Tesla framleiðir brimbretti Bergþór Másson skrifar 29. júlí 2018 13:17 Brimbrettið í rauðum lit og Elon Musk, eigandi Tesla. Tesla / Vísir/Getty Rafbílafyrirtækið Tesla kom viðskiptavinum sínum á óvart í gær þegar það setti brimbretti merkt fyrirtækinu til sölu á vefsíðu sinni. Brimbrettin voru framleidd í takmörkuðu upplagi og seldust upp á vefsíðu Tesla nánast samstundis. Brettin komu bæði í rauðu og svörtu. Þau kostuðu 1500 bandaríkjadali, sem samsvarar um það bil 158.000 íslenskum krónum. Brettin eru sérhönnuð til þess að passa vel inn í eða utan á rafmagnsbíla fyrirtækisins. Elon Musk, eigandi Tesla, hefur verið áberandi í heimsfréttum síðastliðnar vikur vegna þáttöku sinni í björgunaðgerðum í Tælandi.Þetta er ekki í fyrsta skipti sem fyrirtæki Musks framleiða óhefðbundnar vörur en fyrirtæki hans, The Boring Company, framleiddi eldvörpur á dögunum sem seldust einnig upp. Tesla Tengdar fréttir Sérútbúið hylki á leið frá Elon Musk til Taílands Elon Musk, eigandi SpaceX og Tesla, hefur sent lítinn kafbát til Taílands sem mögulegt er að verði notaðir í björgunaraðgerðum vegna þeirra níu sem eftir sitja í hellinum í Chiang Rai. CNN greinir frá. 9. júlí 2018 00:19 Deila Musk vegna prumpandi einhyrnings leyst Elon Musk og leirgerðarmaðurinn Tom Edwards hafa komist að samkomulagi vegna deilu þeirra um mynd af prumpandi einhyrningi. 21. júlí 2018 19:08 Elon Musk styrkti samtök íhaldssamra Repúblikana sem afneita loftslagsvísindum Milljarðamæringurinn Elon Musk var einn þeirra sem gaf hvað mest fé til íhaldssamra samtaka bandarískra repúblikana sem kallast Protect the House. Hann er margsaga um ástæðurnar og samhengið. 15. júlí 2018 11:00 Mest lesið Fluttur til Austin vegna útrásar súkkulaðismjörsins Viðskipti innlent Þóra kveður Stöð 2 Viðskipti innlent „Oft velur maður frekar það sem maður er góður í“ Atvinnulíf Garðar Hannes hættir hjá Eik fasteignafélagi Viðskipti innlent Bóndi í Borgarfirði keyrði Skoda-bíl yfir milljón kílómetra Samstarf Klara frá Kerecis til Arterna Biosciences Viðskipti innlent Líkleg tölvuárás á Toyota Viðskipti innlent Notendalausnir Origo verða Ofar Viðskipti innlent „Hef einstaklega gaman af þessari stanslausu niðurlægingu“ Atvinnulíf Verkefnin í fyrra: Stelpupabbar, forðunarhegðun, mismunun og áherslan á jákvæðnina Atvinnulíf Fleiri fréttir Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira
Rafbílafyrirtækið Tesla kom viðskiptavinum sínum á óvart í gær þegar það setti brimbretti merkt fyrirtækinu til sölu á vefsíðu sinni. Brimbrettin voru framleidd í takmörkuðu upplagi og seldust upp á vefsíðu Tesla nánast samstundis. Brettin komu bæði í rauðu og svörtu. Þau kostuðu 1500 bandaríkjadali, sem samsvarar um það bil 158.000 íslenskum krónum. Brettin eru sérhönnuð til þess að passa vel inn í eða utan á rafmagnsbíla fyrirtækisins. Elon Musk, eigandi Tesla, hefur verið áberandi í heimsfréttum síðastliðnar vikur vegna þáttöku sinni í björgunaðgerðum í Tælandi.Þetta er ekki í fyrsta skipti sem fyrirtæki Musks framleiða óhefðbundnar vörur en fyrirtæki hans, The Boring Company, framleiddi eldvörpur á dögunum sem seldust einnig upp.
Tesla Tengdar fréttir Sérútbúið hylki á leið frá Elon Musk til Taílands Elon Musk, eigandi SpaceX og Tesla, hefur sent lítinn kafbát til Taílands sem mögulegt er að verði notaðir í björgunaraðgerðum vegna þeirra níu sem eftir sitja í hellinum í Chiang Rai. CNN greinir frá. 9. júlí 2018 00:19 Deila Musk vegna prumpandi einhyrnings leyst Elon Musk og leirgerðarmaðurinn Tom Edwards hafa komist að samkomulagi vegna deilu þeirra um mynd af prumpandi einhyrningi. 21. júlí 2018 19:08 Elon Musk styrkti samtök íhaldssamra Repúblikana sem afneita loftslagsvísindum Milljarðamæringurinn Elon Musk var einn þeirra sem gaf hvað mest fé til íhaldssamra samtaka bandarískra repúblikana sem kallast Protect the House. Hann er margsaga um ástæðurnar og samhengið. 15. júlí 2018 11:00 Mest lesið Fluttur til Austin vegna útrásar súkkulaðismjörsins Viðskipti innlent Þóra kveður Stöð 2 Viðskipti innlent „Oft velur maður frekar það sem maður er góður í“ Atvinnulíf Garðar Hannes hættir hjá Eik fasteignafélagi Viðskipti innlent Bóndi í Borgarfirði keyrði Skoda-bíl yfir milljón kílómetra Samstarf Klara frá Kerecis til Arterna Biosciences Viðskipti innlent Líkleg tölvuárás á Toyota Viðskipti innlent Notendalausnir Origo verða Ofar Viðskipti innlent „Hef einstaklega gaman af þessari stanslausu niðurlægingu“ Atvinnulíf Verkefnin í fyrra: Stelpupabbar, forðunarhegðun, mismunun og áherslan á jákvæðnina Atvinnulíf Fleiri fréttir Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira
Sérútbúið hylki á leið frá Elon Musk til Taílands Elon Musk, eigandi SpaceX og Tesla, hefur sent lítinn kafbát til Taílands sem mögulegt er að verði notaðir í björgunaraðgerðum vegna þeirra níu sem eftir sitja í hellinum í Chiang Rai. CNN greinir frá. 9. júlí 2018 00:19
Deila Musk vegna prumpandi einhyrnings leyst Elon Musk og leirgerðarmaðurinn Tom Edwards hafa komist að samkomulagi vegna deilu þeirra um mynd af prumpandi einhyrningi. 21. júlí 2018 19:08
Elon Musk styrkti samtök íhaldssamra Repúblikana sem afneita loftslagsvísindum Milljarðamæringurinn Elon Musk var einn þeirra sem gaf hvað mest fé til íhaldssamra samtaka bandarískra repúblikana sem kallast Protect the House. Hann er margsaga um ástæðurnar og samhengið. 15. júlí 2018 11:00