Sven-Göran varar Englendinga við og segir Svíana verðugt verkefni Anton Ingi Leifsson skrifar 4. júlí 2018 14:30 Svíinn fór á HM í tvígang með Englandi. vísir/getty Sven-Göran Eriksson, fyrrum þjálfari enska landsliðsins, segir að það sé mikill misskilningur haldi Englendingar að þeirra bíði auðvelt verkefni á laugardaginn í átta liða úrslitunum. Svíþjóð og Englendingar mætast á laugardaginn klukkan 14.00 en Eriksson er Svíi sem þjálfaði enska landsliðið á árum áður. „Að skora gegn Svíþjóð er mjög erfitt. Þeir hafa sýnt það svo oft. Ef Englendingar halda að þetta verði auðvelt á laugradaginn er það mikill misskilningur. Þetta verður mjög erfitt,” sagði Sven-Göran í samtali við Sky Sports. „Englendingar hafa betri einstaklings leikmenn til þess að gera eitthvað sérstakt. Kane er einn af þeim og Sterling annar en þegar ég segi að þetta verði erfitt, þá er það satt.” „Í umspilinu um laust sæti á HM þá skoraði Ítalía ekkert á 180 mínútum og Þýskaland skoraði einungis eitt mark, alveg í lokin úr aukaspyrnu,” bætti Svíinn við. Eriksson varð fyrsti erlendi þjálfarinn sem stýrði Englandi er hann tók við liðinu 2001. Hann stýrði liðinu á HM 2002 og 2006 en í millitíðinin tók hann liðið á EM 2004. Í tvígang datt liðið út á vítaspyrnukeppni en nú er öldin önnur. „Til hamingju England og Southgate. Það var frábært að sjá England vinna í vítaspyrnukeppni. Andlega voru þeir mjög, mjög sterkir og ég er ánægður með þá. Ég held þeir geti farið langt því þeir eru með góða leikmenn og eru vel skipulagðir.” HM 2018 í Rússlandi Mest lesið „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Enski boltinn Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein Fótbolti Aðeins of mikið af því góða fyrir Gumma Ben og félaga Fótbolti Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Enski boltinn Villarreal - FCK | Hvað gerir Viktor á Spáni? Fótbolti Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ Enski boltinn Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Enski boltinn Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni Fótbolti Dagur til Kanada „aðeins eldri með barn, hund og vini fyrir lífstíð“ Fótbolti Fleiri fréttir Slógu tvær flugur í einu höggi og vöktu gríðarlega athygli Villarreal - FCK | Hvað gerir Viktor á Spáni? Yfirlýsing Brann: Aðgerð á Eggerti heppnaðist vel Mjög hættulegur vítahringur að mati Arteta Dagur til Kanada „aðeins eldri með barn, hund og vini fyrir lífstíð“ Mbappé með í kvöld og gæti bjargað starfi Alonso Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina Komið á óvart með glæsilegu mömmuherbergi Henry ekki hrifinn af hegðun Arsenal-manna í leikslok Fanndís leggur skóna á hilluna Sádi-arabísk félög sögð vilja kaupa Mo Salah Svona var fundur Blika fyrir slaginn mikilvæga „Ekki gleyma mér“ Aðeins of mikið af því góða fyrir Gumma Ben og félaga Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ Sjáðu fullkomna þrennu Söndru Maríu „Hvað getur Slot gert?“ Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Lögregla með rassíu hjá argentínska sambandinu Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Stefán Teitur spilaði í jafntefli gegn toppliðinu Öruggur sigur Tottenham og markaveisla í Hollandi Chelsea glutraði niður forystu og tapaði Kounde kveikti í endurkomu Börsunga Dramatískur sigur Liverpool án Salah Bæjarar lentu undir en komu til baka Sjá meira
Sven-Göran Eriksson, fyrrum þjálfari enska landsliðsins, segir að það sé mikill misskilningur haldi Englendingar að þeirra bíði auðvelt verkefni á laugardaginn í átta liða úrslitunum. Svíþjóð og Englendingar mætast á laugardaginn klukkan 14.00 en Eriksson er Svíi sem þjálfaði enska landsliðið á árum áður. „Að skora gegn Svíþjóð er mjög erfitt. Þeir hafa sýnt það svo oft. Ef Englendingar halda að þetta verði auðvelt á laugradaginn er það mikill misskilningur. Þetta verður mjög erfitt,” sagði Sven-Göran í samtali við Sky Sports. „Englendingar hafa betri einstaklings leikmenn til þess að gera eitthvað sérstakt. Kane er einn af þeim og Sterling annar en þegar ég segi að þetta verði erfitt, þá er það satt.” „Í umspilinu um laust sæti á HM þá skoraði Ítalía ekkert á 180 mínútum og Þýskaland skoraði einungis eitt mark, alveg í lokin úr aukaspyrnu,” bætti Svíinn við. Eriksson varð fyrsti erlendi þjálfarinn sem stýrði Englandi er hann tók við liðinu 2001. Hann stýrði liðinu á HM 2002 og 2006 en í millitíðinin tók hann liðið á EM 2004. Í tvígang datt liðið út á vítaspyrnukeppni en nú er öldin önnur. „Til hamingju England og Southgate. Það var frábært að sjá England vinna í vítaspyrnukeppni. Andlega voru þeir mjög, mjög sterkir og ég er ánægður með þá. Ég held þeir geti farið langt því þeir eru með góða leikmenn og eru vel skipulagðir.”
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Enski boltinn Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein Fótbolti Aðeins of mikið af því góða fyrir Gumma Ben og félaga Fótbolti Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Enski boltinn Villarreal - FCK | Hvað gerir Viktor á Spáni? Fótbolti Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ Enski boltinn Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Enski boltinn Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni Fótbolti Dagur til Kanada „aðeins eldri með barn, hund og vini fyrir lífstíð“ Fótbolti Fleiri fréttir Slógu tvær flugur í einu höggi og vöktu gríðarlega athygli Villarreal - FCK | Hvað gerir Viktor á Spáni? Yfirlýsing Brann: Aðgerð á Eggerti heppnaðist vel Mjög hættulegur vítahringur að mati Arteta Dagur til Kanada „aðeins eldri með barn, hund og vini fyrir lífstíð“ Mbappé með í kvöld og gæti bjargað starfi Alonso Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina Komið á óvart með glæsilegu mömmuherbergi Henry ekki hrifinn af hegðun Arsenal-manna í leikslok Fanndís leggur skóna á hilluna Sádi-arabísk félög sögð vilja kaupa Mo Salah Svona var fundur Blika fyrir slaginn mikilvæga „Ekki gleyma mér“ Aðeins of mikið af því góða fyrir Gumma Ben og félaga Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ Sjáðu fullkomna þrennu Söndru Maríu „Hvað getur Slot gert?“ Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Lögregla með rassíu hjá argentínska sambandinu Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Stefán Teitur spilaði í jafntefli gegn toppliðinu Öruggur sigur Tottenham og markaveisla í Hollandi Chelsea glutraði niður forystu og tapaði Kounde kveikti í endurkomu Börsunga Dramatískur sigur Liverpool án Salah Bæjarar lentu undir en komu til baka Sjá meira