Króatar höfðu betur gegn Rússlandi í vítaspyrnukeppni en Modric var einn þeirra sem skoraði af vítapunktinum.
Ótrúlegar tölur voru á tölfræði-blaði Modric eftir leikinn sem sýnir hversu mikilvægur hann er fyrir þetta króatíska lið.
Sjá einnig:Króatar þurftu vítaspyrnukeppni til að slá út heimamenn og mæta Englandi
Einn besti miðjumaður í heimi, ef ekki sá besti, stýrði umferðinni í kvöld. Hann átti 102 sendingar og 87% af þeim voru heppnaðar.
Hann bjó til fjögur færi með baneitruðum sendingum sínum og lagði upp eitt mark. Tölfræðina alla má sjá hér að neðan.
Luka Modric's #WorldCup game by numbers vs. #RUS:
— Squawka Football (@Squawka) July 7, 2018
140 touches
102 passes attempted
87% pass accuracy
10 crosses
8 take-ons
4 chances created
4 fouls won
3 shots
1 assist
All in a day's work. pic.twitter.com/zFO9GsTklt