Guðni og Eliza í opinbera heimsókn til Eistlands Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 20. júní 2018 10:40 Guðni Th Jóhannesson, forseti Íslands, og Eliza Reid, eiginkona hans, þegar Guðni var settur inn í embætti 2016. Fréttablaðið/Eyþór Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, og Eliza Reid, forsetafrú, halda í dag í opinbera heimsókn til Eistlands en heimsóknin stendur yfir dagana 21.-23. júní, en Eistar minnast þess í ár að 100 ár eru liðin frá því þeir stofnuðu fyrst lýðveldi og efna þeir til viðamikilla hátíðarhalda af því tilefni. Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, verður með í för auk embættis- og aðstoðarmanna. Að því er fram kemur í tilkynningu frá frosetaembættinu hefst heimsóknin formlegri móttökuathöfn við forsetahöllina í Tallinn að morgni fimmtudagsins 21. júní og mun forseti þá eiga fund með Kersti Kaljulaid, forseta Eistlands. „Þessu næst mun forseti skoða miðstöð Atlantshafsbandalagsins í vörnum gegn tölvuglæpum í borginni, eiga hádegisverðarfund með Eiki Nestor forseta Riigikogu, eistneska þingsins, og annan með Jüri Ratas forsætisráðherra. Þá verður farið í Mannréttindamiðstöðina í Tallinn og minningarsetur tónskáldsins Arvo Pärt en um kvöldið sóttir tónleikar í listamiðstöðinni Kultuurikatel áður en gengið verður til hátíðarkvöldverðar í boði forseta Eistlands. Föstudaginn 22. júní halda forsetahjónin til Tartu og snæða þar ásamt öðrum þjóðhöfðingjum hádegisverð í boði borgarstjórnar Tartu. Þennan dag er átjánda skiptið sem háskólanemar Eystrasaltslanda efna til söng- og danshátíðar, sem þeir kalla Gaudeamus, og hófst sú hefð að safna þannig saman ungu fólk frá þessum grannríkjum árið 1956. Meðal tiginna gesta, sem reiknað er með að sæki viðburðinn að þessu sinni, eru auk forseta Eistlands og Íslands, forsetar Finnlands, Georgíu, Lettlands, Litháens og Póllands. Eftir hádegisverðinn heimsækir forseti Íslands Háskólann í Tartu og á þar fund með nemendum en því næst er haldið í þjóðminjasafnið sem hlaut tilnefningu sem Minjasafn Evrópu 2018. Um kvöldið munu gestir fagna blysgöngu Sönghátíðarinnar á bökkum Emajogi árinnar þar sem kórar, dansarar og gestir safnast saman og gleðjast. Næsta dag verður haldið til Tallinn og þar munu forseti Íslands og forsetafrú kveðja gestgjafa áður en haldið er heim á leið til Íslands,“ segir í tilkynningu. Mest lesið Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Fleiri fréttir Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Sjá meira
Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, og Eliza Reid, forsetafrú, halda í dag í opinbera heimsókn til Eistlands en heimsóknin stendur yfir dagana 21.-23. júní, en Eistar minnast þess í ár að 100 ár eru liðin frá því þeir stofnuðu fyrst lýðveldi og efna þeir til viðamikilla hátíðarhalda af því tilefni. Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, verður með í för auk embættis- og aðstoðarmanna. Að því er fram kemur í tilkynningu frá frosetaembættinu hefst heimsóknin formlegri móttökuathöfn við forsetahöllina í Tallinn að morgni fimmtudagsins 21. júní og mun forseti þá eiga fund með Kersti Kaljulaid, forseta Eistlands. „Þessu næst mun forseti skoða miðstöð Atlantshafsbandalagsins í vörnum gegn tölvuglæpum í borginni, eiga hádegisverðarfund með Eiki Nestor forseta Riigikogu, eistneska þingsins, og annan með Jüri Ratas forsætisráðherra. Þá verður farið í Mannréttindamiðstöðina í Tallinn og minningarsetur tónskáldsins Arvo Pärt en um kvöldið sóttir tónleikar í listamiðstöðinni Kultuurikatel áður en gengið verður til hátíðarkvöldverðar í boði forseta Eistlands. Föstudaginn 22. júní halda forsetahjónin til Tartu og snæða þar ásamt öðrum þjóðhöfðingjum hádegisverð í boði borgarstjórnar Tartu. Þennan dag er átjánda skiptið sem háskólanemar Eystrasaltslanda efna til söng- og danshátíðar, sem þeir kalla Gaudeamus, og hófst sú hefð að safna þannig saman ungu fólk frá þessum grannríkjum árið 1956. Meðal tiginna gesta, sem reiknað er með að sæki viðburðinn að þessu sinni, eru auk forseta Eistlands og Íslands, forsetar Finnlands, Georgíu, Lettlands, Litháens og Póllands. Eftir hádegisverðinn heimsækir forseti Íslands Háskólann í Tartu og á þar fund með nemendum en því næst er haldið í þjóðminjasafnið sem hlaut tilnefningu sem Minjasafn Evrópu 2018. Um kvöldið munu gestir fagna blysgöngu Sönghátíðarinnar á bökkum Emajogi árinnar þar sem kórar, dansarar og gestir safnast saman og gleðjast. Næsta dag verður haldið til Tallinn og þar munu forseti Íslands og forsetafrú kveðja gestgjafa áður en haldið er heim á leið til Íslands,“ segir í tilkynningu.
Mest lesið Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Fleiri fréttir Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Sjá meira