Kveðja breska flughersins til enska liðsins reyndist vera tölvuteiknuð Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. júlí 2018 14:30 Breski flugherinn. Mynd/Twitter Enska fótboltalandsliðið fær í kvöld kjörið tækifæri til að komast í úrslitaleik HM í fótbolta þegar liðið mætir Króatíu í undanúrslitaleik HM í Rússlandi. Liðið sem vinnur leikinn mætir Frökkum í úrslitaleiknum í Moskvu á sunnudaginn en tapliðið spilar um þriðja sætið á laugardaginn. Enska liðið hefur komið flestum á óvart með frábærri frammistöðu en liðið er ungt og þar hefur myndast skemmtileg liðsheild. Mikið hefur verið rætt um stuðningsmannalag enska landsliðsins frá HM 2006 sem heitir Three Lions (Football's Coming Home) og var flutt af The Lightning Seeds, David Baddiel og Annie Skinner. „It's Coming Home“ er fyrir löngu komið út um allt en þar er átt við að heimsmeistaratitilinn er að koma aftur heim til þjóðarinnar þar sem fótboltinn varð til á sínum tíma. Enska þjóðin er að upplifa óvenjulega skemmtilega tíma tengda fótboltalandsliðinu sínu eftir erfið og mögur ár þar sem liðið var meðal annars niðurlægt af íslenska landsliðinu á EM 2016. Það má sjá þessi einkennisorð knattspyrnuævintýri enska landsliðsins nú út um allt en breski flugherinn gekk enn lengra og sendi landsliðinu ótrúlega kveðju eða svo héldu menn. Seinna hefur komið í ljós að kveðjan ótrúlega var tölvuteiknuð. Kveðjuna má sjá hér fyrir neðan.Fréttin var uppfærð eftir að í ljós kom að kveðjan sem vakið hafði mikla athygli netverja reyndist tölvugerð.#WorldCup#ENG The Royal Airforce, ladies and gentlemen. pic.twitter.com/kTEvINibc7 — Sporting News (@sportingnews) July 11, 2018 HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Fleiri fréttir Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Sjá meira
Enska fótboltalandsliðið fær í kvöld kjörið tækifæri til að komast í úrslitaleik HM í fótbolta þegar liðið mætir Króatíu í undanúrslitaleik HM í Rússlandi. Liðið sem vinnur leikinn mætir Frökkum í úrslitaleiknum í Moskvu á sunnudaginn en tapliðið spilar um þriðja sætið á laugardaginn. Enska liðið hefur komið flestum á óvart með frábærri frammistöðu en liðið er ungt og þar hefur myndast skemmtileg liðsheild. Mikið hefur verið rætt um stuðningsmannalag enska landsliðsins frá HM 2006 sem heitir Three Lions (Football's Coming Home) og var flutt af The Lightning Seeds, David Baddiel og Annie Skinner. „It's Coming Home“ er fyrir löngu komið út um allt en þar er átt við að heimsmeistaratitilinn er að koma aftur heim til þjóðarinnar þar sem fótboltinn varð til á sínum tíma. Enska þjóðin er að upplifa óvenjulega skemmtilega tíma tengda fótboltalandsliðinu sínu eftir erfið og mögur ár þar sem liðið var meðal annars niðurlægt af íslenska landsliðinu á EM 2016. Það má sjá þessi einkennisorð knattspyrnuævintýri enska landsliðsins nú út um allt en breski flugherinn gekk enn lengra og sendi landsliðinu ótrúlega kveðju eða svo héldu menn. Seinna hefur komið í ljós að kveðjan ótrúlega var tölvuteiknuð. Kveðjuna má sjá hér fyrir neðan.Fréttin var uppfærð eftir að í ljós kom að kveðjan sem vakið hafði mikla athygli netverja reyndist tölvugerð.#WorldCup#ENG The Royal Airforce, ladies and gentlemen. pic.twitter.com/kTEvINibc7 — Sporting News (@sportingnews) July 11, 2018
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Fleiri fréttir Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Sjá meira