Íslandsáhrifin eru sterk á stórmótunum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. júlí 2018 16:30 Króatíski snillingurinn Luka Modric reynir að loka á Jóhann Berg Guðmundsson í leik Íslands og Króatíu á HM 2018. Vísir/Getty Bestu lið heims fagna því örugglega þegar þau dragast næst í riðil með íslensku landsliði á stórmóti á vegum FIBA, FIFA eða UEFA. Þau mega vissulega búast við erfiðum leikjum á móti baráttuglöðum íslenskum landsliðsmönnum en um leið fylla þau á lukkubensíntankinn sinn. Pétur Hrafn Sigurðsson, fyrrum framkvæmdastjóri Körfuknattleikssamband Íslands, benti á skemmtilega staðreynd á fésbókinni eftir að Króatar komust í úrslitaleikinn á HM. Það hefur nefnilega verið mjög gott að vera í riðli með Íslandi á stórmótum í fótbolta og körfubolta eins og reynsla síðustu fjögurra ára hefur sannað.Cristiano Ronaldo og félagar í portúgalska landsliðinu unnu EM 2016.Vísir/GettyÍslandsáhrifin sterk á stórmótunum 2015-2018:EM í körfu 2015, Ísland í riðli með Spáni og Spánn Evrópumeistari.EM í fótbolta 2016, Ísland í riðli með Portúgal og Portúgal Evrópumeistari.EM í körfu 2017, Ísland í riðli með Slóveníu og Slóvenía Evrópumeistari.HM í fótbolta 2018, Ísland í riðli með Króatíu og ??????Goran Dragic og félagar í slóvenska landsliðinu unnu EM í körfu 2017.Vísir/GettyKróatarnir eiga reyndar eftir að fara í mjög erfiðan úrslitaleika á móti Frökkum þar sem flestir knattspyrnuspekingar spá örugglega franska landsliðinu sigri. Þannig var einnig staða Portúgala á EM fyrir tveimur árum. Þá mættu þeir öflugu frönsku landsliði í úrslitaleiknum en unnu samt og það þótt að Frakkarnir væru á heimavelli. Það bjuggust heldur ekki margir við því að Slóvenar færu alla leið á Eurobasket 2017 en slóvenska landsliðið vann EM í fyrsta sinn síðan landsliðið sleit sig frá Júgóslavíu. Það mun því kannski sanna sig enn á ný að það er góður undirbúningur fyrir farsæla útsláttarkeppni á stórmótum að hafa mætt íslensku landsliði í riðlakeppni mótsins.Spánverjar unnu EM í körfu 2015.Vísir/GettyVísir/GettyVísir/GettyVísir/Getty EM 2015 í Berlín EM 2016 í Frakklandi EM 2017 í Finnlandi HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Körfubolti Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Körfubolti Barcelona biður UEFA um leyfi Fótbolti Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Enski boltinn Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Körfubolti Mættur aftur tuttugu árum seinna Körfubolti „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ Íslenski boltinn Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum Íslenski boltinn „Auðvitað skoraði Orri, hann skorar alls staðar“ Fótbolti „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Barcelona biður UEFA um leyfi Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Keflvíkingar klúðruðu víti á nítugustu mínútu Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Ísak aftur með frábæra innkomu Messi dæmdur eftir allt saman í bann fyrir skrópið Gyökeres í flugvél á leið til London Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn „Hef mikla trú að það muni ganga upp núna“ „Auðvitað skoraði Orri, hann skorar alls staðar“ FH leysir loks úr markmannsmálunum Orri Steinn með tvennu í Japan Sádarnir spenntir fyrir Antony Sjáðu stoðsendingar Öglu, hetjudáðir Fanndísar og Birgittu refsa grimmt Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Sjáðu glatað skot breytast í skallamark og Tryggva tryggja jafntefli Chicharito biðst afsökunar á karlrembunni Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi „Okkur fannst þetta ekkert öðruvísi en aðrir leikir” Andrea Rán semur við FH Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Uppgjör: Breiðablik-Þróttur 3-1 | Blikakonur unnu toppslaginn Sjá meira
Bestu lið heims fagna því örugglega þegar þau dragast næst í riðil með íslensku landsliði á stórmóti á vegum FIBA, FIFA eða UEFA. Þau mega vissulega búast við erfiðum leikjum á móti baráttuglöðum íslenskum landsliðsmönnum en um leið fylla þau á lukkubensíntankinn sinn. Pétur Hrafn Sigurðsson, fyrrum framkvæmdastjóri Körfuknattleikssamband Íslands, benti á skemmtilega staðreynd á fésbókinni eftir að Króatar komust í úrslitaleikinn á HM. Það hefur nefnilega verið mjög gott að vera í riðli með Íslandi á stórmótum í fótbolta og körfubolta eins og reynsla síðustu fjögurra ára hefur sannað.Cristiano Ronaldo og félagar í portúgalska landsliðinu unnu EM 2016.Vísir/GettyÍslandsáhrifin sterk á stórmótunum 2015-2018:EM í körfu 2015, Ísland í riðli með Spáni og Spánn Evrópumeistari.EM í fótbolta 2016, Ísland í riðli með Portúgal og Portúgal Evrópumeistari.EM í körfu 2017, Ísland í riðli með Slóveníu og Slóvenía Evrópumeistari.HM í fótbolta 2018, Ísland í riðli með Króatíu og ??????Goran Dragic og félagar í slóvenska landsliðinu unnu EM í körfu 2017.Vísir/GettyKróatarnir eiga reyndar eftir að fara í mjög erfiðan úrslitaleika á móti Frökkum þar sem flestir knattspyrnuspekingar spá örugglega franska landsliðinu sigri. Þannig var einnig staða Portúgala á EM fyrir tveimur árum. Þá mættu þeir öflugu frönsku landsliði í úrslitaleiknum en unnu samt og það þótt að Frakkarnir væru á heimavelli. Það bjuggust heldur ekki margir við því að Slóvenar færu alla leið á Eurobasket 2017 en slóvenska landsliðið vann EM í fyrsta sinn síðan landsliðið sleit sig frá Júgóslavíu. Það mun því kannski sanna sig enn á ný að það er góður undirbúningur fyrir farsæla útsláttarkeppni á stórmótum að hafa mætt íslensku landsliði í riðlakeppni mótsins.Spánverjar unnu EM í körfu 2015.Vísir/GettyVísir/GettyVísir/GettyVísir/Getty
EM 2015 í Berlín EM 2016 í Frakklandi EM 2017 í Finnlandi HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Körfubolti Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Körfubolti Barcelona biður UEFA um leyfi Fótbolti Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Enski boltinn Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Körfubolti Mættur aftur tuttugu árum seinna Körfubolti „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ Íslenski boltinn Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum Íslenski boltinn „Auðvitað skoraði Orri, hann skorar alls staðar“ Fótbolti „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Barcelona biður UEFA um leyfi Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Keflvíkingar klúðruðu víti á nítugustu mínútu Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Ísak aftur með frábæra innkomu Messi dæmdur eftir allt saman í bann fyrir skrópið Gyökeres í flugvél á leið til London Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn „Hef mikla trú að það muni ganga upp núna“ „Auðvitað skoraði Orri, hann skorar alls staðar“ FH leysir loks úr markmannsmálunum Orri Steinn með tvennu í Japan Sádarnir spenntir fyrir Antony Sjáðu stoðsendingar Öglu, hetjudáðir Fanndísar og Birgittu refsa grimmt Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Sjáðu glatað skot breytast í skallamark og Tryggva tryggja jafntefli Chicharito biðst afsökunar á karlrembunni Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi „Okkur fannst þetta ekkert öðruvísi en aðrir leikir” Andrea Rán semur við FH Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Uppgjör: Breiðablik-Þróttur 3-1 | Blikakonur unnu toppslaginn Sjá meira
Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn