Heimir og Helgi settust á bekkinn | Myndasyrpa Tómas Þór Þórðarson í Rostov við Don. skrifar 25. júní 2018 13:30 Heimir Hallgrímsson og Helgi Kolviðsson settust í rólegheitum á bekk fyrir utan hinn stórglæsilega Rostov-völl. vísri/vilhelm Strákarnir okkar æfðu á keppnisvellinum í Rostov við Don í dag þar sem að þeir mæta Króatíu í lokaumferð D-riðils HM 2018 annað kvöld klukkan 21.00 að staðartíma. Íslenska liðið verður að vinna en því miður gæti það ekki einu sinni verið nóg. Strákarnir okkar þurfa að vonast eftir hagstæðum úrslitum í leik Argentínu og Nígeríu. Það var létt yfir okkar mönnum á hinum nýja og glæsilega Rostov-velli í dag sem tekur 45.000 manns í sæti en rétt ríflega 42.00 á meðan HM stendur. Þarna spila þrír íslenskir landsliðsmenn; Ragnar Sigurðsson, Sverrir Ingi Ingason og Björn Bergmann Sigurðarson. Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Vísis myndaði strákana á æfingunni í dag og hitti svo þjálfarana Heimi Hallgrímsson og Helga Kolviðsson eftir hana fyrir utan völlinn. Hann lét þá einfaldlega setjast á bekkinn eins og þeir hafa nú stundum gert við leikmenn sína. Myndasyrpuna má sjá hér að neðan.Vísir er með öflugt teymi í Rússlandi sem verður með ítarlegan fréttaflutning af íslenska liðinu á HM. Fylgist með á samfélagsmiðlum okkar - á Facebook, Twitter og Instagram.vísir/vilhelmvísir/vilhelm HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Heimir um úrslitin í hinum leiknum: „Ef við þurfum upplýsingar þá fáum við þær“ Heimir Hallgrímsson segir að þjálfarateymið muni einblína á að vinna Króatíu en hugsa sem minnst um úrslitin í leik Argentínu og Nígeríu. 25. júní 2018 10:41 „Verðum við á forsíðunni á Bleiku og bláu?“ Heimir Hallgrímsson gæti stýrt íslenska karlalandsliðinu í síðasta skipti á Rostov Arena á morgun þegar Ísland mætir Króatíu. 25. júní 2018 11:04 Aron Einar: Heyrum það á íslensku áhorfendunum ef það gerist eitthvað í hinum leiknum Íslenska karlalandsliðið í fótbolta þarf bæði að vinna Króatíu og treysta á úrslit úr hinum leik riðilsins til að tryggja sér sæti í sextán liða úrslitunum á HM í Rússlandi. 25. júní 2018 10:42 Mest lesið Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Sport Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Sport Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Svekktur Íslandsmeistari: „Þetta var rosalega erfitt hlaup“ Sport Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Enski boltinn Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Fótbolti Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Fótbolti Aurier í bann vegna lifrarbólgu Fótbolti Í beinni: Arsenal - Leeds | Nýliðarnir á Emirates Enski boltinn Fleiri fréttir Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Í beinni: Arsenal - Leeds | Nýliðarnir á Emirates Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Valgeir fékk að spila og lagði strax upp í fyrsta sigrinum Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Aurier í bann vegna lifrarbólgu Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Kane með þrennu er Bayern valtaði yfir Leipzig Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Sjá meira
Strákarnir okkar æfðu á keppnisvellinum í Rostov við Don í dag þar sem að þeir mæta Króatíu í lokaumferð D-riðils HM 2018 annað kvöld klukkan 21.00 að staðartíma. Íslenska liðið verður að vinna en því miður gæti það ekki einu sinni verið nóg. Strákarnir okkar þurfa að vonast eftir hagstæðum úrslitum í leik Argentínu og Nígeríu. Það var létt yfir okkar mönnum á hinum nýja og glæsilega Rostov-velli í dag sem tekur 45.000 manns í sæti en rétt ríflega 42.00 á meðan HM stendur. Þarna spila þrír íslenskir landsliðsmenn; Ragnar Sigurðsson, Sverrir Ingi Ingason og Björn Bergmann Sigurðarson. Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Vísis myndaði strákana á æfingunni í dag og hitti svo þjálfarana Heimi Hallgrímsson og Helga Kolviðsson eftir hana fyrir utan völlinn. Hann lét þá einfaldlega setjast á bekkinn eins og þeir hafa nú stundum gert við leikmenn sína. Myndasyrpuna má sjá hér að neðan.Vísir er með öflugt teymi í Rússlandi sem verður með ítarlegan fréttaflutning af íslenska liðinu á HM. Fylgist með á samfélagsmiðlum okkar - á Facebook, Twitter og Instagram.vísir/vilhelmvísir/vilhelm
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Heimir um úrslitin í hinum leiknum: „Ef við þurfum upplýsingar þá fáum við þær“ Heimir Hallgrímsson segir að þjálfarateymið muni einblína á að vinna Króatíu en hugsa sem minnst um úrslitin í leik Argentínu og Nígeríu. 25. júní 2018 10:41 „Verðum við á forsíðunni á Bleiku og bláu?“ Heimir Hallgrímsson gæti stýrt íslenska karlalandsliðinu í síðasta skipti á Rostov Arena á morgun þegar Ísland mætir Króatíu. 25. júní 2018 11:04 Aron Einar: Heyrum það á íslensku áhorfendunum ef það gerist eitthvað í hinum leiknum Íslenska karlalandsliðið í fótbolta þarf bæði að vinna Króatíu og treysta á úrslit úr hinum leik riðilsins til að tryggja sér sæti í sextán liða úrslitunum á HM í Rússlandi. 25. júní 2018 10:42 Mest lesið Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Sport Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Sport Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Svekktur Íslandsmeistari: „Þetta var rosalega erfitt hlaup“ Sport Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Enski boltinn Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Fótbolti Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Fótbolti Aurier í bann vegna lifrarbólgu Fótbolti Í beinni: Arsenal - Leeds | Nýliðarnir á Emirates Enski boltinn Fleiri fréttir Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Í beinni: Arsenal - Leeds | Nýliðarnir á Emirates Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Valgeir fékk að spila og lagði strax upp í fyrsta sigrinum Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Aurier í bann vegna lifrarbólgu Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Kane með þrennu er Bayern valtaði yfir Leipzig Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Sjá meira
Heimir um úrslitin í hinum leiknum: „Ef við þurfum upplýsingar þá fáum við þær“ Heimir Hallgrímsson segir að þjálfarateymið muni einblína á að vinna Króatíu en hugsa sem minnst um úrslitin í leik Argentínu og Nígeríu. 25. júní 2018 10:41
„Verðum við á forsíðunni á Bleiku og bláu?“ Heimir Hallgrímsson gæti stýrt íslenska karlalandsliðinu í síðasta skipti á Rostov Arena á morgun þegar Ísland mætir Króatíu. 25. júní 2018 11:04
Aron Einar: Heyrum það á íslensku áhorfendunum ef það gerist eitthvað í hinum leiknum Íslenska karlalandsliðið í fótbolta þarf bæði að vinna Króatíu og treysta á úrslit úr hinum leik riðilsins til að tryggja sér sæti í sextán liða úrslitunum á HM í Rússlandi. 25. júní 2018 10:42