FIFA rannsakar hegðun enskra stuðningsmanna Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 13. júlí 2018 06:00 Enskir stuðningsmenn í Moskvu Vísir/Getty Alþjóðaknattspyrnusambandið FIFA hefur hafði rannsókn á hegðun enskra stuðningsmanna á leik Englands og Króatíu í undanúrslitunum á HM í Rússlandi á miðvikudagskvöld. England tapaði leiknum 2-1 í framlengingu og spilar til bronsverðlauna á morgun, laugardag, gegn Belgum. FIFA rannsakar stuðningsmannasöngva enskra stuðningsmanna og hvort þeir hafi verið niðrandi. „Við getum staðfest að inn var skilað skýrslu um mögulegt níð enskra stuðningsmanna. Rannsókn á málinu hefur verið hafin,“ sagði í tilkynningu frá FIFA. Á miðvikudag fékk enska knattspyrnusambandið 50 þúsund punda sekt vegna þess að Dele Alli, Eric Dier og Raheem Sterling klæddust bönnuðum sokkum þrátt fyrir viðvaranir FIFA. Leikmennirnir klæddust stuðningssokkum, sem báru merki fyrirtækisins sem framleiddi þá, yfir Nike sokka enska landsliðsins og brutu þar með búningareglur FIFA. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir 66 ástæður til að vera stolt, þakklát og bjartsýn fyrir hönd enska liðsins Það er allt týnt til í úttekt The Telegraph um framtíð enska landsliðsins. 12. júlí 2018 19:30 Ensku blöðin ótrúlega jákvæð í morgun þrátt fyrir sárt tap enska liðsins í gær Ensku blöðin eru þekkt fyrir harðneskjulega og oft ómannúðlega gagnrýni eftir sársaukafyllstu töp enska landsliðsins en ekkert slíkt var að sjá þegar Englendingar fengu blöðin sín í hendurnar í morgun. 12. júlí 2018 09:00 „Ótrúlegt hvernig dómarinn tók Englendingana í framlengingunni“ Hjörvar Hafliðason var ekki ánægður með frammistöðu tyrkneska dómarans Cüneyt Cakir í undanúrslitaleik Englands og Króatíu í gær. 12. júlí 2018 10:00 „Pirrar mig mest hvernig Englendingar töpuðu leiknum“ Sumarmessan á Stöð 2 Sport hófst skömmu eftir að framlengingunni lauk í undanúrslitaleik Englands og Króatíu í gærkvöldi og það leyndi sér ekki með hvoru liðinu þeir Hjörvar Hafliðason og Jóhannes Karl Guðjónsson héldu. 12. júlí 2018 13:00 Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Körfubolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Fleiri fréttir Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Í beinni: Barcelona - Celta | Skrefi nær titlinum? Í beinni: Everton - Man. City | Mega varla misstíga sig Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Sjá meira
Alþjóðaknattspyrnusambandið FIFA hefur hafði rannsókn á hegðun enskra stuðningsmanna á leik Englands og Króatíu í undanúrslitunum á HM í Rússlandi á miðvikudagskvöld. England tapaði leiknum 2-1 í framlengingu og spilar til bronsverðlauna á morgun, laugardag, gegn Belgum. FIFA rannsakar stuðningsmannasöngva enskra stuðningsmanna og hvort þeir hafi verið niðrandi. „Við getum staðfest að inn var skilað skýrslu um mögulegt níð enskra stuðningsmanna. Rannsókn á málinu hefur verið hafin,“ sagði í tilkynningu frá FIFA. Á miðvikudag fékk enska knattspyrnusambandið 50 þúsund punda sekt vegna þess að Dele Alli, Eric Dier og Raheem Sterling klæddust bönnuðum sokkum þrátt fyrir viðvaranir FIFA. Leikmennirnir klæddust stuðningssokkum, sem báru merki fyrirtækisins sem framleiddi þá, yfir Nike sokka enska landsliðsins og brutu þar með búningareglur FIFA.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir 66 ástæður til að vera stolt, þakklát og bjartsýn fyrir hönd enska liðsins Það er allt týnt til í úttekt The Telegraph um framtíð enska landsliðsins. 12. júlí 2018 19:30 Ensku blöðin ótrúlega jákvæð í morgun þrátt fyrir sárt tap enska liðsins í gær Ensku blöðin eru þekkt fyrir harðneskjulega og oft ómannúðlega gagnrýni eftir sársaukafyllstu töp enska landsliðsins en ekkert slíkt var að sjá þegar Englendingar fengu blöðin sín í hendurnar í morgun. 12. júlí 2018 09:00 „Ótrúlegt hvernig dómarinn tók Englendingana í framlengingunni“ Hjörvar Hafliðason var ekki ánægður með frammistöðu tyrkneska dómarans Cüneyt Cakir í undanúrslitaleik Englands og Króatíu í gær. 12. júlí 2018 10:00 „Pirrar mig mest hvernig Englendingar töpuðu leiknum“ Sumarmessan á Stöð 2 Sport hófst skömmu eftir að framlengingunni lauk í undanúrslitaleik Englands og Króatíu í gærkvöldi og það leyndi sér ekki með hvoru liðinu þeir Hjörvar Hafliðason og Jóhannes Karl Guðjónsson héldu. 12. júlí 2018 13:00 Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Körfubolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Fleiri fréttir Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Í beinni: Barcelona - Celta | Skrefi nær titlinum? Í beinni: Everton - Man. City | Mega varla misstíga sig Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Sjá meira
66 ástæður til að vera stolt, þakklát og bjartsýn fyrir hönd enska liðsins Það er allt týnt til í úttekt The Telegraph um framtíð enska landsliðsins. 12. júlí 2018 19:30
Ensku blöðin ótrúlega jákvæð í morgun þrátt fyrir sárt tap enska liðsins í gær Ensku blöðin eru þekkt fyrir harðneskjulega og oft ómannúðlega gagnrýni eftir sársaukafyllstu töp enska landsliðsins en ekkert slíkt var að sjá þegar Englendingar fengu blöðin sín í hendurnar í morgun. 12. júlí 2018 09:00
„Ótrúlegt hvernig dómarinn tók Englendingana í framlengingunni“ Hjörvar Hafliðason var ekki ánægður með frammistöðu tyrkneska dómarans Cüneyt Cakir í undanúrslitaleik Englands og Króatíu í gær. 12. júlí 2018 10:00
„Pirrar mig mest hvernig Englendingar töpuðu leiknum“ Sumarmessan á Stöð 2 Sport hófst skömmu eftir að framlengingunni lauk í undanúrslitaleik Englands og Króatíu í gærkvöldi og það leyndi sér ekki með hvoru liðinu þeir Hjörvar Hafliðason og Jóhannes Karl Guðjónsson héldu. 12. júlí 2018 13:00