Guardian bendir lesendum á að fylgjast með Haraldi Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 18. júlí 2018 19:15 Haraldur Franklín Magnús á æfingahring á Carnoustie. vísir/friðrik Haraldur Franklín Magnús er einn fimm kylfinga sem hafa skal sérstakt auga með á Opna breska meistaramótinu að mati breska blaðsins Guardian. Haraldur er fyrsti íslenski karlkylfingurinn sem tekur þátt á einu risamótanna fjögurra í golfi. Hann er fimmta nafnið í samantekt Guardian yfir fimm kylfinga sem ekki eru fastagestir á risamótum sem vert er að fylgjast með. „Hinn 27 ára Haraldur er fyrsti Íslendingurinn til þess að spila á risamóti. Hann er í 1089. sæti heimslistans og var einu sinni þjálfaður af bróður Gylfa Sigurðssonar. Leikarinn Kristján, faðir hans, er vel þekktur sjónvarpsskúrkur heima fyrir. Haraldur, sem byrjaði að spila golf 15 ára, lýsti sjálfum sér sem einfara sem þætti athygli óþægileg, eitthvað sem gæti verið vandamál næstu fjóra daga,“ sagði í umfjöllun Guardian. Hinir fjórir á listanum eru Englendingarnir Marcus Armitage og Ashton Turner, Jovan Rebula frá Suður-Afríku og Nýsjálendingurinn Ryan Fox. Haraldur mun hefja leik á Opna breska klukkan 9:53 að íslenskum tíma á morgun. Vísir mun fylgjast vel með gangi mála hjá Haraldi og er bein útsending frá mótinu á Golfstöðinni frá klukkan 5:30 í fyrramálið. Golf Tengdar fréttir Haraldur fær milljónir ef hann kemst í gegnum niðurskurðinn Niðurskurðinn á opna breska meistaramótinu er ríflega 25 sinnum verðmætari en sigur á Nordic League. 18. júlí 2018 13:30 Frumraun Haraldar á risamóti á erfiðasta vellinum Carnoustie völlurinn í Skotlandi er einn af 10 völlum sem skiptast á að halda Opna breska meistaramótið í golfi. Mótið fer fram í 147. skipti í ár og er Carnoustie talinn einn erfiðasti völlurinn af mörgum kylfingum. 18. júlí 2018 15:00 Haraldur byrjar snemma á Opna breska Haraldur Franklín Magnús hefur leik á Opna breska meistaramótinu í golfi á fimmtudag, fyrstur íslenskra karla. Hann leikur með þeim James Robinson og Zander Lombard á fyrsta hringnum. 16. júlí 2018 14:00 Mest lesið Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Enski boltinn Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Fótbolti Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Körfubolti Popovich fékk heilablóðfall Körfubolti Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Enski boltinn Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Handbolti Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? Handbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Haraldur Franklín Magnús er einn fimm kylfinga sem hafa skal sérstakt auga með á Opna breska meistaramótinu að mati breska blaðsins Guardian. Haraldur er fyrsti íslenski karlkylfingurinn sem tekur þátt á einu risamótanna fjögurra í golfi. Hann er fimmta nafnið í samantekt Guardian yfir fimm kylfinga sem ekki eru fastagestir á risamótum sem vert er að fylgjast með. „Hinn 27 ára Haraldur er fyrsti Íslendingurinn til þess að spila á risamóti. Hann er í 1089. sæti heimslistans og var einu sinni þjálfaður af bróður Gylfa Sigurðssonar. Leikarinn Kristján, faðir hans, er vel þekktur sjónvarpsskúrkur heima fyrir. Haraldur, sem byrjaði að spila golf 15 ára, lýsti sjálfum sér sem einfara sem þætti athygli óþægileg, eitthvað sem gæti verið vandamál næstu fjóra daga,“ sagði í umfjöllun Guardian. Hinir fjórir á listanum eru Englendingarnir Marcus Armitage og Ashton Turner, Jovan Rebula frá Suður-Afríku og Nýsjálendingurinn Ryan Fox. Haraldur mun hefja leik á Opna breska klukkan 9:53 að íslenskum tíma á morgun. Vísir mun fylgjast vel með gangi mála hjá Haraldi og er bein útsending frá mótinu á Golfstöðinni frá klukkan 5:30 í fyrramálið.
Golf Tengdar fréttir Haraldur fær milljónir ef hann kemst í gegnum niðurskurðinn Niðurskurðinn á opna breska meistaramótinu er ríflega 25 sinnum verðmætari en sigur á Nordic League. 18. júlí 2018 13:30 Frumraun Haraldar á risamóti á erfiðasta vellinum Carnoustie völlurinn í Skotlandi er einn af 10 völlum sem skiptast á að halda Opna breska meistaramótið í golfi. Mótið fer fram í 147. skipti í ár og er Carnoustie talinn einn erfiðasti völlurinn af mörgum kylfingum. 18. júlí 2018 15:00 Haraldur byrjar snemma á Opna breska Haraldur Franklín Magnús hefur leik á Opna breska meistaramótinu í golfi á fimmtudag, fyrstur íslenskra karla. Hann leikur með þeim James Robinson og Zander Lombard á fyrsta hringnum. 16. júlí 2018 14:00 Mest lesið Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Enski boltinn Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Fótbolti Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Körfubolti Popovich fékk heilablóðfall Körfubolti Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Enski boltinn Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Handbolti Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? Handbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Haraldur fær milljónir ef hann kemst í gegnum niðurskurðinn Niðurskurðinn á opna breska meistaramótinu er ríflega 25 sinnum verðmætari en sigur á Nordic League. 18. júlí 2018 13:30
Frumraun Haraldar á risamóti á erfiðasta vellinum Carnoustie völlurinn í Skotlandi er einn af 10 völlum sem skiptast á að halda Opna breska meistaramótið í golfi. Mótið fer fram í 147. skipti í ár og er Carnoustie talinn einn erfiðasti völlurinn af mörgum kylfingum. 18. júlí 2018 15:00
Haraldur byrjar snemma á Opna breska Haraldur Franklín Magnús hefur leik á Opna breska meistaramótinu í golfi á fimmtudag, fyrstur íslenskra karla. Hann leikur með þeim James Robinson og Zander Lombard á fyrsta hringnum. 16. júlí 2018 14:00