„Ísland hættir aldrei að koma mér á óvart“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. júní 2018 11:15 Lars Lagerbäck með Kára Árnasyni. Vísir/Getty Lars Lagerbäck, fyrrum landsliðsþjálfari Íslands og núverandi landsliðsþjálfari Noregis, talar mjög vel um íslenska fótboltalandsliðið í viðtali við Independent í dag. Íslenska landsliðið getur stigið stórt skref í átta að sextán liða úrslitunum á HM með sigri á Nígeríu í dag. „Ísland hættir aldrei að koma mér á óvart. Þeir eru í það minnsta jafngóðir í dag og þegar ég var að vinna með þeim,“ sagði Lars Lagerbäck við Independent. „Núna eru þeir komnir með meiri reynslu og hafa bæði líkamlegan og andlegan styrk. Þeir eru með eitt skipulagðasta liðið og með því eiga þeir alltaf möguleika á móti sigurstranglegri liðum,“ sagði Lagerbäck. Lagerbäck hefur líka þjálfað landslið Nígeríu sem hann fór með á HM í Suður-Afríku árið 2010. „Nígería er algjör andstaða Íslands. Þar snýst allt meira um einstaklingsframtakið. Þeir eiga samt möguleika. Roland Andersson, sem ég hef unnið með, hefur verið að leikgreina nígeríska landsliðið og hann telur að þeir séu með marga mjög góða leikmenn. Íslenska liðið þarf að vera á tánum og líka þótt að Nígeríumenn eigi ekki sinn besta leik,“ sagði Lagerbäck. Lagerbäck stýrði íslenska landsliðinu í 52 landsleikjum og liðið vann 21 þeirra eða 40,4 prósent leikjanna. Lagerbäck stýrði landsliði Nígeríu í 7 landsleikjum og liðið vann 2 þeirra eða 29,8 prósent leikjanna. Nígeríumenn töpuðu hinsvegar ekki í 71,4 prósent leikja sinna undir stjórn Svíans (2 töp í 7 leikjum). HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Gary Martin aftur í ensku deildina Fótbolti Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Fótbolti Furðu erfitt að mæta systur sinni Fótbolti „Ég hefði getað sett þrjú“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslenski boltinn og sitthvað fleira Sport Leik lokið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Íslenski boltinn Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Enski boltinn Stórleikur Martins dugði ekki til og Alba Berlin úr leik Körfubolti Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Fótbolti Fleiri fréttir Bastarður ráðinn til starfa Furðu erfitt að mæta systur sinni „Ég hefði getað sett þrjú“ Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Gary Martin aftur í ensku deildina Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Arsenal vann Meistaradeildina í annað sinn Leik lokið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Uppgjör: Vestri - Stjarnan 3-1 | Ísfirðingar sneru við taflinu í seinni hálfleik Markaveisla í Grindavík og dramatík á Húsavík Ancelotti og Modric kvaddir með sigri Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Katla gulltryggði sigurinn gegn toppliðinu Salah bestur og Gravenberch besti ungi Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Tugir þúsunda fögnuðu á götum Napoli Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Vann meistarana í gær og valin í landsliðið í dag Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Spennt fyrir úrslitaleiknum og glöð að bikarinn er kominn í leitirnar „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ McTominay og Lukaku tryggðu Napoli titilinn „Ertu galinn? Þetta var frábær fótboltaleikur“ Mikið áfall fyrir ÍBV: Sowe með slitið krossband og Oliver frá næstu vikurnar Uppgjörið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham Sjá meira
Lars Lagerbäck, fyrrum landsliðsþjálfari Íslands og núverandi landsliðsþjálfari Noregis, talar mjög vel um íslenska fótboltalandsliðið í viðtali við Independent í dag. Íslenska landsliðið getur stigið stórt skref í átta að sextán liða úrslitunum á HM með sigri á Nígeríu í dag. „Ísland hættir aldrei að koma mér á óvart. Þeir eru í það minnsta jafngóðir í dag og þegar ég var að vinna með þeim,“ sagði Lars Lagerbäck við Independent. „Núna eru þeir komnir með meiri reynslu og hafa bæði líkamlegan og andlegan styrk. Þeir eru með eitt skipulagðasta liðið og með því eiga þeir alltaf möguleika á móti sigurstranglegri liðum,“ sagði Lagerbäck. Lagerbäck hefur líka þjálfað landslið Nígeríu sem hann fór með á HM í Suður-Afríku árið 2010. „Nígería er algjör andstaða Íslands. Þar snýst allt meira um einstaklingsframtakið. Þeir eiga samt möguleika. Roland Andersson, sem ég hef unnið með, hefur verið að leikgreina nígeríska landsliðið og hann telur að þeir séu með marga mjög góða leikmenn. Íslenska liðið þarf að vera á tánum og líka þótt að Nígeríumenn eigi ekki sinn besta leik,“ sagði Lagerbäck. Lagerbäck stýrði íslenska landsliðinu í 52 landsleikjum og liðið vann 21 þeirra eða 40,4 prósent leikjanna. Lagerbäck stýrði landsliði Nígeríu í 7 landsleikjum og liðið vann 2 þeirra eða 29,8 prósent leikjanna. Nígeríumenn töpuðu hinsvegar ekki í 71,4 prósent leikja sinna undir stjórn Svíans (2 töp í 7 leikjum).
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Gary Martin aftur í ensku deildina Fótbolti Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Fótbolti Furðu erfitt að mæta systur sinni Fótbolti „Ég hefði getað sett þrjú“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslenski boltinn og sitthvað fleira Sport Leik lokið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Íslenski boltinn Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Enski boltinn Stórleikur Martins dugði ekki til og Alba Berlin úr leik Körfubolti Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Fótbolti Fleiri fréttir Bastarður ráðinn til starfa Furðu erfitt að mæta systur sinni „Ég hefði getað sett þrjú“ Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Gary Martin aftur í ensku deildina Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Arsenal vann Meistaradeildina í annað sinn Leik lokið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Uppgjör: Vestri - Stjarnan 3-1 | Ísfirðingar sneru við taflinu í seinni hálfleik Markaveisla í Grindavík og dramatík á Húsavík Ancelotti og Modric kvaddir með sigri Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Katla gulltryggði sigurinn gegn toppliðinu Salah bestur og Gravenberch besti ungi Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Tugir þúsunda fögnuðu á götum Napoli Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Vann meistarana í gær og valin í landsliðið í dag Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Spennt fyrir úrslitaleiknum og glöð að bikarinn er kominn í leitirnar „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ McTominay og Lukaku tryggðu Napoli titilinn „Ertu galinn? Þetta var frábær fótboltaleikur“ Mikið áfall fyrir ÍBV: Sowe með slitið krossband og Oliver frá næstu vikurnar Uppgjörið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham Sjá meira