Tveir refir og krummi meðal dýra í Sveitagarðinum í Grafningi Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 29. júlí 2018 21:32 Geitur, svín, kálfar, hænur, skrautdúfur, endur, refir og krummi er meðal dýra sem gestir nýs dýragarðs í Grafningi geta skoðað. Garðurinn sem heitir Sveitagarðurinn hefur fengið mjög góðar viðtökur. Hjónin Sigrún Jóna Jónsdóttir og Elvar Páll Sævarsson bændur á Stóra Hálsi í Grafningi opnuðu Sveitagarðinn í byrjun júní. Öll aðstaða fyrir dýrin og gesti garðsins er til fyrirmyndar.Sveitagarðurinn er staðsettur í Grafningi á bænum Stóra Hálsi þar sem Sigrún Jóna og Elvar Páll eru bændurVísir/Magnús Hlynur Hreiðarsson.„Við erum með þessi týpísku íslensku húsdýr eins og hesta, kálfa, geitur, kindur, svín, þrjár tegundir af hænum, skrautdúfur, endur og kanínur. Óvenjulegustu dýrin okkar eru stórir páfagaukar, refir og krummi“, segir Sigrún Jóna og bætir við að kettlingakofinn sé alltaf vinsælastur, þá séu rebbarnir alltaf mjög vinsælir, enda litlir og sætir og þá sé mjög vinsælt að láta teyma undir börnum í hestagerði á milli 14:00 og 15:00 alla daga. Á næstu dögum kemur risa hoppukastali í garðinn og svo er stefnan að bæta alltaf fleiri dýrategundum við. Þrátt fyrir að verðið hafi ekki verið upp á sitt besta í sumar vegna mikilla rigninga þá hefur starfsemi Sveitagarðsins gengið mjög vel. „Þetta hefur bara gengið ótrúlega vel miðað við þessa rigningu sem er búin að herja á okkur í sumar, fólk hefur verið ótrúlega duglegt að mæta bara í pollagallanum í roki og rigninu til að skoða dýrin og klappa dýrunum, við erum bara mjög sátt við það“, segir Sigrún Jóna.Nokkrar geitur eru í Sveitagarðinum, m.a. þessi myndarlegir hafur sem hefur mikið dálæti á Sigrúnu.Vísir/Magnús Hlynur Hreiðarsson Dýr Mest lesið Seinni hálfleikur að hefjast eftir stutt hlé í nótt Innlent Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Innlent Vaktin: Aftakaveður gengur yfir landið Veður Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Erlent Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Erlent Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Erlent Létu rauða viðvörun ekki stoppa sig Innlent Bent á rangan mann eftir að lýst var eftir meintum kynferðisbrotamanni Innlent Vill fá svör um hvað fór úrskeiðis um helgina Innlent Eldingar víða um land: Litlar sem engar skemmdir í Hallgrímskirkju Veður Fleiri fréttir Seinni hálfleikur að hefjast eftir stutt hlé í nótt Létu rauða viðvörun ekki stoppa sig Bent á rangan mann eftir að lýst var eftir meintum kynferðisbrotamanni Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Vill fá svör um hvað fór úrskeiðis um helgina Veðurofsi, þrumur og eldingar í beinni útsendingu Gengur vel á óvænta fundinum Enn bætist í verkföllin Stefnuræðu Kristrúnar frestað Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Hátt í fimm milljónir fiska drápust í sjókvíaeldi í fyrra Verkföll boðuð í fimm framhaldsskólum Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Ný Þjórsárbrú bíður í sömu óvissu og Hvammsvirkjun Lýsa yfir hættustigi almannavarna Hnýta í fullyrðingar RÚV um kolefnisbindingu skóga Halla sendir Svíakonungi samúðarkveðju Lýsa yfir óvissustigi Almannavarna vegna óveðursins Fyrrverandi ráðherra Viðreisnar fordæmir orð Sigurjóns Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Þórdís Kolbrún gætir úkraínskra barna Guðrún boðar til fundar Þau tala í umræðum um stefnuræðu Kristrúnar Bein útsending: Áskoranir í náttúruvernd á Íslandi Óveðursskýin hrannast upp og vextir áfram á niðurleið Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Hafna beiðninni þar sem nafnið gæti orðið nafnbera til ama Neita öll sök og einn segist ósakhæfur Vill endurskoða styrki til Morgunblaðsins eftir umfjöllun um Flokk fólksins Sjá meira
Geitur, svín, kálfar, hænur, skrautdúfur, endur, refir og krummi er meðal dýra sem gestir nýs dýragarðs í Grafningi geta skoðað. Garðurinn sem heitir Sveitagarðurinn hefur fengið mjög góðar viðtökur. Hjónin Sigrún Jóna Jónsdóttir og Elvar Páll Sævarsson bændur á Stóra Hálsi í Grafningi opnuðu Sveitagarðinn í byrjun júní. Öll aðstaða fyrir dýrin og gesti garðsins er til fyrirmyndar.Sveitagarðurinn er staðsettur í Grafningi á bænum Stóra Hálsi þar sem Sigrún Jóna og Elvar Páll eru bændurVísir/Magnús Hlynur Hreiðarsson.„Við erum með þessi týpísku íslensku húsdýr eins og hesta, kálfa, geitur, kindur, svín, þrjár tegundir af hænum, skrautdúfur, endur og kanínur. Óvenjulegustu dýrin okkar eru stórir páfagaukar, refir og krummi“, segir Sigrún Jóna og bætir við að kettlingakofinn sé alltaf vinsælastur, þá séu rebbarnir alltaf mjög vinsælir, enda litlir og sætir og þá sé mjög vinsælt að láta teyma undir börnum í hestagerði á milli 14:00 og 15:00 alla daga. Á næstu dögum kemur risa hoppukastali í garðinn og svo er stefnan að bæta alltaf fleiri dýrategundum við. Þrátt fyrir að verðið hafi ekki verið upp á sitt besta í sumar vegna mikilla rigninga þá hefur starfsemi Sveitagarðsins gengið mjög vel. „Þetta hefur bara gengið ótrúlega vel miðað við þessa rigningu sem er búin að herja á okkur í sumar, fólk hefur verið ótrúlega duglegt að mæta bara í pollagallanum í roki og rigninu til að skoða dýrin og klappa dýrunum, við erum bara mjög sátt við það“, segir Sigrún Jóna.Nokkrar geitur eru í Sveitagarðinum, m.a. þessi myndarlegir hafur sem hefur mikið dálæti á Sigrúnu.Vísir/Magnús Hlynur Hreiðarsson
Dýr Mest lesið Seinni hálfleikur að hefjast eftir stutt hlé í nótt Innlent Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Innlent Vaktin: Aftakaveður gengur yfir landið Veður Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Erlent Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Erlent Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Erlent Létu rauða viðvörun ekki stoppa sig Innlent Bent á rangan mann eftir að lýst var eftir meintum kynferðisbrotamanni Innlent Vill fá svör um hvað fór úrskeiðis um helgina Innlent Eldingar víða um land: Litlar sem engar skemmdir í Hallgrímskirkju Veður Fleiri fréttir Seinni hálfleikur að hefjast eftir stutt hlé í nótt Létu rauða viðvörun ekki stoppa sig Bent á rangan mann eftir að lýst var eftir meintum kynferðisbrotamanni Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Vill fá svör um hvað fór úrskeiðis um helgina Veðurofsi, þrumur og eldingar í beinni útsendingu Gengur vel á óvænta fundinum Enn bætist í verkföllin Stefnuræðu Kristrúnar frestað Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Hátt í fimm milljónir fiska drápust í sjókvíaeldi í fyrra Verkföll boðuð í fimm framhaldsskólum Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Ný Þjórsárbrú bíður í sömu óvissu og Hvammsvirkjun Lýsa yfir hættustigi almannavarna Hnýta í fullyrðingar RÚV um kolefnisbindingu skóga Halla sendir Svíakonungi samúðarkveðju Lýsa yfir óvissustigi Almannavarna vegna óveðursins Fyrrverandi ráðherra Viðreisnar fordæmir orð Sigurjóns Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Þórdís Kolbrún gætir úkraínskra barna Guðrún boðar til fundar Þau tala í umræðum um stefnuræðu Kristrúnar Bein útsending: Áskoranir í náttúruvernd á Íslandi Óveðursskýin hrannast upp og vextir áfram á niðurleið Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Hafna beiðninni þar sem nafnið gæti orðið nafnbera til ama Neita öll sök og einn segist ósakhæfur Vill endurskoða styrki til Morgunblaðsins eftir umfjöllun um Flokk fólksins Sjá meira