Blessuð sólin skín á borgina Stefán Ó. Jónsson skrifar 16. júlí 2018 06:30 Það er busl í kortunum. Vísir/daníel Það er komið að því. Sólin mun láta sjá sig á suðvesturhorninu í dag, eflaust við mikinn fögnuð gegnvotra höfuðborgarbúa. Spákort Veðurstofunnar bera þó með sér að það verði nokkuð þungbúið í morgunsárið og jafnvel að það kunni að örla á dálítilli vætu fram að hádegi. Hér neðst í fréttinni er veðurkort þar sem sjá má þróun mála í dag. Eftir því sem líður á morguninn mun þó hæðarhryggur, sem nú er yfir Grænlandshafi, færa sig nær landinu. Með komu hans mun skýjahula morgunsins þó smám saman brota upp á vesturhelmingi landsins - „og blessuð sólin tekur að skína á menn og málleysingja,“ eins og veðurfræðingur orðar það. Hæðarhryggurinn verður svo kominn vel inn yfir landið á morgun og því er spáð ágætu veðri með „talsverðu sólskini.“ Sömu sögu er þó ekki að segja allra austast af landinu þar sem verður líklega áfram þungbúið og einver væta til kvölds. Hitinn verður einnig prýðilegur í dag og á morgun, 8 til 18 stig og verður hlýjast sunnanlands. Gleðin á suðvesturhorninu verður þó skammlíf að þessu sinni. Nýjar lægðir og úrkomusvæði mun sækja að landinu þegar líður á miðvikudag og síðan aftur á föstudag.Veðurhorfur á landinu næstu dagaÁ þriðjudag:Hæg norðlæg eða breytileg átt og léttskýjað á V-verðu landinu, en skýjað eystra og þokuloft eða súld við ströndina. Hiti 10 til 19 stig, hlýjast S-til. Á miðvikudag:Hæg suðlæg átt og bjart með köflum, en dálítil væta við S- og V-ströndina um kvöldið. Hiti 12 til 17 stig að deginum. Á fimmtudag:Hægir vindar, skýjað með köflum og yfirleitt þurrt, en áfram fremur hlýtt. Á föstudag:Sunnanátt og rigning eða súld, en lengt af þurrt NA-til. Milt veður. Á laugardag:Vestlæg eða breytileg átt og víða skúrir eða dálítil rigning og kólnar lítið eitt. Á sunnudag:Útlit fyrir norðlæga átt með lítilsháttar vætu úti við N-ströndina, en annars bjart með köflum og fremur svalt Veður Tengdar fréttir Jafnvel fleiri sólskinsdagar á suðvesturhorninu í næstu viku en gert var ráð fyrir Hlé verður á úrkomu um stund og ef fram fer sem horfir mun ekki byrja aftur að rigna í landshlutanum fyrr en framundir næstu helgi. 14. júlí 2018 23:15 Hitamet sumarsins slegið í Reykjavík: 14,2 gráður 15. júlí 2018 12:14 Mest lesið Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Mæðgurnar svöruðu engu Innlent Gulli Reynis látinn Innlent Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Innlent Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Innlent Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Innlent Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Innlent Kom óánægju sinni á framfæri við von der Leyen Innlent Vilja fá Selenskí til að samþykkja „óskalista“ Pútíns Erlent Staðfestu dóm höfuðpaurs en milduðu dóma annarra Innlent Fleiri fréttir Hilda Jana fer ekki aftur fram fyrir Samfylkingu á Akureyri Kjaradeilu flugumferðarstjóra og Isavia vísað til gerðardóms Staðfestu dóm höfuðpaurs en milduðu dóma annarra Funduðu um Bergið en samningurinn liggur ekki fyrir Mæðgurnar svöruðu engu Útlendingar 69 prósent nýrra íbúa frá 2017 Skúli sækist eftir 2. sæti Bein útsending: Kynnir skýrslu um þróun útgáfu dvalarleyfa Stofnaði Örninn fyrir tíu ára ömmustelpu í sorg Vill svara ESB með tollahækkun Kom óánægju sinni á framfæri við von der Leyen Ungu fólki í endurhæfingu vegna offitu fjölgar Framsókn vill svara ESB í sömu mynt en fjármálaráðherra tekur dræmt í slíkar hugmyndir Magnús Guðmundsson er látinn Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Nær allir sammála um afsögn ríkislögreglustjóra Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Bein útsending: Heilbrigðisþing – Endurhæfing - leiðir til betra lífs Feta einstigi milli metnaðar og raunsæis í loftslagsmarkmiði Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Maður að trufla umferð og eldur í bakaríi Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Gulli Reynis látinn Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Stilla á lista Miðflokks í Kópavogi Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Syrgir soninn og sér eftir vist á Stuðlum Sjá meira
Það er komið að því. Sólin mun láta sjá sig á suðvesturhorninu í dag, eflaust við mikinn fögnuð gegnvotra höfuðborgarbúa. Spákort Veðurstofunnar bera þó með sér að það verði nokkuð þungbúið í morgunsárið og jafnvel að það kunni að örla á dálítilli vætu fram að hádegi. Hér neðst í fréttinni er veðurkort þar sem sjá má þróun mála í dag. Eftir því sem líður á morguninn mun þó hæðarhryggur, sem nú er yfir Grænlandshafi, færa sig nær landinu. Með komu hans mun skýjahula morgunsins þó smám saman brota upp á vesturhelmingi landsins - „og blessuð sólin tekur að skína á menn og málleysingja,“ eins og veðurfræðingur orðar það. Hæðarhryggurinn verður svo kominn vel inn yfir landið á morgun og því er spáð ágætu veðri með „talsverðu sólskini.“ Sömu sögu er þó ekki að segja allra austast af landinu þar sem verður líklega áfram þungbúið og einver væta til kvölds. Hitinn verður einnig prýðilegur í dag og á morgun, 8 til 18 stig og verður hlýjast sunnanlands. Gleðin á suðvesturhorninu verður þó skammlíf að þessu sinni. Nýjar lægðir og úrkomusvæði mun sækja að landinu þegar líður á miðvikudag og síðan aftur á föstudag.Veðurhorfur á landinu næstu dagaÁ þriðjudag:Hæg norðlæg eða breytileg átt og léttskýjað á V-verðu landinu, en skýjað eystra og þokuloft eða súld við ströndina. Hiti 10 til 19 stig, hlýjast S-til. Á miðvikudag:Hæg suðlæg átt og bjart með köflum, en dálítil væta við S- og V-ströndina um kvöldið. Hiti 12 til 17 stig að deginum. Á fimmtudag:Hægir vindar, skýjað með köflum og yfirleitt þurrt, en áfram fremur hlýtt. Á föstudag:Sunnanátt og rigning eða súld, en lengt af þurrt NA-til. Milt veður. Á laugardag:Vestlæg eða breytileg átt og víða skúrir eða dálítil rigning og kólnar lítið eitt. Á sunnudag:Útlit fyrir norðlæga átt með lítilsháttar vætu úti við N-ströndina, en annars bjart með köflum og fremur svalt
Veður Tengdar fréttir Jafnvel fleiri sólskinsdagar á suðvesturhorninu í næstu viku en gert var ráð fyrir Hlé verður á úrkomu um stund og ef fram fer sem horfir mun ekki byrja aftur að rigna í landshlutanum fyrr en framundir næstu helgi. 14. júlí 2018 23:15 Hitamet sumarsins slegið í Reykjavík: 14,2 gráður 15. júlí 2018 12:14 Mest lesið Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Mæðgurnar svöruðu engu Innlent Gulli Reynis látinn Innlent Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Innlent Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Innlent Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Innlent Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Innlent Kom óánægju sinni á framfæri við von der Leyen Innlent Vilja fá Selenskí til að samþykkja „óskalista“ Pútíns Erlent Staðfestu dóm höfuðpaurs en milduðu dóma annarra Innlent Fleiri fréttir Hilda Jana fer ekki aftur fram fyrir Samfylkingu á Akureyri Kjaradeilu flugumferðarstjóra og Isavia vísað til gerðardóms Staðfestu dóm höfuðpaurs en milduðu dóma annarra Funduðu um Bergið en samningurinn liggur ekki fyrir Mæðgurnar svöruðu engu Útlendingar 69 prósent nýrra íbúa frá 2017 Skúli sækist eftir 2. sæti Bein útsending: Kynnir skýrslu um þróun útgáfu dvalarleyfa Stofnaði Örninn fyrir tíu ára ömmustelpu í sorg Vill svara ESB með tollahækkun Kom óánægju sinni á framfæri við von der Leyen Ungu fólki í endurhæfingu vegna offitu fjölgar Framsókn vill svara ESB í sömu mynt en fjármálaráðherra tekur dræmt í slíkar hugmyndir Magnús Guðmundsson er látinn Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Nær allir sammála um afsögn ríkislögreglustjóra Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Bein útsending: Heilbrigðisþing – Endurhæfing - leiðir til betra lífs Feta einstigi milli metnaðar og raunsæis í loftslagsmarkmiði Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Maður að trufla umferð og eldur í bakaríi Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Gulli Reynis látinn Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Stilla á lista Miðflokks í Kópavogi Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Syrgir soninn og sér eftir vist á Stuðlum Sjá meira
Jafnvel fleiri sólskinsdagar á suðvesturhorninu í næstu viku en gert var ráð fyrir Hlé verður á úrkomu um stund og ef fram fer sem horfir mun ekki byrja aftur að rigna í landshlutanum fyrr en framundir næstu helgi. 14. júlí 2018 23:15