Hundruð krefjast endaloka kola í Berlín Kjartan Kjartansson skrifar 24. júní 2018 12:32 Ríkisstjórn Angelu Merkel hugar nú að því hvernig hún getur hætt notkun kola. Vísir/AP Mótmælendur gengu hundruðum saman í Berlín í dag til að krefjast þess að menn hætti að brenna kolum til að framleiða rafmagn. Þýsk stjórnvöld legga nú á ráðin um hvernig þau geta hætt kolanotkun sem er ein helsta uppspretta gróðurhúsalofttegunda sem valda loftslagsbreytingum á jörðinni. Þýskaland er enn verulega háð kolum þrátt fyrir mikla fjárfestingu í endurnýjanlegum orkugjöfum á undanförnum árum. Um 34% af raforku landsins eru nú framleidd með kolum á móti 33% sem koma frá endurnýjanlegum orkugjöfum, að sögn AP-fréttastofunnar. Nefnd sem ætlað er að leggja drög að því hvernig Þýskaland getur hætt að brenna kolum á að koma saman í fyrsta skipti í vikunni. Hennar bíður ærinn starfi. Umhverfisráðherra landsins sagði í síðustu viku að Þjóðverjar myndu að líkindum ekki ná markmiði sínu um að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda um 40% fyrir árið 2020.Phase out coal now to stop #GlobalWarming! Big protest going on in Berlin right now, and many other places in Germany. pic.twitter.com/07s0zzZDKY— Stefan Rahmstorf (@rahmstorf) June 24, 2018 Loftslagsmál Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Erlent Fleiri fréttir „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Sjá meira
Mótmælendur gengu hundruðum saman í Berlín í dag til að krefjast þess að menn hætti að brenna kolum til að framleiða rafmagn. Þýsk stjórnvöld legga nú á ráðin um hvernig þau geta hætt kolanotkun sem er ein helsta uppspretta gróðurhúsalofttegunda sem valda loftslagsbreytingum á jörðinni. Þýskaland er enn verulega háð kolum þrátt fyrir mikla fjárfestingu í endurnýjanlegum orkugjöfum á undanförnum árum. Um 34% af raforku landsins eru nú framleidd með kolum á móti 33% sem koma frá endurnýjanlegum orkugjöfum, að sögn AP-fréttastofunnar. Nefnd sem ætlað er að leggja drög að því hvernig Þýskaland getur hætt að brenna kolum á að koma saman í fyrsta skipti í vikunni. Hennar bíður ærinn starfi. Umhverfisráðherra landsins sagði í síðustu viku að Þjóðverjar myndu að líkindum ekki ná markmiði sínu um að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda um 40% fyrir árið 2020.Phase out coal now to stop #GlobalWarming! Big protest going on in Berlin right now, and many other places in Germany. pic.twitter.com/07s0zzZDKY— Stefan Rahmstorf (@rahmstorf) June 24, 2018
Loftslagsmál Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Erlent Fleiri fréttir „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Sjá meira