Reynslulítill Nýsjálendingur dæmir leik Íslands og Nígeríu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. júní 2018 11:02 Matthew Conger. Vísir/Getty 39 ára gamall kennari frá Nýja-Sjálandi fær það verkefni að dæma leik Íslands og Nígeríu á föstudaginn en þetta er annar leikur íslenska landsliðsins á HM í fótbolta í Rússlandi. Matthew Conger starfar sem kennari í heimalandi sínu og er þarna að fara að dæma sinn fyrsta leik á HM. Conger er fæddur í Texas í Bandaríkjunum en hann dæmir fyrir Nýja-Sjáland. Hann hefur verið með FIFA réttindi frá 2013 eða „aðeins“ í fimm ár. Hann var kosinn dómari ársins í Nýja-Sjálandi í fyrra.Referee designations FWC 2018 Match 25: #NIG#ISL (22 June): Referee: Matthew CONGER (NZL) ASR 1: Simon LOUNT (NZL) ASR 2: Tevita MAKASINI (TGA) 4th Off. Ricardo MONTERO (CRC) Res.Ass Hiroshi YAMAUCHI (JPN)@FIFAWorldCuppic.twitter.com/Yy177gKten — FIFA Media (@fifamedia) June 20, 2018 Annar aðstoðarmaður Conger er líka frá Nýja Sjálandi en hinn kemur frá konungsríkinu Tonga í Suður-Kyrrahafi. Conger var síðast að dæma keppnisleiki í HM í undankeppni Eyjaálfu hjá þjóðum eins og Papúa Nýja-Gíneu, Tahítí og Salómonseyjum. Conger hefur reynslu af stórmóti en hann dæmdi tvo leiki á Ólympíuleikunum í Ríó 2016 og þar á meðal einn leik hjá landsliði Nígeríu. Nígeríumenn unnu 1-0 sigur á Svíum í þessum leik sem Matthew Conger dæmdi og kom sigurmarkið sex mínútum fyrir hálfleik. Conger hefur síðan dæmt á tveimur HM undir 20 ára, bæði árið 2015 og 2017. HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Zubimendi með tvö í frábærum sigri Enski boltinn Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Handbolti Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Sport Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Sport Fleiri fréttir Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Í beinni: West Ham - Tottenham | Spurs gæti frumsýnt nýju mennina Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Zubimendi með tvö í frábærum sigri Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Sjá meira
39 ára gamall kennari frá Nýja-Sjálandi fær það verkefni að dæma leik Íslands og Nígeríu á föstudaginn en þetta er annar leikur íslenska landsliðsins á HM í fótbolta í Rússlandi. Matthew Conger starfar sem kennari í heimalandi sínu og er þarna að fara að dæma sinn fyrsta leik á HM. Conger er fæddur í Texas í Bandaríkjunum en hann dæmir fyrir Nýja-Sjáland. Hann hefur verið með FIFA réttindi frá 2013 eða „aðeins“ í fimm ár. Hann var kosinn dómari ársins í Nýja-Sjálandi í fyrra.Referee designations FWC 2018 Match 25: #NIG#ISL (22 June): Referee: Matthew CONGER (NZL) ASR 1: Simon LOUNT (NZL) ASR 2: Tevita MAKASINI (TGA) 4th Off. Ricardo MONTERO (CRC) Res.Ass Hiroshi YAMAUCHI (JPN)@FIFAWorldCuppic.twitter.com/Yy177gKten — FIFA Media (@fifamedia) June 20, 2018 Annar aðstoðarmaður Conger er líka frá Nýja Sjálandi en hinn kemur frá konungsríkinu Tonga í Suður-Kyrrahafi. Conger var síðast að dæma keppnisleiki í HM í undankeppni Eyjaálfu hjá þjóðum eins og Papúa Nýja-Gíneu, Tahítí og Salómonseyjum. Conger hefur reynslu af stórmóti en hann dæmdi tvo leiki á Ólympíuleikunum í Ríó 2016 og þar á meðal einn leik hjá landsliði Nígeríu. Nígeríumenn unnu 1-0 sigur á Svíum í þessum leik sem Matthew Conger dæmdi og kom sigurmarkið sex mínútum fyrir hálfleik. Conger hefur síðan dæmt á tveimur HM undir 20 ára, bæði árið 2015 og 2017.
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Zubimendi með tvö í frábærum sigri Enski boltinn Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Handbolti Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Sport Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Sport Fleiri fréttir Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Í beinni: West Ham - Tottenham | Spurs gæti frumsýnt nýju mennina Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Zubimendi með tvö í frábærum sigri Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Sjá meira