Fékk að vita það rétt fyrir Argentínuleikinn að það væri búið að ræna föður hans Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. júlí 2018 14:15 Mikel John Obi. Vísir/Getty Mikel John Obi, fyrirliði Nígeríu, spilaði leikinn mikilvæga á móti Argentínu, undir mjög erfiðum kringumstæðum. Hann fékk hræðilegar fréttir en mátti ekki segja neinum frá því. Mikel frétti það skömmu fyrir leikinn að það væri búið að ræna föður hans og hann yrði myrtur ef hann léti einhven vita. Nokkrum tímum seinna leiddi Obi Mikel nígeríska landsliðið inn á völlinn en hann hafði fengið þetta hyllilega símtal í rútunni á leiðinni á leikvanginn. Fjölskyldumeðlimur hringdi þá í Mikel og sagði að hann þyrfti að hringja í ákveðið númer. Þegar Mikel gerði það þá kröfðust mannræingjarnir lausnargjalds.Mikel John Obi told father had been kidnapped hours before World Cup match @DaveHytnerhttps://t.co/lCLGwQYyvh — Guardian sport (@guardian_sport) July 3, 2018 Pa Michael Obi, föður Mikel John Obi, var rænt í suðausturhluta Nígeríu þegar hann var á leiðinni í jarðaför. Lögreglunni tókst að frelsa hann en ekki fyrr en faðirinn hafði verið pyntaður í viku. Hann liggur nú á spítala og er að jafna sig. Þetta er í annað skiptið sem föður Mikel John Obi er rænt en það gerðist einnig í ágúst 2011. Mikel John Obi spilaði allar 90 mínúturnar í SArgentínuleiknum þrátt fyrir þessar skelfilegu fréttir en nígeríska liðið tapaði 2-1 og féll þar með úr leik. „Ég var ringlaður og vissi ekki hvað ég átti að gera. Ég vissi samt að ég gat ekki valdið 180 milljónum Nígeríumanna vonbrigðum. Ég reyndi að útiloka þetta og fór út og spilaði fyrir landið mitt. Ég mátti ekki láta neinn vita í þjálfaraliðinu eða í nígeríska sambandinu. Aðeins mínir bestu vinir vissu af þessu,“ sagði Mikel John Obi við Guardian. Mikel John Obi þakkaði lögreglunni fyrir sín störf og það að þeim tókst að frelsa föðurs hans úr prísundinni. HM 2018 í Rússlandi Mest lesið „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Enski boltinn Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein Fótbolti Viktor Bjarki byrjaði í dramatískum sigri í Meistaradeildinni Fótbolti Aðeins of mikið af því góða fyrir Gumma Ben og félaga Fótbolti Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Enski boltinn Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ Enski boltinn Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Enski boltinn Dagur til Kanada „aðeins eldri með barn, hund og vini fyrir lífstíð“ Fótbolti Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni Fótbolti Fleiri fréttir Viktor Bjarki byrjaði í dramatískum sigri í Meistaradeildinni Real Madrid - Manchester City | Guardiola á Bernabéu Club Brugge - Arsenal | Skytturnar í Belgíu Slógu tvær flugur í einu höggi og vöktu gríðarlega athygli Yfirlýsing Brann: Aðgerð á Eggerti heppnaðist vel Mjög hættulegur vítahringur að mati Arteta Dagur til Kanada „aðeins eldri með barn, hund og vini fyrir lífstíð“ Mbappé með í kvöld og gæti bjargað starfi Alonso Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina Komið á óvart með glæsilegu mömmuherbergi Henry ekki hrifinn af hegðun Arsenal-manna í leikslok Fanndís leggur skóna á hilluna Sádi-arabísk félög sögð vilja kaupa Mo Salah Svona var fundur Blika fyrir slaginn mikilvæga „Ekki gleyma mér“ Aðeins of mikið af því góða fyrir Gumma Ben og félaga Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ Sjáðu fullkomna þrennu Söndru Maríu „Hvað getur Slot gert?“ Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Lögregla með rassíu hjá argentínska sambandinu Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Stefán Teitur spilaði í jafntefli gegn toppliðinu Öruggur sigur Tottenham og markaveisla í Hollandi Chelsea glutraði niður forystu og tapaði Kounde kveikti í endurkomu Börsunga Sjá meira
Mikel John Obi, fyrirliði Nígeríu, spilaði leikinn mikilvæga á móti Argentínu, undir mjög erfiðum kringumstæðum. Hann fékk hræðilegar fréttir en mátti ekki segja neinum frá því. Mikel frétti það skömmu fyrir leikinn að það væri búið að ræna föður hans og hann yrði myrtur ef hann léti einhven vita. Nokkrum tímum seinna leiddi Obi Mikel nígeríska landsliðið inn á völlinn en hann hafði fengið þetta hyllilega símtal í rútunni á leiðinni á leikvanginn. Fjölskyldumeðlimur hringdi þá í Mikel og sagði að hann þyrfti að hringja í ákveðið númer. Þegar Mikel gerði það þá kröfðust mannræingjarnir lausnargjalds.Mikel John Obi told father had been kidnapped hours before World Cup match @DaveHytnerhttps://t.co/lCLGwQYyvh — Guardian sport (@guardian_sport) July 3, 2018 Pa Michael Obi, föður Mikel John Obi, var rænt í suðausturhluta Nígeríu þegar hann var á leiðinni í jarðaför. Lögreglunni tókst að frelsa hann en ekki fyrr en faðirinn hafði verið pyntaður í viku. Hann liggur nú á spítala og er að jafna sig. Þetta er í annað skiptið sem föður Mikel John Obi er rænt en það gerðist einnig í ágúst 2011. Mikel John Obi spilaði allar 90 mínúturnar í SArgentínuleiknum þrátt fyrir þessar skelfilegu fréttir en nígeríska liðið tapaði 2-1 og féll þar með úr leik. „Ég var ringlaður og vissi ekki hvað ég átti að gera. Ég vissi samt að ég gat ekki valdið 180 milljónum Nígeríumanna vonbrigðum. Ég reyndi að útiloka þetta og fór út og spilaði fyrir landið mitt. Ég mátti ekki láta neinn vita í þjálfaraliðinu eða í nígeríska sambandinu. Aðeins mínir bestu vinir vissu af þessu,“ sagði Mikel John Obi við Guardian. Mikel John Obi þakkaði lögreglunni fyrir sín störf og það að þeim tókst að frelsa föðurs hans úr prísundinni.
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Enski boltinn Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein Fótbolti Viktor Bjarki byrjaði í dramatískum sigri í Meistaradeildinni Fótbolti Aðeins of mikið af því góða fyrir Gumma Ben og félaga Fótbolti Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Enski boltinn Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ Enski boltinn Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Enski boltinn Dagur til Kanada „aðeins eldri með barn, hund og vini fyrir lífstíð“ Fótbolti Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni Fótbolti Fleiri fréttir Viktor Bjarki byrjaði í dramatískum sigri í Meistaradeildinni Real Madrid - Manchester City | Guardiola á Bernabéu Club Brugge - Arsenal | Skytturnar í Belgíu Slógu tvær flugur í einu höggi og vöktu gríðarlega athygli Yfirlýsing Brann: Aðgerð á Eggerti heppnaðist vel Mjög hættulegur vítahringur að mati Arteta Dagur til Kanada „aðeins eldri með barn, hund og vini fyrir lífstíð“ Mbappé með í kvöld og gæti bjargað starfi Alonso Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina Komið á óvart með glæsilegu mömmuherbergi Henry ekki hrifinn af hegðun Arsenal-manna í leikslok Fanndís leggur skóna á hilluna Sádi-arabísk félög sögð vilja kaupa Mo Salah Svona var fundur Blika fyrir slaginn mikilvæga „Ekki gleyma mér“ Aðeins of mikið af því góða fyrir Gumma Ben og félaga Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ Sjáðu fullkomna þrennu Söndru Maríu „Hvað getur Slot gert?“ Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Lögregla með rassíu hjá argentínska sambandinu Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Stefán Teitur spilaði í jafntefli gegn toppliðinu Öruggur sigur Tottenham og markaveisla í Hollandi Chelsea glutraði niður forystu og tapaði Kounde kveikti í endurkomu Börsunga Sjá meira