Birkir Már: Ekkert mál að stoppa einstaklinga ef við gerum þetta sem lið Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 11. júlí 2018 15:00 Birkir Már Sævarsson telur liðsheld Vals geta haldið aftur af Bendtner og stjörnum Rosenborg Stöð 2 Sport Valur mætir norsku meisturunum í Rosenborg í fyrri leik liðanna í fyrstu umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu á Hlíðarenda í kvöld. Birkir Már Sævarsson telur Val eiga góða möguleika í einvíginu. „Þetta eru þeir leikir sem maður vill spila á hverju ári, að spreyta sig í Evrópu og fá leiki á móti þessum stóru liðum í Skandinavíu,“ sagði Birkir Már á blaðamannafundi Vals fyrir leikinn í Fjósinu að Hlíðarenda í gær. „Ég býst við erfiðum leik, þetta er erfiður mótherji, en við erum á heimavelli og höfum verið góðir á heimavelli. Við erum búnir að vera góðir upp á síðkastið og í fínu standi. Ef við spilum okkar leik þá eigum við góða möguleika myndi ég segja.“ Birkir Már átti fast sæti í byrjunarliði íslenska landsliðsins á HM í Rússlandi þar sem hann átti meðal annars frábæran leik gegn Angel di Maria og fleiri stórstjörnum. Hann ætti því ekki að hræðast leikmenn Rosenborg, jafnvel þó þeir séu með Danann Nicklas Bendtner innanborðs. „Jú,jú, þetta er erfiður mótherji og mjög góðir leikmenn. Ef við gerum þetta saman sem lið eins og við höfum verið að gera með landsliðinu þá á ekki að verða neitt vandamál að stoppa einstaklinga,“ sagði Birkir Már Sævarsson. Leikur Vals og Rosenborg hefst klukkan 20:00 í kvöld og er í beinni textalýsingu hér á Vísi. Leikurinn er einnig í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og hefst hún klukkan 19:45. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Fótbolti Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Fótbolti Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Fótbolti Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Fótbolti Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ Fótbolti Myndasyrpa: Ógleymanlegt kvöld í Dalnum Fótbolti „Ljóðrænt réttlæti eftir það sem gerðist í París“ Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Frakkland 2-2 | Frækin úrslit gegn Frökkum Fótbolti Af hverju falla metin ekki á Íslandi? Sport „Pirraður því við áttum meira skilið“ Fótbolti Fleiri fréttir Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Myndasyrpa: Ógleymanlegt kvöld í Dalnum Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ „Ljóðrænt réttlæti eftir það sem gerðist í París“ „Stuðningurinn gaf okkur þessi auka tíu prósent“ „Sýndum þjóðinni hvað í okkur býr“ „Gæti ekki verið stoltari af mínum mönnum“ „Eina skiptið sem við spilum almennilega í seinni hálfleik“ „Pirraður því við áttum meira skilið“ Einkunnir Íslands gegn Frakklandi: Hákon Arnar allra mikilvægastur af mörgum góðum Fíaskó Svía ætlar engan endi að taka Uppgjörið: Ísland - Frakkland 2-2 | Frækin úrslit gegn Frökkum X-ið eftir leik: Frakkarnir lentu í tiki-taka köðlum Arnars Gunnlaugssonar „Ég vildi bara reyna að setja annað“ Úkraína hélt sér fyrir ofan Ísland Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Næstminnsta HM-þjóðin á eftir Íslandi Frá Týsvellinum á Ibrox: „Maður þarf alveg að klípa sig annað slagið“ Byrjunarlið Íslands: Daníel kemur inn fyrir bróður sinn Ødegaard frá fram yfir næsta landsleikjahlé Byrjunarlið Frakklands: Mateta tekur sæti Mbappé „Ísland er með sterkt lið“ „Ekitiké er ekki slæmur“ Íslenska liðið gæti hæglega verið með fleiri stig Frakkar geta tryggt sér sæti á HM í kvöld Þessa vantar hjá Frökkum í kvöld Missir af landsleik eftir árekstur við stöngina „Leiðinlegt fyrir knattspyrnuáhugamenn“ Sjá meira
Valur mætir norsku meisturunum í Rosenborg í fyrri leik liðanna í fyrstu umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu á Hlíðarenda í kvöld. Birkir Már Sævarsson telur Val eiga góða möguleika í einvíginu. „Þetta eru þeir leikir sem maður vill spila á hverju ári, að spreyta sig í Evrópu og fá leiki á móti þessum stóru liðum í Skandinavíu,“ sagði Birkir Már á blaðamannafundi Vals fyrir leikinn í Fjósinu að Hlíðarenda í gær. „Ég býst við erfiðum leik, þetta er erfiður mótherji, en við erum á heimavelli og höfum verið góðir á heimavelli. Við erum búnir að vera góðir upp á síðkastið og í fínu standi. Ef við spilum okkar leik þá eigum við góða möguleika myndi ég segja.“ Birkir Már átti fast sæti í byrjunarliði íslenska landsliðsins á HM í Rússlandi þar sem hann átti meðal annars frábæran leik gegn Angel di Maria og fleiri stórstjörnum. Hann ætti því ekki að hræðast leikmenn Rosenborg, jafnvel þó þeir séu með Danann Nicklas Bendtner innanborðs. „Jú,jú, þetta er erfiður mótherji og mjög góðir leikmenn. Ef við gerum þetta saman sem lið eins og við höfum verið að gera með landsliðinu þá á ekki að verða neitt vandamál að stoppa einstaklinga,“ sagði Birkir Már Sævarsson. Leikur Vals og Rosenborg hefst klukkan 20:00 í kvöld og er í beinni textalýsingu hér á Vísi. Leikurinn er einnig í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og hefst hún klukkan 19:45.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Fótbolti Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Fótbolti Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Fótbolti Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Fótbolti Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ Fótbolti Myndasyrpa: Ógleymanlegt kvöld í Dalnum Fótbolti „Ljóðrænt réttlæti eftir það sem gerðist í París“ Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Frakkland 2-2 | Frækin úrslit gegn Frökkum Fótbolti Af hverju falla metin ekki á Íslandi? Sport „Pirraður því við áttum meira skilið“ Fótbolti Fleiri fréttir Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Myndasyrpa: Ógleymanlegt kvöld í Dalnum Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ „Ljóðrænt réttlæti eftir það sem gerðist í París“ „Stuðningurinn gaf okkur þessi auka tíu prósent“ „Sýndum þjóðinni hvað í okkur býr“ „Gæti ekki verið stoltari af mínum mönnum“ „Eina skiptið sem við spilum almennilega í seinni hálfleik“ „Pirraður því við áttum meira skilið“ Einkunnir Íslands gegn Frakklandi: Hákon Arnar allra mikilvægastur af mörgum góðum Fíaskó Svía ætlar engan endi að taka Uppgjörið: Ísland - Frakkland 2-2 | Frækin úrslit gegn Frökkum X-ið eftir leik: Frakkarnir lentu í tiki-taka köðlum Arnars Gunnlaugssonar „Ég vildi bara reyna að setja annað“ Úkraína hélt sér fyrir ofan Ísland Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Næstminnsta HM-þjóðin á eftir Íslandi Frá Týsvellinum á Ibrox: „Maður þarf alveg að klípa sig annað slagið“ Byrjunarlið Íslands: Daníel kemur inn fyrir bróður sinn Ødegaard frá fram yfir næsta landsleikjahlé Byrjunarlið Frakklands: Mateta tekur sæti Mbappé „Ísland er með sterkt lið“ „Ekitiké er ekki slæmur“ Íslenska liðið gæti hæglega verið með fleiri stig Frakkar geta tryggt sér sæti á HM í kvöld Þessa vantar hjá Frökkum í kvöld Missir af landsleik eftir árekstur við stöngina „Leiðinlegt fyrir knattspyrnuáhugamenn“ Sjá meira