasamtaka gegn áfengisauglýsingum er afar ósáttur við nýja auglýsingu frá Golfklúbbi Selfoss þar sem áfengi er auglýst meðal helstu verðlauna í Egils Gull mótinu sem verður haldið þann 4. ágúst. foreldrasamtök Formaður Foreldrasamtaka gegn áfengisauglýsingum segir Golfsambandið hafa árum saman þverbrotið bann við áfengisauglýsingum. Þá sé áfengi í öndvegi í nýrri auglýsingu hjá Golfklúbbi Selfoss sem geti seint talist til markmiða íþróttahreyfingar. Árni Guðmundsson formaður Foreldrasamtaka gegn áfengisauglýsingum er afar ósáttur við nýja auglýsingu frá Golfklúbbi Selfoss þar sem áfengi er auglýst meðal helstu verðlauna í Egils Gull mótinu sem verður haldið þann 4. ágúst. „Í gegnum vef samtakanna sem er foreldrasamtök.is er svona ábendingakerfi eða kærukerfi varðandi áfengisauglýsingar og við fengum töluvert margar ábendingar út af þessari auglýsingu og svo er það hitt að Golfsambandið, Golf á Íslandi tímaritið, hefur verið markvisst verið í því að brjóta bann við áfengisauglýsingum í mörg ár og þá fannst okkkur þetta vera orðið langt yfir allt velsæmi.“ Hann furðar sig á áherslum í golfíþróttinni hér á landi þegar kemur að áfengi. „Svona mál það endurspeglar þessa menningu sem er að taka yfir. Golf á Íslandi hefur birt áfengisauglýsingar, ólöglegar, í mörg ár og svo eru auðvitað félögin byrjuð að fylgja eftir. Þessi auglýsing frá Selfossi er þess eðlis að brennivín er algjörlega í öndvegi og það er eins og golfíþróttin sé orðin algjört aukaatriðið.“ Golfsambandið hafi tekið athugasemdum fálega. „Við höfum engin formleg viðbrögð fengið en það er nú oft þannig þegar við gerum athugasemdir en við birtum bara á Facebooksíðu okkar athugasemdir og ábendingar og ég hef ekki nokkra trú á öðru en að það sé orðið tilefni til þess hjá Golfsambandinu og viðkomandi golffélögum að líta í eigin barm vegna þess að íþróttastarf í landinu er barna-og ungmennastarf fyrst og fremst og forvarnastarf og það er gjörsamlega ómögulegt að vera í einhvers konar auglýsingamennsku fyrir áfengisbransann á sama tíma og maður er að þiggja peninga frá hinu opinbera til uppeldisstarfs, þetta fer engan veginn saman,“ segir Árni. Mest lesið „Nú er nóg komið“ Erlent „Ég neyðist til að segja það hreint út“ Erlent „En við þurfum samt Grænland“ Erlent Flugsamgöngur lamaðar og þúsundir sitja fastar Erlent Stjórn Maduro situr sem fastast Erlent Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Erlent „BRÁÐUM“ Erlent Borgarstjórinn segist heita Heiða Innlent Goddur er látinn Innlent Nafn konunnar sem lést á Hvolsvelli Innlent Fleiri fréttir Guðbjörg Oddný sækist eftir öðru sætinu Tveir ökumenn reyndust dvelja ólöglega á landinu Já sæll, sauðburður er hafinn í Helgafellssveit Borgarstjórinn segist heita Heiða Smáríkið íhugar málsókn vegna aðgerða lögreglu Gæti orðið bylting fyrir konur á breytingaskeiði Er Miðflokkurinn hægriflokkur? „Flestum þykir vænt um bóndann“, segir formaður Bændasamtakanna Furða sig á viðbrögðum Þorgerðar sem dregur í land Útilokar ekki borgarastyrjöld Goddur er látinn Rauði krossinn veitti íbúum skjól eftir bruna Hverju skipta árásirnar á Venesúela í stóru myndinni? Lögregla lokaði áfengissölustað Gönguleið yfir Elliðaár í stað hitaveitustokksins „Viðbrögð utanríkisráðherra eru til skammar“ Þessi bjóða sig fram fyrir Samfylkinguna í Reykjavík „Allavega er þessi einræðisherra farinn“ Nafn konunnar sem lést á Hvolsvelli Banaslys á Biskupstungnabraut Krakkarnir beðið um að halda áfram heimsóknum á Hrafnistu Alvarlegt bílslys á Biskupstungnabraut Hótaði að nauðga manni og skallaði annan vegna húðlitar Stærðfræðikennarinn Stein sækist eftir fjórða sæti Langar raðir á Sorpu eftir hátíðarnar Sjálfstæðisflokkurinn í 35 prósentum Rýnt í stöðuna í Venesúela og Sjálfstæðisflokkurinn á flugi Rennibrautinni lokað eftir fjölda óhappa Dóra Björt vill þriðja eða fjórða sæti Vilhjálmur tekur oddvitaslaginn í Reykjanesbæ Sjá meira
Formaður Foreldrasamtaka gegn áfengisauglýsingum segir Golfsambandið hafa árum saman þverbrotið bann við áfengisauglýsingum. Þá sé áfengi í öndvegi í nýrri auglýsingu hjá Golfklúbbi Selfoss sem geti seint talist til markmiða íþróttahreyfingar. Árni Guðmundsson formaður Foreldrasamtaka gegn áfengisauglýsingum er afar ósáttur við nýja auglýsingu frá Golfklúbbi Selfoss þar sem áfengi er auglýst meðal helstu verðlauna í Egils Gull mótinu sem verður haldið þann 4. ágúst. „Í gegnum vef samtakanna sem er foreldrasamtök.is er svona ábendingakerfi eða kærukerfi varðandi áfengisauglýsingar og við fengum töluvert margar ábendingar út af þessari auglýsingu og svo er það hitt að Golfsambandið, Golf á Íslandi tímaritið, hefur verið markvisst verið í því að brjóta bann við áfengisauglýsingum í mörg ár og þá fannst okkkur þetta vera orðið langt yfir allt velsæmi.“ Hann furðar sig á áherslum í golfíþróttinni hér á landi þegar kemur að áfengi. „Svona mál það endurspeglar þessa menningu sem er að taka yfir. Golf á Íslandi hefur birt áfengisauglýsingar, ólöglegar, í mörg ár og svo eru auðvitað félögin byrjuð að fylgja eftir. Þessi auglýsing frá Selfossi er þess eðlis að brennivín er algjörlega í öndvegi og það er eins og golfíþróttin sé orðin algjört aukaatriðið.“ Golfsambandið hafi tekið athugasemdum fálega. „Við höfum engin formleg viðbrögð fengið en það er nú oft þannig þegar við gerum athugasemdir en við birtum bara á Facebooksíðu okkar athugasemdir og ábendingar og ég hef ekki nokkra trú á öðru en að það sé orðið tilefni til þess hjá Golfsambandinu og viðkomandi golffélögum að líta í eigin barm vegna þess að íþróttastarf í landinu er barna-og ungmennastarf fyrst og fremst og forvarnastarf og það er gjörsamlega ómögulegt að vera í einhvers konar auglýsingamennsku fyrir áfengisbransann á sama tíma og maður er að þiggja peninga frá hinu opinbera til uppeldisstarfs, þetta fer engan veginn saman,“ segir Árni.
Mest lesið „Nú er nóg komið“ Erlent „Ég neyðist til að segja það hreint út“ Erlent „En við þurfum samt Grænland“ Erlent Flugsamgöngur lamaðar og þúsundir sitja fastar Erlent Stjórn Maduro situr sem fastast Erlent Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Erlent „BRÁÐUM“ Erlent Borgarstjórinn segist heita Heiða Innlent Goddur er látinn Innlent Nafn konunnar sem lést á Hvolsvelli Innlent Fleiri fréttir Guðbjörg Oddný sækist eftir öðru sætinu Tveir ökumenn reyndust dvelja ólöglega á landinu Já sæll, sauðburður er hafinn í Helgafellssveit Borgarstjórinn segist heita Heiða Smáríkið íhugar málsókn vegna aðgerða lögreglu Gæti orðið bylting fyrir konur á breytingaskeiði Er Miðflokkurinn hægriflokkur? „Flestum þykir vænt um bóndann“, segir formaður Bændasamtakanna Furða sig á viðbrögðum Þorgerðar sem dregur í land Útilokar ekki borgarastyrjöld Goddur er látinn Rauði krossinn veitti íbúum skjól eftir bruna Hverju skipta árásirnar á Venesúela í stóru myndinni? Lögregla lokaði áfengissölustað Gönguleið yfir Elliðaár í stað hitaveitustokksins „Viðbrögð utanríkisráðherra eru til skammar“ Þessi bjóða sig fram fyrir Samfylkinguna í Reykjavík „Allavega er þessi einræðisherra farinn“ Nafn konunnar sem lést á Hvolsvelli Banaslys á Biskupstungnabraut Krakkarnir beðið um að halda áfram heimsóknum á Hrafnistu Alvarlegt bílslys á Biskupstungnabraut Hótaði að nauðga manni og skallaði annan vegna húðlitar Stærðfræðikennarinn Stein sækist eftir fjórða sæti Langar raðir á Sorpu eftir hátíðarnar Sjálfstæðisflokkurinn í 35 prósentum Rýnt í stöðuna í Venesúela og Sjálfstæðisflokkurinn á flugi Rennibrautinni lokað eftir fjölda óhappa Dóra Björt vill þriðja eða fjórða sæti Vilhjálmur tekur oddvitaslaginn í Reykjanesbæ Sjá meira
Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Erlent
Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Erlent