„Ég er frá Suður-Kóreu en Ísland er mitt land“ Tómas Þór Þórðarson í Volgograd skrifar 22. júní 2018 12:24 Íslenska landsliðið á stuðningsmenn út um allan heim. vísir Vísir var í beinni útsendingu frá Fan Zone í miðborg Volgograd í dag þar sem stemningin var mikil en Arnar Björnson ræddi þar við gesti og gangandi. Ísland er orðið gríðarlega vinsælt út um allan heim og eru margir stuðningsmenn íslenska landsliðsins mættir sem ekki eru Íslendingar. Sá fyrsti sem Vísir hitti á röltinu í dag var Suður-Kóreumaður sem er í íslensku treyjunni og á leið á leikinn þar sem okkar menn mæta Nígeríu. „Ég er mikill aðdáandi íslenska landsliðsins því ég elska Ísland og íslenska menningu,“ sagði hann, en af hverju? „Ég ferðaðist til Íslands fyrir fimm árum með vinum mínum og þá varð ég yfir mig ástfanginn af Íslandi. Ég er frá Suður-Kóreu en Ísland er mitt land,“ sagði Suður-Kóreumaðurinn eldhress.Fan Zone röltið má sjá hér en viðtalið sérstaklega hér að neðan.Vísir er með öflugt teymi í Rússlandi sem verður með ítarlegan fréttaflutning af íslenska liðinu á HM. Fylgist með á samfélagsmiðlum okkar - á Facebook, Twitter og Instagram. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Svona var stemningin hjá Íslendingunum í Fan Zone | Myndband Arnar Björnsson tekur hressa Íslendinga tali. 22. júní 2018 12:15 „Ísland hættir aldrei að koma mér á óvart“ Lars Lagerbäck, fyrrum landsliðsþjálfari Íslands og núverandi landsliðsþjálfari Noregis, talar mjög vel um íslenska fótboltalandsliðið í viðtali við Independent í dag. 22. júní 2018 11:15 Aron Einar ekki á topp tíu yfir bestu fyrirliðana á HM Sagður starfsmaður næturvaktarinnar í Game of Thrones. 22. júní 2018 10:20 Lítil afþreying á vellinum og pilsner í boði | Myndir Það er engin sérstök ástæða fyrir áhorfendur á leik Íslands og Nígeríu að mæta allt of snemma á völlinn því þar er lítið hægt að hafa fyrir stafni. 22. júní 2018 11:45 Sumarmessan: Var Alfreð að uppljóstra framherjafélaganum gegn Nígeríu? Mikið hefur verið rætt um það hvernig Heimir Hallgrímsson mun stilla íslenska landsliðinu upp gegn Nígeríu í dag. Ljóst er að Jóhann Berg Guðmundsson verður ekki með vegna meiðsla og þá hafa einhverjir spáð fyrir um breytingu á leikskipulagi. 22. júní 2018 11:30 Lundinn lentur í Volgograd | Myndir Stemningin er að aukast í þessari sögufrægu borg fyrir leik Íslands og Nígeríu. 22. júní 2018 10:31 Mest lesið Líður alltaf yfir hana þegar hún kemur í mark Sport „Hefði séð eftir því alla ævi“ Íslenski boltinn Einkunnir Íslands: Þrjár heitastar í frostinu Fótbolti Magnús Már í viðræðum við HK Íslenski boltinn Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Handbolti Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Enski boltinn Albert og Mikael Egill í vondum málum á Ítalíu Fótbolti „Við tókum bara þá ákvörðun að fara í Svanavatnið“ Fótbolti Ísak Bergmann lagði upp gegn Bayern Fótbolti „Mjög sáttur með samninginn“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Ísak Bergmann lagði upp gegn Bayern „Við tókum bara þá ákvörðun að fara í Svanavatnið“ Albert og Mikael Egill í vondum málum á Ítalíu Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool „Eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Einkunnir Íslands: Þrjár heitastar í frostinu Viktor Bjarki skoraði og lagði upp í fyrsta byrjunarliðsleiknum Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Pedri gæti verið frá keppni til langs tíma Arteta fyrstur stjóranna á fætur Þorsteinn breytir engu á milli leikja Snjóbræðslukerfi Þróttar kom KSÍ til bjargar Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar Segja spurningar vakna um stöðu Elísabetar Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Formenn sambandanna hjálpuðu við að moka völlinn Real Madrid mun ekki refsa Vinícius Júnior Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Sýknaður í alvarlegu ofbeldismáli Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Stuðningsmaður RB Leipzig lést á bikarleiknum í gærkvöldi Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Sjá meira
Vísir var í beinni útsendingu frá Fan Zone í miðborg Volgograd í dag þar sem stemningin var mikil en Arnar Björnson ræddi þar við gesti og gangandi. Ísland er orðið gríðarlega vinsælt út um allan heim og eru margir stuðningsmenn íslenska landsliðsins mættir sem ekki eru Íslendingar. Sá fyrsti sem Vísir hitti á röltinu í dag var Suður-Kóreumaður sem er í íslensku treyjunni og á leið á leikinn þar sem okkar menn mæta Nígeríu. „Ég er mikill aðdáandi íslenska landsliðsins því ég elska Ísland og íslenska menningu,“ sagði hann, en af hverju? „Ég ferðaðist til Íslands fyrir fimm árum með vinum mínum og þá varð ég yfir mig ástfanginn af Íslandi. Ég er frá Suður-Kóreu en Ísland er mitt land,“ sagði Suður-Kóreumaðurinn eldhress.Fan Zone röltið má sjá hér en viðtalið sérstaklega hér að neðan.Vísir er með öflugt teymi í Rússlandi sem verður með ítarlegan fréttaflutning af íslenska liðinu á HM. Fylgist með á samfélagsmiðlum okkar - á Facebook, Twitter og Instagram.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Svona var stemningin hjá Íslendingunum í Fan Zone | Myndband Arnar Björnsson tekur hressa Íslendinga tali. 22. júní 2018 12:15 „Ísland hættir aldrei að koma mér á óvart“ Lars Lagerbäck, fyrrum landsliðsþjálfari Íslands og núverandi landsliðsþjálfari Noregis, talar mjög vel um íslenska fótboltalandsliðið í viðtali við Independent í dag. 22. júní 2018 11:15 Aron Einar ekki á topp tíu yfir bestu fyrirliðana á HM Sagður starfsmaður næturvaktarinnar í Game of Thrones. 22. júní 2018 10:20 Lítil afþreying á vellinum og pilsner í boði | Myndir Það er engin sérstök ástæða fyrir áhorfendur á leik Íslands og Nígeríu að mæta allt of snemma á völlinn því þar er lítið hægt að hafa fyrir stafni. 22. júní 2018 11:45 Sumarmessan: Var Alfreð að uppljóstra framherjafélaganum gegn Nígeríu? Mikið hefur verið rætt um það hvernig Heimir Hallgrímsson mun stilla íslenska landsliðinu upp gegn Nígeríu í dag. Ljóst er að Jóhann Berg Guðmundsson verður ekki með vegna meiðsla og þá hafa einhverjir spáð fyrir um breytingu á leikskipulagi. 22. júní 2018 11:30 Lundinn lentur í Volgograd | Myndir Stemningin er að aukast í þessari sögufrægu borg fyrir leik Íslands og Nígeríu. 22. júní 2018 10:31 Mest lesið Líður alltaf yfir hana þegar hún kemur í mark Sport „Hefði séð eftir því alla ævi“ Íslenski boltinn Einkunnir Íslands: Þrjár heitastar í frostinu Fótbolti Magnús Már í viðræðum við HK Íslenski boltinn Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Handbolti Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Enski boltinn Albert og Mikael Egill í vondum málum á Ítalíu Fótbolti „Við tókum bara þá ákvörðun að fara í Svanavatnið“ Fótbolti Ísak Bergmann lagði upp gegn Bayern Fótbolti „Mjög sáttur með samninginn“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Ísak Bergmann lagði upp gegn Bayern „Við tókum bara þá ákvörðun að fara í Svanavatnið“ Albert og Mikael Egill í vondum málum á Ítalíu Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool „Eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Einkunnir Íslands: Þrjár heitastar í frostinu Viktor Bjarki skoraði og lagði upp í fyrsta byrjunarliðsleiknum Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Pedri gæti verið frá keppni til langs tíma Arteta fyrstur stjóranna á fætur Þorsteinn breytir engu á milli leikja Snjóbræðslukerfi Þróttar kom KSÍ til bjargar Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar Segja spurningar vakna um stöðu Elísabetar Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Formenn sambandanna hjálpuðu við að moka völlinn Real Madrid mun ekki refsa Vinícius Júnior Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Sýknaður í alvarlegu ofbeldismáli Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Stuðningsmaður RB Leipzig lést á bikarleiknum í gærkvöldi Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Sjá meira
Svona var stemningin hjá Íslendingunum í Fan Zone | Myndband Arnar Björnsson tekur hressa Íslendinga tali. 22. júní 2018 12:15
„Ísland hættir aldrei að koma mér á óvart“ Lars Lagerbäck, fyrrum landsliðsþjálfari Íslands og núverandi landsliðsþjálfari Noregis, talar mjög vel um íslenska fótboltalandsliðið í viðtali við Independent í dag. 22. júní 2018 11:15
Aron Einar ekki á topp tíu yfir bestu fyrirliðana á HM Sagður starfsmaður næturvaktarinnar í Game of Thrones. 22. júní 2018 10:20
Lítil afþreying á vellinum og pilsner í boði | Myndir Það er engin sérstök ástæða fyrir áhorfendur á leik Íslands og Nígeríu að mæta allt of snemma á völlinn því þar er lítið hægt að hafa fyrir stafni. 22. júní 2018 11:45
Sumarmessan: Var Alfreð að uppljóstra framherjafélaganum gegn Nígeríu? Mikið hefur verið rætt um það hvernig Heimir Hallgrímsson mun stilla íslenska landsliðinu upp gegn Nígeríu í dag. Ljóst er að Jóhann Berg Guðmundsson verður ekki með vegna meiðsla og þá hafa einhverjir spáð fyrir um breytingu á leikskipulagi. 22. júní 2018 11:30
Lundinn lentur í Volgograd | Myndir Stemningin er að aukast í þessari sögufrægu borg fyrir leik Íslands og Nígeríu. 22. júní 2018 10:31