„Frá miðnæturgolfi og hraunklúbbum á Opna breska“ Anton Ingi Leifsson skrifar 19. júlí 2018 07:00 Haraldur á upphitunar hringnum. vísir/getty Haraldur Franklín Magnús spilar í dag sinn fyrsta hring á Opna breska meistaramótinu í golfi. AP fréttastofan vildi kanna enn betur hvaða Íslendingur þetta væri sem væri mættur, fyrstur karlkyns kylfinga, til að spila á risamóti. „Þetta hefur verið yfirþyrmandi en heilt yfir hefur þetta frábært,” sagði Haddi, eins og hann er kallaður, er AP fréttastofan ræddi við hann á æfingarsvæðinu á Cranoustie vellinum. Fyrirsögnin á greininni er „Frá miðnæturgolfi og hraunklúbbum á opna breska.” Þar segir Haraldur frá því hvernig menn spila golf á miðnætti á Íslandi og fer aðeins út í golfvellina hér heima. „Við erum lengra í norður á frosni eyju svo þetta er eins gott og það gerist. Það verður að hrósa starfsfólki golfvallana á Íslandi. Við erum með nokkra stórkostlega velli og sumir umkringdir hrauni.” „Það er mánuður á Íslandi sem það er sólarljós allar 24 klukkustundirnar á sólahring. Það eru mót sem hefjast á miðnætti, miðnæturgolf og þar spila túristar.”vísir/frikkiHaraldur Franklín er fyrsti karlkyns Íslendingurinn sem spilar á einu af fjórum risamótunum í golfinu og það er tilhlökkun í honum. Það skiptir hann þó ekki miklu máli að hann sé sá fyrst. „Það skiptir mig engu máli að ég sé fyrsti Íslendingurinn. Mér finnst það frábært að ég sé fyrsti Íslendingurinn á risamóti en hvort sem það hafa spilað fimmtán eða þúsund á undan mér skiptir engu máli.” „Vonandi verður þetta hvatning fyrir aðra. Við erum með fullt af góðum ungum krökkum og ég held að ég verði ekki sá eini sem spila á stóru móti frá Íslandi En hvernig myndi Snorri Ólafsson, þjálfari Haraldar, lýsa honum sem kylfing og hvernig ætlar hann að spila í dag? „Hann mun spila fyrir parið. Stöðugt golf. Þú færð ekki mikil svipbrigði frá honum. Við erum með allskyns týpur á Íslandi en hann er óútreiknalegur. Hann getur verið átta undir pari eða átta yfir pari.” „Það er gaman að horfa á hann og vonandi verður pútterinn heitur,” bætti Snorri við en alla grein AP má lesa hér. Haraldur Franklín fer af stað klukkan 10.53 í dag og að sjálfsögðu mun Vísir fylgjast vel með kappanum. Golf Tengdar fréttir Guardian bendir lesendum á að fylgjast með Haraldi Haraldur Franklín Magnús er einn fimm kylfinga sem hafa skal sérstakt auga með á Opna breska meistaramótinu að mati breska blaðsins Guardian. 18. júlí 2018 19:15 Haraldur fær milljónir ef hann kemst í gegnum niðurskurðinn Niðurskurðinn á opna breska meistaramótinu er ríflega 25 sinnum verðmætari en sigur á Nordic League. 18. júlí 2018 13:30 Frumraun Haraldar á risamóti á erfiðasta vellinum Carnoustie völlurinn í Skotlandi er einn af 10 völlum sem skiptast á að halda Opna breska meistaramótið í golfi. Mótið fer fram í 147. skipti í ár og er Carnoustie talinn einn erfiðasti völlurinn af mörgum kylfingum. 18. júlí 2018 15:00 Mest lesið Liva Ingebrigtsen: „Ég sá hrylling“ Sport Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Handbolti Í beinni: Ísland - Ísrael | Leikið í skugga deilna Handbolti Sniðganga var rædd innan HSÍ Handbolti Rice hlustaði ekki á Ødegaard sem sagði honum að gefa fyrir Fótbolti Martraðardvöl Bjarka hjá Brann: Valinn verstu kaup tímabilsins Fótbolti Meiddist við að máta boli Sport Besta-spáin 2025: Stoppa stutt við eftir langa eyðimerkurgöngu Íslenski boltinn Matic: „Onana er einn versti markvörður í sögu United“ Fótbolti Ronaldo syrgir manninn sem uppgötvaði hann Fótbolti Fleiri fréttir McIlroy segist aldrei hafa verið í jafn góðum gír fyrir Masters „Ég get algjörlega unnið Masters-mótið“ Skítaveður og æfingum frestað á Augusta Vann fyrsta mótið eftir að hafa losnað úr fangelsi „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu McIlroy meiddur í aðdraganda Masters McIlroy annar til að þéna hundrað milljónir á PGA-mótaröðinni Gunnlaugur Árni í hóp fjörutíu bestu í heimi Tiger og Trump staðfesta sambandið Gunnlaugur Árni fagnaði og fer í hóp fimmtíu bestu McIlroy vann einvígið en Spaun fór í vatnið Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Spaun með naumt forskot á Players en McIlroy á enn möguleika Justin Thomas jafnaði vallarmetið á öðrum degi Players Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar McIlroy tók síma af gjammandi áhorfanda Tiger Woods sleit hásin Tiger syrgir móður sína og sleppir Players Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Sjá meira
Haraldur Franklín Magnús spilar í dag sinn fyrsta hring á Opna breska meistaramótinu í golfi. AP fréttastofan vildi kanna enn betur hvaða Íslendingur þetta væri sem væri mættur, fyrstur karlkyns kylfinga, til að spila á risamóti. „Þetta hefur verið yfirþyrmandi en heilt yfir hefur þetta frábært,” sagði Haddi, eins og hann er kallaður, er AP fréttastofan ræddi við hann á æfingarsvæðinu á Cranoustie vellinum. Fyrirsögnin á greininni er „Frá miðnæturgolfi og hraunklúbbum á opna breska.” Þar segir Haraldur frá því hvernig menn spila golf á miðnætti á Íslandi og fer aðeins út í golfvellina hér heima. „Við erum lengra í norður á frosni eyju svo þetta er eins gott og það gerist. Það verður að hrósa starfsfólki golfvallana á Íslandi. Við erum með nokkra stórkostlega velli og sumir umkringdir hrauni.” „Það er mánuður á Íslandi sem það er sólarljós allar 24 klukkustundirnar á sólahring. Það eru mót sem hefjast á miðnætti, miðnæturgolf og þar spila túristar.”vísir/frikkiHaraldur Franklín er fyrsti karlkyns Íslendingurinn sem spilar á einu af fjórum risamótunum í golfinu og það er tilhlökkun í honum. Það skiptir hann þó ekki miklu máli að hann sé sá fyrst. „Það skiptir mig engu máli að ég sé fyrsti Íslendingurinn. Mér finnst það frábært að ég sé fyrsti Íslendingurinn á risamóti en hvort sem það hafa spilað fimmtán eða þúsund á undan mér skiptir engu máli.” „Vonandi verður þetta hvatning fyrir aðra. Við erum með fullt af góðum ungum krökkum og ég held að ég verði ekki sá eini sem spila á stóru móti frá Íslandi En hvernig myndi Snorri Ólafsson, þjálfari Haraldar, lýsa honum sem kylfing og hvernig ætlar hann að spila í dag? „Hann mun spila fyrir parið. Stöðugt golf. Þú færð ekki mikil svipbrigði frá honum. Við erum með allskyns týpur á Íslandi en hann er óútreiknalegur. Hann getur verið átta undir pari eða átta yfir pari.” „Það er gaman að horfa á hann og vonandi verður pútterinn heitur,” bætti Snorri við en alla grein AP má lesa hér. Haraldur Franklín fer af stað klukkan 10.53 í dag og að sjálfsögðu mun Vísir fylgjast vel með kappanum.
Golf Tengdar fréttir Guardian bendir lesendum á að fylgjast með Haraldi Haraldur Franklín Magnús er einn fimm kylfinga sem hafa skal sérstakt auga með á Opna breska meistaramótinu að mati breska blaðsins Guardian. 18. júlí 2018 19:15 Haraldur fær milljónir ef hann kemst í gegnum niðurskurðinn Niðurskurðinn á opna breska meistaramótinu er ríflega 25 sinnum verðmætari en sigur á Nordic League. 18. júlí 2018 13:30 Frumraun Haraldar á risamóti á erfiðasta vellinum Carnoustie völlurinn í Skotlandi er einn af 10 völlum sem skiptast á að halda Opna breska meistaramótið í golfi. Mótið fer fram í 147. skipti í ár og er Carnoustie talinn einn erfiðasti völlurinn af mörgum kylfingum. 18. júlí 2018 15:00 Mest lesið Liva Ingebrigtsen: „Ég sá hrylling“ Sport Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Handbolti Í beinni: Ísland - Ísrael | Leikið í skugga deilna Handbolti Sniðganga var rædd innan HSÍ Handbolti Rice hlustaði ekki á Ødegaard sem sagði honum að gefa fyrir Fótbolti Martraðardvöl Bjarka hjá Brann: Valinn verstu kaup tímabilsins Fótbolti Meiddist við að máta boli Sport Besta-spáin 2025: Stoppa stutt við eftir langa eyðimerkurgöngu Íslenski boltinn Matic: „Onana er einn versti markvörður í sögu United“ Fótbolti Ronaldo syrgir manninn sem uppgötvaði hann Fótbolti Fleiri fréttir McIlroy segist aldrei hafa verið í jafn góðum gír fyrir Masters „Ég get algjörlega unnið Masters-mótið“ Skítaveður og æfingum frestað á Augusta Vann fyrsta mótið eftir að hafa losnað úr fangelsi „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu McIlroy meiddur í aðdraganda Masters McIlroy annar til að þéna hundrað milljónir á PGA-mótaröðinni Gunnlaugur Árni í hóp fjörutíu bestu í heimi Tiger og Trump staðfesta sambandið Gunnlaugur Árni fagnaði og fer í hóp fimmtíu bestu McIlroy vann einvígið en Spaun fór í vatnið Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Spaun með naumt forskot á Players en McIlroy á enn möguleika Justin Thomas jafnaði vallarmetið á öðrum degi Players Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar McIlroy tók síma af gjammandi áhorfanda Tiger Woods sleit hásin Tiger syrgir móður sína og sleppir Players Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Sjá meira
Guardian bendir lesendum á að fylgjast með Haraldi Haraldur Franklín Magnús er einn fimm kylfinga sem hafa skal sérstakt auga með á Opna breska meistaramótinu að mati breska blaðsins Guardian. 18. júlí 2018 19:15
Haraldur fær milljónir ef hann kemst í gegnum niðurskurðinn Niðurskurðinn á opna breska meistaramótinu er ríflega 25 sinnum verðmætari en sigur á Nordic League. 18. júlí 2018 13:30
Frumraun Haraldar á risamóti á erfiðasta vellinum Carnoustie völlurinn í Skotlandi er einn af 10 völlum sem skiptast á að halda Opna breska meistaramótið í golfi. Mótið fer fram í 147. skipti í ár og er Carnoustie talinn einn erfiðasti völlurinn af mörgum kylfingum. 18. júlí 2018 15:00