Fótboltastrákunum ekki bjargað í kvöld Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 6. júlí 2018 17:52 Frá vettvangi. Vísir/Getty Ekki verður reynt að bjarga fótboltastrákunum tólf og þjálfara þeirra úr hellinum í Taílandi í kvöld. Þeir eru ekki reiðubúnir til þess að kafa þá vegalengd sem þarf til þess að ná þeim úr hellinum. BBC greinir frá. Þetta kom fram á blaðamannafundi héraðsstjórans í Chiang Rai héraði þar sem hellirinn er. Í uppfærslum Guardian af blaðamannnafundinum kemur fram að kafarar hafi þegar byrjað að kenna drengjunum og þjálfara þeirra köfun og að unnið sé hörðum höndum að því að koma þeim út sem fyrst, fyllstu aðgátar verði þó gætt. Greint hafði verið frá því í dag í Belgíu að reyna að ætti að ná drengjunum út í kvöld þar sem óttast er að enn frekari vatnsviðri á næstu dögum geti flækt björgunaraðgerðir enn frekar. Drengirnir þurfa að kafa þó nokkra vegalengd undir handleiðslu reyndra kafara, sem gæti reynst þrautinni þyngri, líkt og Vísir hefur fjallað um. Kafari lést í hellinum í nótt, svo virðist sem hann hafi ekki haft nógu mikið súrefni handa sjálfum sér.Allt að 200 manns hafa einnig reynt að finna aðra leið að drengjunum og kannað hefur verið hvort að hægt sé að bora sér leið að þeim. Þá hefur Elon Musk, eigandi SpaceX boðið fram aðstoð síðan vegna málsins, en héraðsstjórinn sagði á blaðamannafundinum að það hafi verið sín hugmynd að ræða við Musk. Fastir í helli í Taílandi Tengdar fréttir Kafari lést í hellinum Kafari, sem eitt sinn starfaði fyrir tælenska sjóherinn, lést í nótt við björgunaraðgerðirnar þar sem reynt er að ná 12 drengjum og fótboltaþjálfaranum þeirra úr helli í norðurhluta Tælands. 6. júlí 2018 04:38 Elon Musk býður fram aðstoð við björgun fótboltastrákanna Fulltrúar á vegum Elon Musk eru í viðræðum við yfirvöld í Taílandi um hvernig fyrirtæki í eigu frumkvöðulsins geti aðstoðað við björgun fótboltastrákanna sem dvalið hafa í helli í tólf daga. 5. júlí 2018 23:18 Mest lesið „Af hverju ertu svona í framan?“ Innlent „Algjörlega alveg út í hött“ Innlent Skipar Ísraelum að hætta að sprengja Erlent Umferðin færist inn á íbúðagötur Innlent Diddy í fimmtíu mánaða fangelsisvist Erlent Göngu- og hjólabrýr yfir Elliðaár opnast Innlent Vann á öllum deildum leikskólans Innlent Andar sem eru ekki hér en voru í myndinni þeir sveima og fylgjast með Innlent Rannsaka mögulega stunguárás Innlent Nýsestur á skrifstofunni þegar hann fékk bíl í flasið Innlent Fleiri fréttir Skipar Ísraelum að hætta að sprengja Hamasliðar tilbúnir að sleppa gíslum og láta völd af hendi Hótar helvíti á jörð samþykki Hamas ekki tillögurnar Vísa frá máli á hendur skipverjum sem voru taldir hafa slitið sæstrengi „Það vill enginn spila eftir reglum sem eru samdar annars staðar“ Rekja andlát dóttur að hluta til samsæriskenninga móður Fyrsta konan sem verður erkibiskupinn af Kantaraborg Diddy í fimmtíu mánaða fangelsisvist Einn hinna látnu skotinn af lögreglu og annar særður Finna mikla nálykt frá rústunum Bein útsending: Siglt áleiðis til Gasa Látinn fara eftir að hafa neitað Trump um sverð í eigu Eisenhower Segist breyttur maður og biðlar til dómarans Hamas liðar vilja ekki afvopnast Flugvellinum í München lokað vegna drónaumferðar Nafngreina árásarmanninn í Manchester Segist eiga í vopnuðum átökum við eiturlyfjasmyglara Árásin í Manchester skilgreind sem hryðjuverk Leiðtogafundur í Danmörku: „Rússar munu ekki stoppa fyrr en tilneyddir“ Tveir látnir og þrír alvarlega særðir eftir árás í Manchester Afganir fagna því að vera aftur komnir í samband við umheiminn Thunberg meðal 500 handtekinna aðgerðasinna Demókrötum kennt um og uppsögnum hótað Frelsisflotinn umkringdur og farþegar fluttir til Ísraels Jane Goodall látin Telja sig hafa fundið skipið sem skaut drónunum Brýnt að koma rafmagni aftur á kjarnorkuverið „Dimmur dagur“ í sögu Slóvakíu Völdu tveggja ára stúlku sem nýja jómfrúargyðju Höfuðpaur tælingarhóps dæmdur í þrjátíu og fimm ára fangelsi Sjá meira
Ekki verður reynt að bjarga fótboltastrákunum tólf og þjálfara þeirra úr hellinum í Taílandi í kvöld. Þeir eru ekki reiðubúnir til þess að kafa þá vegalengd sem þarf til þess að ná þeim úr hellinum. BBC greinir frá. Þetta kom fram á blaðamannafundi héraðsstjórans í Chiang Rai héraði þar sem hellirinn er. Í uppfærslum Guardian af blaðamannnafundinum kemur fram að kafarar hafi þegar byrjað að kenna drengjunum og þjálfara þeirra köfun og að unnið sé hörðum höndum að því að koma þeim út sem fyrst, fyllstu aðgátar verði þó gætt. Greint hafði verið frá því í dag í Belgíu að reyna að ætti að ná drengjunum út í kvöld þar sem óttast er að enn frekari vatnsviðri á næstu dögum geti flækt björgunaraðgerðir enn frekar. Drengirnir þurfa að kafa þó nokkra vegalengd undir handleiðslu reyndra kafara, sem gæti reynst þrautinni þyngri, líkt og Vísir hefur fjallað um. Kafari lést í hellinum í nótt, svo virðist sem hann hafi ekki haft nógu mikið súrefni handa sjálfum sér.Allt að 200 manns hafa einnig reynt að finna aðra leið að drengjunum og kannað hefur verið hvort að hægt sé að bora sér leið að þeim. Þá hefur Elon Musk, eigandi SpaceX boðið fram aðstoð síðan vegna málsins, en héraðsstjórinn sagði á blaðamannafundinum að það hafi verið sín hugmynd að ræða við Musk.
Fastir í helli í Taílandi Tengdar fréttir Kafari lést í hellinum Kafari, sem eitt sinn starfaði fyrir tælenska sjóherinn, lést í nótt við björgunaraðgerðirnar þar sem reynt er að ná 12 drengjum og fótboltaþjálfaranum þeirra úr helli í norðurhluta Tælands. 6. júlí 2018 04:38 Elon Musk býður fram aðstoð við björgun fótboltastrákanna Fulltrúar á vegum Elon Musk eru í viðræðum við yfirvöld í Taílandi um hvernig fyrirtæki í eigu frumkvöðulsins geti aðstoðað við björgun fótboltastrákanna sem dvalið hafa í helli í tólf daga. 5. júlí 2018 23:18 Mest lesið „Af hverju ertu svona í framan?“ Innlent „Algjörlega alveg út í hött“ Innlent Skipar Ísraelum að hætta að sprengja Erlent Umferðin færist inn á íbúðagötur Innlent Diddy í fimmtíu mánaða fangelsisvist Erlent Göngu- og hjólabrýr yfir Elliðaár opnast Innlent Vann á öllum deildum leikskólans Innlent Andar sem eru ekki hér en voru í myndinni þeir sveima og fylgjast með Innlent Rannsaka mögulega stunguárás Innlent Nýsestur á skrifstofunni þegar hann fékk bíl í flasið Innlent Fleiri fréttir Skipar Ísraelum að hætta að sprengja Hamasliðar tilbúnir að sleppa gíslum og láta völd af hendi Hótar helvíti á jörð samþykki Hamas ekki tillögurnar Vísa frá máli á hendur skipverjum sem voru taldir hafa slitið sæstrengi „Það vill enginn spila eftir reglum sem eru samdar annars staðar“ Rekja andlát dóttur að hluta til samsæriskenninga móður Fyrsta konan sem verður erkibiskupinn af Kantaraborg Diddy í fimmtíu mánaða fangelsisvist Einn hinna látnu skotinn af lögreglu og annar særður Finna mikla nálykt frá rústunum Bein útsending: Siglt áleiðis til Gasa Látinn fara eftir að hafa neitað Trump um sverð í eigu Eisenhower Segist breyttur maður og biðlar til dómarans Hamas liðar vilja ekki afvopnast Flugvellinum í München lokað vegna drónaumferðar Nafngreina árásarmanninn í Manchester Segist eiga í vopnuðum átökum við eiturlyfjasmyglara Árásin í Manchester skilgreind sem hryðjuverk Leiðtogafundur í Danmörku: „Rússar munu ekki stoppa fyrr en tilneyddir“ Tveir látnir og þrír alvarlega særðir eftir árás í Manchester Afganir fagna því að vera aftur komnir í samband við umheiminn Thunberg meðal 500 handtekinna aðgerðasinna Demókrötum kennt um og uppsögnum hótað Frelsisflotinn umkringdur og farþegar fluttir til Ísraels Jane Goodall látin Telja sig hafa fundið skipið sem skaut drónunum Brýnt að koma rafmagni aftur á kjarnorkuverið „Dimmur dagur“ í sögu Slóvakíu Völdu tveggja ára stúlku sem nýja jómfrúargyðju Höfuðpaur tælingarhóps dæmdur í þrjátíu og fimm ára fangelsi Sjá meira
Kafari lést í hellinum Kafari, sem eitt sinn starfaði fyrir tælenska sjóherinn, lést í nótt við björgunaraðgerðirnar þar sem reynt er að ná 12 drengjum og fótboltaþjálfaranum þeirra úr helli í norðurhluta Tælands. 6. júlí 2018 04:38
Elon Musk býður fram aðstoð við björgun fótboltastrákanna Fulltrúar á vegum Elon Musk eru í viðræðum við yfirvöld í Taílandi um hvernig fyrirtæki í eigu frumkvöðulsins geti aðstoðað við björgun fótboltastrákanna sem dvalið hafa í helli í tólf daga. 5. júlí 2018 23:18