Tveir af reynslumestu leikmönnum Japana hættir Arnar Geir Halldórsson skrifar 4. júlí 2018 22:30 Hasebe og Honda fagna marki þess síðarnefnda á HM í Rússlandi vísir/getty Reynsluboltarnir Keisuke Honda og Makoto Hasebe hafa tilkynnt að HM í Rússlandi hafi verið þeirra síðasta mót með landsliði Japans en liðið féll úr leik á hádramatískan hátt gegn Belgíu í 16-liða úrslitum. Um er ræða goðsagnir í japönskum fótbolta. Hasebe bar fyrirliðabandið á HM í Rússlandi og lék alla leiki liðsins en þessi 34 ára gamli miðjumaður hefur leikið 104 landsleiki fyrir Japan sem gerir hann að fimmta leikjahæsta landsliðsmanni í sögu Japan. Honda er ein skærasta stjarna Japana í seinni tíð en hann byrjaði alla fjóra leikina á bekknum í Rússlandi en kom inná í þremur; skoraði eitt mark og lagði upp eitt mark. Hann endar því landsliðsferilinn með 98 landsleiki sem gerir hann að áttunda leikjahæsta landsliðsmanni í sögu Japan. Honda er 32 ára og vel þekktur í evrópskum fótbolta eftir að hafa gert garðinn frægan með CSKA Moskvu og AC Milan en hann er hvað þekktastur fyrir stórkostlega spyrnutækni. Honda er nú á mála hjá Pachuca í Mexíkó en Hasebe leikur með Frankfurt í þýsku Bundesligunni, þar sem hann hefur leikið undanfarin tíu ár; fyrst með Wolfsburg, svo Nurnberg og nú Frankfurt. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Svona skildu Japanir við klefann eftir grátlegt tap Japanir eru úr leik á HM í knattspyrnu eftir grátlegt tap gegn Belgum í dramatískum leik í 16-liða úrslitunum í gærkvöldi. 3. júlí 2018 13:30 Martinez: Japan spilaði fullkominn leik en þetta snýst um að vinna Eftir að hafa lent 2-0 undir unnu Belgar Japan í 16-liða úrslitunum á HM í Rússlandi. Nacer Chadli skoraði sigurmarkið á síðustu mínútu uppbótartímans. 2. júlí 2018 20:29 Sigurmark á síðustu mínútunni skaut Belgum áfram Varamaðurinn Nacer Chadli skaut Belgum áfram í 8-liða úrslit með marki á lokamínútu uppbótartímans gegn Japan. 2. júlí 2018 20:00 Mest lesið Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Spartak Subotica 4-0 | Langt komnar í nýju Evrópukeppnina Fótbolti Cristiano Ronaldo: Fjölskyldan biður mig um að hætta Fótbolti Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Fótbolti Erika Nótt segir að nú sé tími til að hlusta á konurnar Sport Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Enski boltinn Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Fótbolti Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Enski boltinn Varaforseti EHF handtekinn Handbolti „Fjárhagsstaðan býður ekki upp á það að við leikum okkur með þann miðafjölda“ Handbolti Fleiri fréttir Ísak lofar að hlaupa mest: „Mjög gaman að sjá fólkið bakka okkur upp“ Birta Georgs: Skrítinn leikur og veðrið átti stóran þátt í því Óheppin Arna fékk dæmt á sig víti gegn Man. Utd Vonsvikinn Nik: Þriðja og fjórða markið gætu skipt sköpum Amanda fagnaði stigi gegn ensku meisturunum Cecilía og Karólína komnar inn um dyrnar Salah sendi Egypta á HM Uppgjörið: Breiðablik - Spartak Subotica 4-0 | Langt komnar í nýju Evrópukeppnina Björgvin Brimi í Víking Sagði 28 ára skilið við fótboltann og sér ekki eftir neinu Matti Villa efstur í Víkingsdeildinni í Fantasy en þjálfarinn á botninum „Særði fólk mikið með því að fara til Sádi-Arabíu“ Cristiano Ronaldo: Fjölskyldan biður mig um að hætta Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Spilaði nærbuxnalaus og fékk UFC-spólur bak við borðið Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Króati tekur við kvennaliði Keflavíkur Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Lugu til um afa og ömmur sjö landsliðsmanna Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Glódís gat ekki stöðvað slátrunina Gætu kvatt Bestu deildina án þjálfarans og lykilmanna „Maður verður bara að styðja við bakið á honum“ Annar fóstbróðir Messis lætur gott heita „Skoraði í fyrsta leik og hef ekki hætt síðan“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup Sjá meira
Reynsluboltarnir Keisuke Honda og Makoto Hasebe hafa tilkynnt að HM í Rússlandi hafi verið þeirra síðasta mót með landsliði Japans en liðið féll úr leik á hádramatískan hátt gegn Belgíu í 16-liða úrslitum. Um er ræða goðsagnir í japönskum fótbolta. Hasebe bar fyrirliðabandið á HM í Rússlandi og lék alla leiki liðsins en þessi 34 ára gamli miðjumaður hefur leikið 104 landsleiki fyrir Japan sem gerir hann að fimmta leikjahæsta landsliðsmanni í sögu Japan. Honda er ein skærasta stjarna Japana í seinni tíð en hann byrjaði alla fjóra leikina á bekknum í Rússlandi en kom inná í þremur; skoraði eitt mark og lagði upp eitt mark. Hann endar því landsliðsferilinn með 98 landsleiki sem gerir hann að áttunda leikjahæsta landsliðsmanni í sögu Japan. Honda er 32 ára og vel þekktur í evrópskum fótbolta eftir að hafa gert garðinn frægan með CSKA Moskvu og AC Milan en hann er hvað þekktastur fyrir stórkostlega spyrnutækni. Honda er nú á mála hjá Pachuca í Mexíkó en Hasebe leikur með Frankfurt í þýsku Bundesligunni, þar sem hann hefur leikið undanfarin tíu ár; fyrst með Wolfsburg, svo Nurnberg og nú Frankfurt.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Svona skildu Japanir við klefann eftir grátlegt tap Japanir eru úr leik á HM í knattspyrnu eftir grátlegt tap gegn Belgum í dramatískum leik í 16-liða úrslitunum í gærkvöldi. 3. júlí 2018 13:30 Martinez: Japan spilaði fullkominn leik en þetta snýst um að vinna Eftir að hafa lent 2-0 undir unnu Belgar Japan í 16-liða úrslitunum á HM í Rússlandi. Nacer Chadli skoraði sigurmarkið á síðustu mínútu uppbótartímans. 2. júlí 2018 20:29 Sigurmark á síðustu mínútunni skaut Belgum áfram Varamaðurinn Nacer Chadli skaut Belgum áfram í 8-liða úrslit með marki á lokamínútu uppbótartímans gegn Japan. 2. júlí 2018 20:00 Mest lesið Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Spartak Subotica 4-0 | Langt komnar í nýju Evrópukeppnina Fótbolti Cristiano Ronaldo: Fjölskyldan biður mig um að hætta Fótbolti Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Fótbolti Erika Nótt segir að nú sé tími til að hlusta á konurnar Sport Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Enski boltinn Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Fótbolti Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Enski boltinn Varaforseti EHF handtekinn Handbolti „Fjárhagsstaðan býður ekki upp á það að við leikum okkur með þann miðafjölda“ Handbolti Fleiri fréttir Ísak lofar að hlaupa mest: „Mjög gaman að sjá fólkið bakka okkur upp“ Birta Georgs: Skrítinn leikur og veðrið átti stóran þátt í því Óheppin Arna fékk dæmt á sig víti gegn Man. Utd Vonsvikinn Nik: Þriðja og fjórða markið gætu skipt sköpum Amanda fagnaði stigi gegn ensku meisturunum Cecilía og Karólína komnar inn um dyrnar Salah sendi Egypta á HM Uppgjörið: Breiðablik - Spartak Subotica 4-0 | Langt komnar í nýju Evrópukeppnina Björgvin Brimi í Víking Sagði 28 ára skilið við fótboltann og sér ekki eftir neinu Matti Villa efstur í Víkingsdeildinni í Fantasy en þjálfarinn á botninum „Særði fólk mikið með því að fara til Sádi-Arabíu“ Cristiano Ronaldo: Fjölskyldan biður mig um að hætta Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Spilaði nærbuxnalaus og fékk UFC-spólur bak við borðið Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Króati tekur við kvennaliði Keflavíkur Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Lugu til um afa og ömmur sjö landsliðsmanna Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Glódís gat ekki stöðvað slátrunina Gætu kvatt Bestu deildina án þjálfarans og lykilmanna „Maður verður bara að styðja við bakið á honum“ Annar fóstbróðir Messis lætur gott heita „Skoraði í fyrsta leik og hef ekki hætt síðan“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup Sjá meira
Svona skildu Japanir við klefann eftir grátlegt tap Japanir eru úr leik á HM í knattspyrnu eftir grátlegt tap gegn Belgum í dramatískum leik í 16-liða úrslitunum í gærkvöldi. 3. júlí 2018 13:30
Martinez: Japan spilaði fullkominn leik en þetta snýst um að vinna Eftir að hafa lent 2-0 undir unnu Belgar Japan í 16-liða úrslitunum á HM í Rússlandi. Nacer Chadli skoraði sigurmarkið á síðustu mínútu uppbótartímans. 2. júlí 2018 20:29
Sigurmark á síðustu mínútunni skaut Belgum áfram Varamaðurinn Nacer Chadli skaut Belgum áfram í 8-liða úrslit með marki á lokamínútu uppbótartímans gegn Japan. 2. júlí 2018 20:00