Aldrei fleiri gist í Hallormsstaðaskógi Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 29. júlí 2018 12:34 Íslendingar eru um 70-90 prósent gesta á svæðinu. Vísir/getty Aldrei hafa fleiri gist á tjaldstæðum í Hallormsstaðaskógi og í júní. Þá eru fleiri gistinætur þar í júlí en í meðalári. Íslendingar eru fjölmennasti hópurinn og höfuðborgabúar eru fleiri nú en áður. Svipaða sögu er að segja í Skaftafelli. Mikil veðurblíða hefur einkennt sumarið á Austur-og Norðurlandi og hafa veðurþreyttir höfuðborgabúar fjölmennt á tjaldstæði á þessum landsvæðum en oft áður. Í júní var slegið met á tjaldstæðum í Atlavík og Höfðavík í Hallormsstaðaskógi. „Stærsti júní sem við höfum haft á tjaldsvæðinu var í ár, það voru um 4.430 gistinætur,“ segir Bergrún Arna Þorsteinsdóttir, aðstoðarskógavörður á Austurlandi. Þá á hún von á því að júlí verði með stærri mánuðum sem þau hafi haft á tjaldsvæðinu. Íslendingar eru um 70-90 prósent gesta á svæðinu. „Það er búið að vera margt fólk frá höfuðborgarsvæðinu. Gaman að fá þau í heimsókn, sumir hafa aldrei komið á Austurlandið, aðrir hafa ekki komið lengi og aðrir koma á hverju einasta ári að heimsækja okkur,“ segir Bergrún. Nokkrir gestir hafi kallað svæðið „Costa del Hallormsstaður“. Svipaða sögu er að segja frá tjaldstæðinu í Skaftfelli en síðustu ár hafa sífellt fleiri ferðamenn heimsótt svæðiðog nú í júlí hafa að meðaltali um þrjú þúsund manns komið daglega í Skaftafellsstofu sem er upplýsingamiðstöðin á svæðinu. Þá hafa Íslendingar verið afar duglegir að koma á sama tíma. Snævar Valsteinsson landvörður í Skaftafelli telur að Íslendingar séu fleiri nú en síðustu ár og líklega sé skýringin sú að höfuðborgabúar sæki í veðurblíðuna sem ríkt hefur á svæðinu í sumar Mest lesið Leiddur frá borði hlekkjaður og með bundið fyrir augu Erlent „Viðbrögð utanríkisráðherra eru til skammar“ Innlent Vaktin: Maduro handtekinn eftir árás á Venesúela Erlent Nafn konunnar sem lést á Hvolsvelli Innlent „Allavega er þessi einræðisherra farinn“ Innlent Þessi bjóða sig fram fyrir Samfylkinguna í Reykjavík Innlent Rennibrautinni lokað eftir fjölda óhappa Innlent Banaslys á Biskupstungnabraut Innlent Alvarlegt bílslys á Biskupstungnabraut Innlent Íslenskur maður lést í Úkraínu Innlent Fleiri fréttir „Viðbrögð utanríkisráðherra eru til skammar“ Þessi bjóða sig fram fyrir Samfylkinguna í Reykjavík „Allavega er þessi einræðisherra farinn“ Nafn konunnar sem lést á Hvolsvelli Banaslys á Biskupstungnabraut Krakkarnir beðið um að halda áfram heimsóknum á Hrafnistu Alvarlegt bílslys á Biskupstungnabraut Hótaði að nauðga manni og skallaði annan vegna húðlitar Stærðfræðikennarinn Stein sækist eftir fjórða sæti Langar raðir á Sorpu eftir hátíðarnar Sjálfstæðisflokkurinn í 35 prósentum Rýnt í stöðuna í Venesúela og Sjálfstæðisflokkurinn á flugi Rennibrautinni lokað eftir fjölda óhappa Dóra Björt vill þriðja eða fjórða sæti Vilhjálmur tekur oddvitaslaginn í Reykjanesbæ Spunaleikari vill annað sæti Samfylkingarinnar í borginni „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Íslenskur maður lést í Úkraínu Nýársbarnið á Suðurlandi býr á Eyrarbakka Réttindalaus og keyrði á kyrrstæðan lögreglubíl Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Verðlækkanir á bensíni og áramótaheit landsmanna 2025 var hlýjasta árið á Íslandi frá upphafi mælinga Fjögur vilja tvö efstu hjá Viðreisn Kristín vill fyrsta sætið Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Þremur þjófum vísað úr landi Funda í janúar í kjaraviðræðum flugstétta Hlutfall fínasta svifryksins áberandi hátt á nýársnótt Telur nær öruggt að fleiri hundar muni týnast Sjá meira
Aldrei hafa fleiri gist á tjaldstæðum í Hallormsstaðaskógi og í júní. Þá eru fleiri gistinætur þar í júlí en í meðalári. Íslendingar eru fjölmennasti hópurinn og höfuðborgabúar eru fleiri nú en áður. Svipaða sögu er að segja í Skaftafelli. Mikil veðurblíða hefur einkennt sumarið á Austur-og Norðurlandi og hafa veðurþreyttir höfuðborgabúar fjölmennt á tjaldstæði á þessum landsvæðum en oft áður. Í júní var slegið met á tjaldstæðum í Atlavík og Höfðavík í Hallormsstaðaskógi. „Stærsti júní sem við höfum haft á tjaldsvæðinu var í ár, það voru um 4.430 gistinætur,“ segir Bergrún Arna Þorsteinsdóttir, aðstoðarskógavörður á Austurlandi. Þá á hún von á því að júlí verði með stærri mánuðum sem þau hafi haft á tjaldsvæðinu. Íslendingar eru um 70-90 prósent gesta á svæðinu. „Það er búið að vera margt fólk frá höfuðborgarsvæðinu. Gaman að fá þau í heimsókn, sumir hafa aldrei komið á Austurlandið, aðrir hafa ekki komið lengi og aðrir koma á hverju einasta ári að heimsækja okkur,“ segir Bergrún. Nokkrir gestir hafi kallað svæðið „Costa del Hallormsstaður“. Svipaða sögu er að segja frá tjaldstæðinu í Skaftfelli en síðustu ár hafa sífellt fleiri ferðamenn heimsótt svæðiðog nú í júlí hafa að meðaltali um þrjú þúsund manns komið daglega í Skaftafellsstofu sem er upplýsingamiðstöðin á svæðinu. Þá hafa Íslendingar verið afar duglegir að koma á sama tíma. Snævar Valsteinsson landvörður í Skaftafelli telur að Íslendingar séu fleiri nú en síðustu ár og líklega sé skýringin sú að höfuðborgabúar sæki í veðurblíðuna sem ríkt hefur á svæðinu í sumar
Mest lesið Leiddur frá borði hlekkjaður og með bundið fyrir augu Erlent „Viðbrögð utanríkisráðherra eru til skammar“ Innlent Vaktin: Maduro handtekinn eftir árás á Venesúela Erlent Nafn konunnar sem lést á Hvolsvelli Innlent „Allavega er þessi einræðisherra farinn“ Innlent Þessi bjóða sig fram fyrir Samfylkinguna í Reykjavík Innlent Rennibrautinni lokað eftir fjölda óhappa Innlent Banaslys á Biskupstungnabraut Innlent Alvarlegt bílslys á Biskupstungnabraut Innlent Íslenskur maður lést í Úkraínu Innlent Fleiri fréttir „Viðbrögð utanríkisráðherra eru til skammar“ Þessi bjóða sig fram fyrir Samfylkinguna í Reykjavík „Allavega er þessi einræðisherra farinn“ Nafn konunnar sem lést á Hvolsvelli Banaslys á Biskupstungnabraut Krakkarnir beðið um að halda áfram heimsóknum á Hrafnistu Alvarlegt bílslys á Biskupstungnabraut Hótaði að nauðga manni og skallaði annan vegna húðlitar Stærðfræðikennarinn Stein sækist eftir fjórða sæti Langar raðir á Sorpu eftir hátíðarnar Sjálfstæðisflokkurinn í 35 prósentum Rýnt í stöðuna í Venesúela og Sjálfstæðisflokkurinn á flugi Rennibrautinni lokað eftir fjölda óhappa Dóra Björt vill þriðja eða fjórða sæti Vilhjálmur tekur oddvitaslaginn í Reykjanesbæ Spunaleikari vill annað sæti Samfylkingarinnar í borginni „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Íslenskur maður lést í Úkraínu Nýársbarnið á Suðurlandi býr á Eyrarbakka Réttindalaus og keyrði á kyrrstæðan lögreglubíl Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Verðlækkanir á bensíni og áramótaheit landsmanna 2025 var hlýjasta árið á Íslandi frá upphafi mælinga Fjögur vilja tvö efstu hjá Viðreisn Kristín vill fyrsta sætið Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Þremur þjófum vísað úr landi Funda í janúar í kjaraviðræðum flugstétta Hlutfall fínasta svifryksins áberandi hátt á nýársnótt Telur nær öruggt að fleiri hundar muni týnast Sjá meira