Óli Jóh: Setjum mikið púður í þetta Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 11. júlí 2018 12:30 Ólafur Jóhannesson var léttur í lund í gær Mynd/Stöð2 Sport Valur mætir Rosenborg í fyrri leik liðanna í fyrstu umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu á Hlíðarenda í kvöld. Ólafur Jóhannesson, þjálfari Vals, segir markmiðið að halda markinu hreinu. „Stemmingin er mjög góð. Þetta er það sem alla fótboltamenn á Íslandi dreymir um, að fá að taka þátt í Evrópukeppninni, og þessi tími árs hjá okkur er alltaf mjög skemmtilegur,“ sagði Ólafur á blaðamannafundi fyrir leikinn í Fjósinu á Hlíðarenda í gær. „Við höfum nálgast þessa leiki á margan hátt. Stundum höfum við bara farið og látið vaða á okkar fótbolta en núna ætlum við að reyna að verjast vel og halda markinu okkar hreinu.“ „Við höfum fengið á okkur mörk í heimaleikjunum undan farin ár og ætlum að reyna að loka fyrir það núna. Við setjum mikið púður í þetta.“ Tvísýnt er með þáttöku Hauks Páls Sigurðssonar, fyrirliða Vals, í leiknum en ákvörðun um það hvort hann spili leikinn verður tekin í dag. Dion Acoff er enn ekki orðinn leikfær. „Allir aðrir eru heilir og tilbúnir þannig að ég get stillt upp mínu sterkasta liði.“ „Birkir kemur virkilega ferskur heim af HM, við vorum svolítið hræddir um það að það yrði smá sjokk fyrir hann en var það alls ekki og hann þekkir Norðmennina inn og út svo þetta verður gaman fyrir hann,“ sagði Ólafur Jóhannesson. Leikur Vals og Rosenborg hefst klukkan 20:00 á Hlíðarenda og verður í beinni textalýsingu á Vísi. Leikurinn verður einnig í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og hefst útsendingin klukkan 19:45. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Besta sætið um Ómar: Væri búið að heyrast eitthvað ef þetta væri Aron eða Óli Handbolti Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Enski boltinn „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Handbolti Haukur heill heilsu: „Þetta var svakalegt högg“ Handbolti Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti Markamet slegið þegar Frakkar pökkuðu Portúgölum saman Handbolti Jói Berg vill draga úr auglýsingaflóðinu í kringum handboltann Handbolti EM í dag: Helgarpabbar og dvalarheimili Handbolti Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Handbolti Sjáðu myndirnar: Beygðir en ekki brotnir á bóndadegi Handbolti Fleiri fréttir Van Dijk segir að það hafi „klárlega verið brotið á sér“ í sigurmarkinu „Sigurmark undir lokin er fullkomið fyrir okkur“ Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Hákon framlengdi við Lille til 2030 Alberti og félögum mistókst að komast upp úr fallsæti Stórbrotið sigurmark hjá Harry Wilson Haaland fékk smá hvíld í kærkomnum sigri City Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Bayern tapaði deildarleik í fyrsta sinn á tímabilinu Alfons fer aftur til Hollands Elísa fer frá Val til Breiðabliks Hömruðu meðan járnið var heitt í sigri gegn Sunderland Sandra fiskaði víti og fagnaði sigri í Íslendingaslag Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Vill umræðu um sniðgöngu HM vegna Trump „Börnin mín fengu mig til að hætta með reiðiköstin“ Klikaði á Panenka-vítaspyrnu og meiddi sig við það Breska lögreglan gagnrýnir brandara forseta FIFA Inter skoraði sex mörk og náði sex stiga forskoti á toppnum Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Arsenal sagt vera að skoða kaup á Julián Álvarez í sumar Sú launahæsta fær 250 milljónir á ári Seldur ódýrt eftir rifrildi við van Persie Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Unnu leikinn án þess að skjóta á markið Bretar ósáttir með „ódýran brandara“ Infantino Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn „Hann er sonur minn“ Sjá meira
Valur mætir Rosenborg í fyrri leik liðanna í fyrstu umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu á Hlíðarenda í kvöld. Ólafur Jóhannesson, þjálfari Vals, segir markmiðið að halda markinu hreinu. „Stemmingin er mjög góð. Þetta er það sem alla fótboltamenn á Íslandi dreymir um, að fá að taka þátt í Evrópukeppninni, og þessi tími árs hjá okkur er alltaf mjög skemmtilegur,“ sagði Ólafur á blaðamannafundi fyrir leikinn í Fjósinu á Hlíðarenda í gær. „Við höfum nálgast þessa leiki á margan hátt. Stundum höfum við bara farið og látið vaða á okkar fótbolta en núna ætlum við að reyna að verjast vel og halda markinu okkar hreinu.“ „Við höfum fengið á okkur mörk í heimaleikjunum undan farin ár og ætlum að reyna að loka fyrir það núna. Við setjum mikið púður í þetta.“ Tvísýnt er með þáttöku Hauks Páls Sigurðssonar, fyrirliða Vals, í leiknum en ákvörðun um það hvort hann spili leikinn verður tekin í dag. Dion Acoff er enn ekki orðinn leikfær. „Allir aðrir eru heilir og tilbúnir þannig að ég get stillt upp mínu sterkasta liði.“ „Birkir kemur virkilega ferskur heim af HM, við vorum svolítið hræddir um það að það yrði smá sjokk fyrir hann en var það alls ekki og hann þekkir Norðmennina inn og út svo þetta verður gaman fyrir hann,“ sagði Ólafur Jóhannesson. Leikur Vals og Rosenborg hefst klukkan 20:00 á Hlíðarenda og verður í beinni textalýsingu á Vísi. Leikurinn verður einnig í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og hefst útsendingin klukkan 19:45.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Besta sætið um Ómar: Væri búið að heyrast eitthvað ef þetta væri Aron eða Óli Handbolti Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Enski boltinn „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Handbolti Haukur heill heilsu: „Þetta var svakalegt högg“ Handbolti Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti Markamet slegið þegar Frakkar pökkuðu Portúgölum saman Handbolti Jói Berg vill draga úr auglýsingaflóðinu í kringum handboltann Handbolti EM í dag: Helgarpabbar og dvalarheimili Handbolti Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Handbolti Sjáðu myndirnar: Beygðir en ekki brotnir á bóndadegi Handbolti Fleiri fréttir Van Dijk segir að það hafi „klárlega verið brotið á sér“ í sigurmarkinu „Sigurmark undir lokin er fullkomið fyrir okkur“ Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Hákon framlengdi við Lille til 2030 Alberti og félögum mistókst að komast upp úr fallsæti Stórbrotið sigurmark hjá Harry Wilson Haaland fékk smá hvíld í kærkomnum sigri City Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Bayern tapaði deildarleik í fyrsta sinn á tímabilinu Alfons fer aftur til Hollands Elísa fer frá Val til Breiðabliks Hömruðu meðan járnið var heitt í sigri gegn Sunderland Sandra fiskaði víti og fagnaði sigri í Íslendingaslag Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Vill umræðu um sniðgöngu HM vegna Trump „Börnin mín fengu mig til að hætta með reiðiköstin“ Klikaði á Panenka-vítaspyrnu og meiddi sig við það Breska lögreglan gagnrýnir brandara forseta FIFA Inter skoraði sex mörk og náði sex stiga forskoti á toppnum Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Arsenal sagt vera að skoða kaup á Julián Álvarez í sumar Sú launahæsta fær 250 milljónir á ári Seldur ódýrt eftir rifrildi við van Persie Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Unnu leikinn án þess að skjóta á markið Bretar ósáttir með „ódýran brandara“ Infantino Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn „Hann er sonur minn“ Sjá meira