Fótboltastrákar fastir í helli Bergþór Másson skrifar 25. júní 2018 10:07 Björgunaraðgerðir í Tham Luang Nang Non helli. Mae Sai Provincial Police Station / Facebook Björgunarkafarar leita nú tólf ungra fótboltamanna og þjálfara þeirra í helli í Tælandi. Breska ríkisútvarpið greinir frá því að hellirinn fylltist af vatni eftir gríðarlega rigningu á svæðinu. Tælensk stjórnvöld telja að strákarnir og þjálfari þeirra hafi farið inn í hellinn á laugardaginn og séu þar enn. Hjól og íþróttabúnaður sem talið er að sé í eigu þeirra fundust fyrir utan hellinn. Leit af þeim hófst laugardagskvöldið. Talið er að strákarnir séu á aldrinum ellefu til sextán ára gamlir og að þjálfarinn sé 25 ára. Hellirinn er vinsæll ferðamannastaður í Chiang Rai héraði Taílands. Hellirinn er nokkuð stór og fer hann marga kílómetra niður í jörðina. Varnarmálaráðherra Taílands, Prawit Wongsuwan, segist fylgjast grannt með málinu og er vongóður um að strákarnir komi í leitirnar. Asía Fastir í helli í Taílandi Taíland Mest lesið Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Erlent Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Innlent Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Innlent Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Innlent Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Innlent Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Innlent Appelsínugular viðvaranir og vegir víða lokaðir Veður Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Innlent Fleiri fréttir Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Sjá meira
Björgunarkafarar leita nú tólf ungra fótboltamanna og þjálfara þeirra í helli í Tælandi. Breska ríkisútvarpið greinir frá því að hellirinn fylltist af vatni eftir gríðarlega rigningu á svæðinu. Tælensk stjórnvöld telja að strákarnir og þjálfari þeirra hafi farið inn í hellinn á laugardaginn og séu þar enn. Hjól og íþróttabúnaður sem talið er að sé í eigu þeirra fundust fyrir utan hellinn. Leit af þeim hófst laugardagskvöldið. Talið er að strákarnir séu á aldrinum ellefu til sextán ára gamlir og að þjálfarinn sé 25 ára. Hellirinn er vinsæll ferðamannastaður í Chiang Rai héraði Taílands. Hellirinn er nokkuð stór og fer hann marga kílómetra niður í jörðina. Varnarmálaráðherra Taílands, Prawit Wongsuwan, segist fylgjast grannt með málinu og er vongóður um að strákarnir komi í leitirnar.
Asía Fastir í helli í Taílandi Taíland Mest lesið Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Erlent Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Innlent Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Innlent Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Innlent Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Innlent Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Innlent Appelsínugular viðvaranir og vegir víða lokaðir Veður Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Innlent Fleiri fréttir Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Sjá meira