Algjör uppskerubrestur blasir við Norðmönnum sem vilja kaupa hey af Íslendingum Berghildur Erla Bernharðsdóttir og Birgir Olgeirsson skrifa 19. júlí 2018 20:11 Miklir sumarhitar hafa verið Noregi ásamt þurrki og þarf að skera niður kúastofninn takist ekki að útvega hey. vísir/Getty Norskir bændur vilja kaupa hey af íslenskum kollegum sínum en algjör uppskerubrestur blasir við í Noregi vegna heitasta sumars þar í landi í 70 ár. Norska matvælaeftirlitið setur strangar kröfur um slíkan innflutning og er í samskiptum við MAST vegna málsins. Gríðarlegir sumarhitar hafa verið í Noregi í sumar og sem hefur valdið miklum uppskerubresti hjá norskum bændum. Nú blasir við að skera þarf niður kúastofnin þar í landi takist ekki að útvega hey annars staðar frá. Norskur bóndi sem við hittum í dag vonast til að geta keypt hey af íslenskum bændum á norður-og austurlandi. Það hefur ekki rignt síðan í vor. Sólin hefur skinið alla daga og hitinn hefur verið 24 til 28 gráður á hverjum einasta degi. Afrakstur þess sem við sáðum í maí er mjög lítill og uppskeran því rýr. Uppskeran hjá okkur nú er um 10 prósent af því sem við eigum að venjast í Noregi,“ segir Marita Fougnar, umboðsmaður norskra bænda í heykaupum. Hún segir að í raun blasi við mikil krísa. „Við viljum kaupa allt það hey sem við getum fengið því það er mikil krísa í Noregi. Að öðrum kosti þurfa norskir bændur að slátra stórum hluta bústofnsins. Við vitum að það tekur fjögur til fimm ár að koma upp góðri mjólkurkú og því mun ríkja neyðarástand í Noregi í haust þegar við missum fjöldann allan af mjólkurkúm. Norska matvælaeftirlitið setti leiðbeiningar um innflutning á heyi á heimasíðuna sína í dag þar sem kom meðal annars fram að húsdýr mega ekki hafa gengið um tún í nokkur ár áður en heyið er innflutt. Þá má ekki hafa verið dýraáburður á túnum. Eftirlitið er í samskiptum við MAST vegna málsins. Mest lesið Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut Innlent Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Innlent Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Innlent „Það er öllu stjórnað með ógn þarna“ Innlent Zo-On fær ekki krónu: Kveikt á rafsuðutæki þegar eldurinn kviknaði Innlent Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Innlent Berjast við talsverðan sinueld við Selfoss Innlent Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Innlent Guðmundur Ingi rótar fólki inn í Samfylkinguna Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Fleiri fréttir Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Engir símar á neyðarfundi og ráðherrar bregðast við skaupinu Hildur Björnsdóttir óskoraður oddviti í Reykjavík Viðreisn býður fram á Akureyri í fyrsta sinn Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Áfram auknar líkur á eldgosi Rafmagn komið á að nýju í Garðabæ Berjast við talsverðan sinueld við Selfoss Guðmundur Ingi rótar fólki inn í Samfylkinguna Varnarsamningur við ESB settur á oddinn og þjóðaratkvæðagreiðsla brátt fyrir þingið „Lítur út fyrir að aðeins eitt framboð hafi borist“ Tilkynnir um ráðherraskipan á föstudag Guðmundur Árni vill áfram leiða Samfylkingu í Hafnarfirði Ingibjörg og Eiríkur taka embætti dómara við Landsrétt Framboðsmál að skýrast hjá Sjálfstæðisfólki „Við Guðlaugur Þór erum góðir vinir“ Segir Viðreisn harðsnúnasta sérhagsmunagæsluflokk seinni tíma Ragnhildur Alda vill halda öðru sætinu Mannleg mistök þegar starfsmenn Reykjanesbæjar tæmdu geymslur íbúa Kosningasigurinn kostaði Samfylkinguna hátt í hundrað milljónir Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut „Ég styð Hildi og ber fullt traust til hennar“ Guðlaugur fer ekki fram í Reykjavík Enn þungt haldinn í Suður-Afríku en einhver batamerki Reynslan hafi breytt sér úr ungum hægrimanni í klassískan krata Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Guðlaugur tilkynnir ákvörðun sína fyrir hádegi Sjá meira
Norskir bændur vilja kaupa hey af íslenskum kollegum sínum en algjör uppskerubrestur blasir við í Noregi vegna heitasta sumars þar í landi í 70 ár. Norska matvælaeftirlitið setur strangar kröfur um slíkan innflutning og er í samskiptum við MAST vegna málsins. Gríðarlegir sumarhitar hafa verið í Noregi í sumar og sem hefur valdið miklum uppskerubresti hjá norskum bændum. Nú blasir við að skera þarf niður kúastofnin þar í landi takist ekki að útvega hey annars staðar frá. Norskur bóndi sem við hittum í dag vonast til að geta keypt hey af íslenskum bændum á norður-og austurlandi. Það hefur ekki rignt síðan í vor. Sólin hefur skinið alla daga og hitinn hefur verið 24 til 28 gráður á hverjum einasta degi. Afrakstur þess sem við sáðum í maí er mjög lítill og uppskeran því rýr. Uppskeran hjá okkur nú er um 10 prósent af því sem við eigum að venjast í Noregi,“ segir Marita Fougnar, umboðsmaður norskra bænda í heykaupum. Hún segir að í raun blasi við mikil krísa. „Við viljum kaupa allt það hey sem við getum fengið því það er mikil krísa í Noregi. Að öðrum kosti þurfa norskir bændur að slátra stórum hluta bústofnsins. Við vitum að það tekur fjögur til fimm ár að koma upp góðri mjólkurkú og því mun ríkja neyðarástand í Noregi í haust þegar við missum fjöldann allan af mjólkurkúm. Norska matvælaeftirlitið setti leiðbeiningar um innflutning á heyi á heimasíðuna sína í dag þar sem kom meðal annars fram að húsdýr mega ekki hafa gengið um tún í nokkur ár áður en heyið er innflutt. Þá má ekki hafa verið dýraáburður á túnum. Eftirlitið er í samskiptum við MAST vegna málsins.
Mest lesið Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut Innlent Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Innlent Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Innlent „Það er öllu stjórnað með ógn þarna“ Innlent Zo-On fær ekki krónu: Kveikt á rafsuðutæki þegar eldurinn kviknaði Innlent Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Innlent Berjast við talsverðan sinueld við Selfoss Innlent Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Innlent Guðmundur Ingi rótar fólki inn í Samfylkinguna Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Fleiri fréttir Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Engir símar á neyðarfundi og ráðherrar bregðast við skaupinu Hildur Björnsdóttir óskoraður oddviti í Reykjavík Viðreisn býður fram á Akureyri í fyrsta sinn Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Áfram auknar líkur á eldgosi Rafmagn komið á að nýju í Garðabæ Berjast við talsverðan sinueld við Selfoss Guðmundur Ingi rótar fólki inn í Samfylkinguna Varnarsamningur við ESB settur á oddinn og þjóðaratkvæðagreiðsla brátt fyrir þingið „Lítur út fyrir að aðeins eitt framboð hafi borist“ Tilkynnir um ráðherraskipan á föstudag Guðmundur Árni vill áfram leiða Samfylkingu í Hafnarfirði Ingibjörg og Eiríkur taka embætti dómara við Landsrétt Framboðsmál að skýrast hjá Sjálfstæðisfólki „Við Guðlaugur Þór erum góðir vinir“ Segir Viðreisn harðsnúnasta sérhagsmunagæsluflokk seinni tíma Ragnhildur Alda vill halda öðru sætinu Mannleg mistök þegar starfsmenn Reykjanesbæjar tæmdu geymslur íbúa Kosningasigurinn kostaði Samfylkinguna hátt í hundrað milljónir Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut „Ég styð Hildi og ber fullt traust til hennar“ Guðlaugur fer ekki fram í Reykjavík Enn þungt haldinn í Suður-Afríku en einhver batamerki Reynslan hafi breytt sér úr ungum hægrimanni í klassískan krata Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Guðlaugur tilkynnir ákvörðun sína fyrir hádegi Sjá meira