Töpuðu veðmáli og þurftu að kvelja belgísk eyru með frönskum fótboltasöng Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. júlí 2018 23:30 Eden Hazard á leið í grasið eftir draugabrotið hans Oliver Giroud. Vísir/Getty Frakkar unnu Belga 1-0 í undanúrslitaleik HM í Rússlandi í gær og tryggðu sér þar með sæti í úrslitaleiknum í Moskvu á sunnudaginn. Það var aðeins meira undir í þessum leik fyrir farþega með neðarjarðarlestinni í Brussel, höfuðborgar Belgíu. Belgar voru í sínum fyrsta undanúrslitaleik á HM í 32 (HM í Mexíkó 1986) og áttu möguleika á því að komast í sinn fyrsta úrslitaleik í sögunni. Belgarnir voru nokkuð sigurrefir fyrir leikinn enda belgíska liðið búið að vinna alla fimm leiki sína á mótinu og belgíska liðið hafði auk þess leikið 23 leiki í röð án þess að tapa. Yfirmenn hjá Brusselse metro voru því tilbúnir að veðja við kollega sína hjá Métropolitain de Paris. Brussel-menn töpuðu og þurftu því að spila franska stuðningsmannasönginn, „Tous Ensemble”, í hátalarakerfi neðarlestarstöðva sinna í dag. Brusselse metro pirruðu örugglega gesti sína með þessu enda heimamenn ennþá að sleikja sárin eftir sárgrætilegt tap kvöldið áður.Brussels commuters had to endure the French soccer anthem being piped through the metro on Wednesday. Why? The transport authority lost a bet with Paris on the #WorldCup result https://t.co/FnYGFWn8Nnpic.twitter.com/gZe5ZhT6dP — Reuters Sports (@ReutersSports) July 11, 2018 Hefðu Frakkarnir tapað þá hefðu þeir þurft að breyta nafni lestarstöðvarinnar „Saint-Lazare“ í „Saint Hazard“ til heiðurs fyrirliða og aðalstjörnu belgíska landsliðsins, Eden Hazard. Svo fór ekki og því þurftu belgískir lestarfarþegar að hlusta á franska lagið „Tous Ensemble” með Johnny Hallyday í dag. Fyrir áhugasama þá má hlusta á lagið hér fyrir neðan. HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Boxari lést tveimur vikum eftir að hafa gift sig Sport Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Enski boltinn Frakkar sjokkeraðir vegna hópsins sem kemur til Íslands Fótbolti Leik lokið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Íslenski boltinn Skandall skekur sigursælasta liðið fyrir stærsta kappakstur ársins Sport Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Enski boltinn Uppgjörið: Haukar - Valur 22-29 (0-2) | Skellt í lás í seinni Handbolti Klopp snýr aftur á Anfield Enski boltinn Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ Körfubolti Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Körfubolti Fleiri fréttir McTominay og Lukaku tryggðu Napoli titilinn „Ertu galinn? Þetta var frábær fótboltaleikur“ Mikið áfall fyrir ÍBV: Sowe með slitið krossband og Oliver frá næstu vikurnar Leik lokið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-1 | Fyrsta tap meistaranna kom í Krikanum Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Uppgjörið: Fram - Tindastóll 1-0 | Murielle tryggði sigurinn í blálokin Þriggja leikja banns Stefáns gagnrýnt: „Aldrei reynt að meiða neinn“ Klopp snýr aftur á Anfield Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Var ekki nógu ánægður með Trent Breiðablik og Valur vonast eftir Disney-ævintýri Frakkar sjokkeraðir vegna hópsins sem kemur til Íslands Þeir bestu (6. sæti): Mókollur, Uxi og sumarið 1995 Toney í enska hópnum en enginn úr Man. Utd Starf Amorims öruggt Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Hundruð milljóna í bónus en gæti þurft að finna sér nýja vinnu Ósáttur með fáar mínútur í úrslitunum og íhugar framtíðina Börsungar renna hýru auga til Rashford og Diaz Glódís rústaði Guðrúnu og Ísabellu í sjö manna bolta Modric kveður Real Madrid Sandra tekur „rykugu hanskana af hillunni“ til hjálpar FH Ísland mætir ekki Maríu en glímir við þrjár úr stærsta leik ársins „Verð fyrir vonbrigðum ef ég fæ ekki að halda áfram“ Þeir bestu (8.-7. sæti): Markamaskínur frá Dalvík og Danmörku Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Vinkonur ósáttar við ákvörðun Söru: „Við töluðumst ekki við í smátíma“ Sjá meira
Frakkar unnu Belga 1-0 í undanúrslitaleik HM í Rússlandi í gær og tryggðu sér þar með sæti í úrslitaleiknum í Moskvu á sunnudaginn. Það var aðeins meira undir í þessum leik fyrir farþega með neðarjarðarlestinni í Brussel, höfuðborgar Belgíu. Belgar voru í sínum fyrsta undanúrslitaleik á HM í 32 (HM í Mexíkó 1986) og áttu möguleika á því að komast í sinn fyrsta úrslitaleik í sögunni. Belgarnir voru nokkuð sigurrefir fyrir leikinn enda belgíska liðið búið að vinna alla fimm leiki sína á mótinu og belgíska liðið hafði auk þess leikið 23 leiki í röð án þess að tapa. Yfirmenn hjá Brusselse metro voru því tilbúnir að veðja við kollega sína hjá Métropolitain de Paris. Brussel-menn töpuðu og þurftu því að spila franska stuðningsmannasönginn, „Tous Ensemble”, í hátalarakerfi neðarlestarstöðva sinna í dag. Brusselse metro pirruðu örugglega gesti sína með þessu enda heimamenn ennþá að sleikja sárin eftir sárgrætilegt tap kvöldið áður.Brussels commuters had to endure the French soccer anthem being piped through the metro on Wednesday. Why? The transport authority lost a bet with Paris on the #WorldCup result https://t.co/FnYGFWn8Nnpic.twitter.com/gZe5ZhT6dP — Reuters Sports (@ReutersSports) July 11, 2018 Hefðu Frakkarnir tapað þá hefðu þeir þurft að breyta nafni lestarstöðvarinnar „Saint-Lazare“ í „Saint Hazard“ til heiðurs fyrirliða og aðalstjörnu belgíska landsliðsins, Eden Hazard. Svo fór ekki og því þurftu belgískir lestarfarþegar að hlusta á franska lagið „Tous Ensemble” með Johnny Hallyday í dag. Fyrir áhugasama þá má hlusta á lagið hér fyrir neðan.
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Boxari lést tveimur vikum eftir að hafa gift sig Sport Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Enski boltinn Frakkar sjokkeraðir vegna hópsins sem kemur til Íslands Fótbolti Leik lokið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Íslenski boltinn Skandall skekur sigursælasta liðið fyrir stærsta kappakstur ársins Sport Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Enski boltinn Uppgjörið: Haukar - Valur 22-29 (0-2) | Skellt í lás í seinni Handbolti Klopp snýr aftur á Anfield Enski boltinn Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ Körfubolti Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Körfubolti Fleiri fréttir McTominay og Lukaku tryggðu Napoli titilinn „Ertu galinn? Þetta var frábær fótboltaleikur“ Mikið áfall fyrir ÍBV: Sowe með slitið krossband og Oliver frá næstu vikurnar Leik lokið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-1 | Fyrsta tap meistaranna kom í Krikanum Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Uppgjörið: Fram - Tindastóll 1-0 | Murielle tryggði sigurinn í blálokin Þriggja leikja banns Stefáns gagnrýnt: „Aldrei reynt að meiða neinn“ Klopp snýr aftur á Anfield Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Var ekki nógu ánægður með Trent Breiðablik og Valur vonast eftir Disney-ævintýri Frakkar sjokkeraðir vegna hópsins sem kemur til Íslands Þeir bestu (6. sæti): Mókollur, Uxi og sumarið 1995 Toney í enska hópnum en enginn úr Man. Utd Starf Amorims öruggt Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Hundruð milljóna í bónus en gæti þurft að finna sér nýja vinnu Ósáttur með fáar mínútur í úrslitunum og íhugar framtíðina Börsungar renna hýru auga til Rashford og Diaz Glódís rústaði Guðrúnu og Ísabellu í sjö manna bolta Modric kveður Real Madrid Sandra tekur „rykugu hanskana af hillunni“ til hjálpar FH Ísland mætir ekki Maríu en glímir við þrjár úr stærsta leik ársins „Verð fyrir vonbrigðum ef ég fæ ekki að halda áfram“ Þeir bestu (8.-7. sæti): Markamaskínur frá Dalvík og Danmörku Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Vinkonur ósáttar við ákvörðun Söru: „Við töluðumst ekki við í smátíma“ Sjá meira