Unglingarnir sækja annað en í Vinnuskólann Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar 22. júní 2018 20:00 1850 nemendur eru skráðir í Vinnuskóla Reykjavíkur en þeim gæti fjölgað á næstu vikum. 29% krakka úr tíunda bekk eru í Vinnuskólanum, 49% nemenda úr níunda bekk og 57% nemenda úr áttunda bekk en þeim býðst starf hjá Vinnuskólanum aftur eftir átta ára hlé. „Aðsóknin hefur sveiflast eftir almennu atvinnuástandi. Skráningin í ár og síðustu tvö ár er sambærileg við árin 2006, 2007," segir Magnús Arnar Sveinbjörnsson, skólastjóri Vinnuskóla Reykjavík. Árið 2009, eftir hrun, voru aftur á móti þrír fjórðu allra nemenda skráðir í Vinnuskólann. Í dag fá unglingar hins vegar frekar störf í verslunum og við hin ýmsu þjónustustörf. „Maður heyrir líka meira af því að krakkarnir séu að vinna hvoru tveggja, vinni hjá okkur og fari svo í annað starf seinnipartinn og um helgar," segir Magnús. Krakkarnir sem voru að vinna í Hljómskálagarðinum við að hreinsa beðin sögðu gott að vinna í ferska loftinu þótt það sé ekki alltaf mjög gaman í Vinnuskólanum. Þau segja foreldra sína hafa hvatt þau til að sækja um enda hafi þau ekki haft aðra sumarvinnu. Aðrir unglingar fái vinnu í gegnum klíku. „Foreldrar þeirra þekkja einhverja sem geta reddað þeim vinnu, eða þeir eru jafnvel ekki í neinni vinnu," segir Marteinn Rastrick, nemandi í Vinnuskóla Reykjavíkur. Hringur E. Hafstein bætir við að unglingar þurfi ekki endilega að vinna. „Krakkar á okkar aldri þurfa ekkert pening," segir hann. Mest lesið Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Innlent Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Erlent Algjörlega óásættanleg staða Innlent Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Erlent Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Innlent Hættu við lendingu í miðju aðflugi Innlent Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Innlent Ölvaður og árásargjarn handtekinn í verslunarmiðstöð Innlent Fleiri fréttir Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Ölvaður og árásargjarn handtekinn í verslunarmiðstöð Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Algjörlega óásættanleg staða Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Þjóðaröryggisráð boðað til fundar Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Formaður Sjálfstæðisflokksins fer yfir þunga stöðu Hættu við lendingu í miðju aðflugi Taldi sig mega birta nektarmyndir af fyrrverandi en dómarinn hélt ekki Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Drógu dauðan hval lengst út í hafsauga Segir gagnrýni minnihlutans til þess gerða að dreifa athygli Nú má heita Friðálv Gletting Lucíuson Náðu sex byssum úr byssuskáp á Akureyri Parísarheimsókn fjárlaganefndar „mjög fróðleg“ Með 29 kíló af maríjúana í töskunum Brúnni yfir Helluvatn lokað í fimm vikur Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Milljarða útspil meirihlutans „fullkomlega ábyrgðarlaust“ og lykti af prófkjörsbaráttu Ákærður fyrir nauðgun á nýársdag Markverð tíðindi í nýrri Maskínukönnun um fylgið á landsvísu Hátt í tíu þúsund manns án atvinnu í desember Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sjá meira
1850 nemendur eru skráðir í Vinnuskóla Reykjavíkur en þeim gæti fjölgað á næstu vikum. 29% krakka úr tíunda bekk eru í Vinnuskólanum, 49% nemenda úr níunda bekk og 57% nemenda úr áttunda bekk en þeim býðst starf hjá Vinnuskólanum aftur eftir átta ára hlé. „Aðsóknin hefur sveiflast eftir almennu atvinnuástandi. Skráningin í ár og síðustu tvö ár er sambærileg við árin 2006, 2007," segir Magnús Arnar Sveinbjörnsson, skólastjóri Vinnuskóla Reykjavík. Árið 2009, eftir hrun, voru aftur á móti þrír fjórðu allra nemenda skráðir í Vinnuskólann. Í dag fá unglingar hins vegar frekar störf í verslunum og við hin ýmsu þjónustustörf. „Maður heyrir líka meira af því að krakkarnir séu að vinna hvoru tveggja, vinni hjá okkur og fari svo í annað starf seinnipartinn og um helgar," segir Magnús. Krakkarnir sem voru að vinna í Hljómskálagarðinum við að hreinsa beðin sögðu gott að vinna í ferska loftinu þótt það sé ekki alltaf mjög gaman í Vinnuskólanum. Þau segja foreldra sína hafa hvatt þau til að sækja um enda hafi þau ekki haft aðra sumarvinnu. Aðrir unglingar fái vinnu í gegnum klíku. „Foreldrar þeirra þekkja einhverja sem geta reddað þeim vinnu, eða þeir eru jafnvel ekki í neinni vinnu," segir Marteinn Rastrick, nemandi í Vinnuskóla Reykjavíkur. Hringur E. Hafstein bætir við að unglingar þurfi ekki endilega að vinna. „Krakkar á okkar aldri þurfa ekkert pening," segir hann.
Mest lesið Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Innlent Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Erlent Algjörlega óásættanleg staða Innlent Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Erlent Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Innlent Hættu við lendingu í miðju aðflugi Innlent Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Innlent Ölvaður og árásargjarn handtekinn í verslunarmiðstöð Innlent Fleiri fréttir Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Ölvaður og árásargjarn handtekinn í verslunarmiðstöð Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Algjörlega óásættanleg staða Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Þjóðaröryggisráð boðað til fundar Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Formaður Sjálfstæðisflokksins fer yfir þunga stöðu Hættu við lendingu í miðju aðflugi Taldi sig mega birta nektarmyndir af fyrrverandi en dómarinn hélt ekki Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Drógu dauðan hval lengst út í hafsauga Segir gagnrýni minnihlutans til þess gerða að dreifa athygli Nú má heita Friðálv Gletting Lucíuson Náðu sex byssum úr byssuskáp á Akureyri Parísarheimsókn fjárlaganefndar „mjög fróðleg“ Með 29 kíló af maríjúana í töskunum Brúnni yfir Helluvatn lokað í fimm vikur Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Milljarða útspil meirihlutans „fullkomlega ábyrgðarlaust“ og lykti af prófkjörsbaráttu Ákærður fyrir nauðgun á nýársdag Markverð tíðindi í nýrri Maskínukönnun um fylgið á landsvísu Hátt í tíu þúsund manns án atvinnu í desember Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sjá meira