Gylfi veit hvað þrennt þarf til að vinna Króatíu í kvöld Tómas Þór Þórðarson í Rostov við Don skrifar 26. júní 2018 11:30 Gylfi Þór Sigurðsson er klár í bátana. vísir/vilhelm Gylfi Þór Sigurðsson, leikmaður íslenska landsliðsins í fótbolta, segir króatíska liðið vera eitt það besta í heimi. Það er einfaldlega að spila svo vel. Strákarnir okkar mæta þessu ógnvænlega liði Króatíu, sem ætlar þó að hvíla nokkra leikmenn, á Rostov-vellinum í Rostov við Don í kvöld í lokaumferð D-riðils á HM 2018 í fótbolta. Ekkert annað en sigur kemur strákunum okkar áfram í 16 liða úrslitin en það gæti svo ekki dugað ef allt fer á versta veg í leik Argentínu og Nígeríu.“We know they are one of the best national teams in the world”@footballiceland's Gylfi Sigurdsson speaks ahead of facing #CRO#ISLCROpic.twitter.com/7RaSrr0LsS — FIFA World Cup (@FIFAWorldCup) June 26, 2018 „Við vitum að Króatía er eitt besta landslið heims. Það sést bara á því hvernig það spilar. Ég held að það skipti engu máli hvort við unnum þá í fyrra eða töpuðum fyrir þeim fyrir þremur árum,“ segir Gylfi við heimasíðu FIFA. Ísland og Króatía hafa mæst fjórum sinnum á síðustu fimm árum; í umspili um sæti á HM 2014 og aftur í undankeppni HM 2018. Króatía vann tvo leiki, einu sinni enduðu leikar með jafntefli en Ísland vann síðast þegar að þau mættust í fyrra. Til að vinna Króatana aftur þarf þrennt til að mati Gylfa. „Þetta verður allt öðruvísi leikur en það er gott að hafa sýnt að við getum unnið þá. Við þurfum fulla einbeitingu, fullt sjálfstraust og þolinmæði til að vinna,“ segir Gylfi Þór Sigurðsson.Vísir er með öflugt teymi í Rússlandi sem verður með ítarlegan fréttaflutning af íslenska liðinu á HM. Fylgist með á samfélagsmiðlum okkar - á Facebook, Twitter og Instagram. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Leikkerfi okkar Íslendinga í kvöld ætti að vera „Króa-Tíu-Leikmenn-Af“ Stressið og spennan magnast með hverri mínútunni nú þegar líður að úrslitastundu hjá íslenska fótboltalandsliðinu á HM í fótbolta í Rússlandi. 26. júní 2018 10:45 Æfðu í staðinn fyrir að taka leikdags göngutúrinn Leikurinn við Króatíu er svo seint að íslenska liðið hreyfði aðeins fæturnar á æfingavelli í morgun. 26. júní 2018 10:56 Þjóðin þarf að bíða í ofvæni í tvær vikur eftir Heimi ef Ísland fer ekki áfram í kvöld Erum við að horfa upp á síðasta leik Heimis Hallgrímssonar í kvöld? 26. júní 2018 08:00 HM í dag: Stressið að yfirbuga menn fyrir stóru stundina í Rostov við Don Strákarnir okkar mæta 26. júní 2018 09:00 Mest lesið Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Íslenski boltinn Kossar kærastans ástæðan fyrir því hún féll á lyfjaprófi Sport „Langaði virkilega að fara að gráta þegar ég kom inn í klefa“ Fótbolti KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Íslenski boltinn Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Körfubolti „Vandamálið er ekki að við eigum ekki nógu góða leikmenn“ Fótbolti Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Handbolti Þurfa stelpurnar okkar bara að finna sér nýjan Sigurwin? Fótbolti Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Enski boltinn Fullt af Betum upp í stúku á EM í gær Fótbolti Fleiri fréttir „Þú ert ekki tilbúinn fyrir Ásdísi Halldórsdóttur“ Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir „Vandamálið er ekki að við eigum ekki nógu góða leikmenn“ Freyr missir lykilmann fyrir metfé Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Hafa skyldum að gegna gagnvart landsliðinu og þjóðinni Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar Fullt af Betum upp í stúku á EM í gær KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli „Langaði virkilega að fara að gráta þegar ég kom inn í klefa“ Þurfa stelpurnar okkar bara að finna sér nýjan Sigurwin? Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Frá Midtjylland til Newcastle Dreymdi um dans og söng inni í klefa: „Erfitt að koma í orð hvernig manni líður“ Vörn Grindavíkur áfram hriplek Endurkomujafntefli heldur Portúgölum á lífi Elanga að ganga til liðs við Newcastle Szczesny ekki hættur enn Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Heimsmeistararnir í ham gegn Belgíu Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Heppni hafi skilað sigri á „of árásargjörnum Íslendingum“ Blikarnir í beinni frá Albaníu Miðasala FIFA gagnrýnd: Einn borgar 60 þúsund en annar 1.300 fyrir eins miða Mun taka stöðuna með fólkinu sem ræður hjá KSÍ Ungur Njarðvíkingur fékk hjálp frá systur sinni til að heiðra minningu Jota Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ Sveindísi var enginn greiði gerður Sjá meira
Gylfi Þór Sigurðsson, leikmaður íslenska landsliðsins í fótbolta, segir króatíska liðið vera eitt það besta í heimi. Það er einfaldlega að spila svo vel. Strákarnir okkar mæta þessu ógnvænlega liði Króatíu, sem ætlar þó að hvíla nokkra leikmenn, á Rostov-vellinum í Rostov við Don í kvöld í lokaumferð D-riðils á HM 2018 í fótbolta. Ekkert annað en sigur kemur strákunum okkar áfram í 16 liða úrslitin en það gæti svo ekki dugað ef allt fer á versta veg í leik Argentínu og Nígeríu.“We know they are one of the best national teams in the world”@footballiceland's Gylfi Sigurdsson speaks ahead of facing #CRO#ISLCROpic.twitter.com/7RaSrr0LsS — FIFA World Cup (@FIFAWorldCup) June 26, 2018 „Við vitum að Króatía er eitt besta landslið heims. Það sést bara á því hvernig það spilar. Ég held að það skipti engu máli hvort við unnum þá í fyrra eða töpuðum fyrir þeim fyrir þremur árum,“ segir Gylfi við heimasíðu FIFA. Ísland og Króatía hafa mæst fjórum sinnum á síðustu fimm árum; í umspili um sæti á HM 2014 og aftur í undankeppni HM 2018. Króatía vann tvo leiki, einu sinni enduðu leikar með jafntefli en Ísland vann síðast þegar að þau mættust í fyrra. Til að vinna Króatana aftur þarf þrennt til að mati Gylfa. „Þetta verður allt öðruvísi leikur en það er gott að hafa sýnt að við getum unnið þá. Við þurfum fulla einbeitingu, fullt sjálfstraust og þolinmæði til að vinna,“ segir Gylfi Þór Sigurðsson.Vísir er með öflugt teymi í Rússlandi sem verður með ítarlegan fréttaflutning af íslenska liðinu á HM. Fylgist með á samfélagsmiðlum okkar - á Facebook, Twitter og Instagram.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Leikkerfi okkar Íslendinga í kvöld ætti að vera „Króa-Tíu-Leikmenn-Af“ Stressið og spennan magnast með hverri mínútunni nú þegar líður að úrslitastundu hjá íslenska fótboltalandsliðinu á HM í fótbolta í Rússlandi. 26. júní 2018 10:45 Æfðu í staðinn fyrir að taka leikdags göngutúrinn Leikurinn við Króatíu er svo seint að íslenska liðið hreyfði aðeins fæturnar á æfingavelli í morgun. 26. júní 2018 10:56 Þjóðin þarf að bíða í ofvæni í tvær vikur eftir Heimi ef Ísland fer ekki áfram í kvöld Erum við að horfa upp á síðasta leik Heimis Hallgrímssonar í kvöld? 26. júní 2018 08:00 HM í dag: Stressið að yfirbuga menn fyrir stóru stundina í Rostov við Don Strákarnir okkar mæta 26. júní 2018 09:00 Mest lesið Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Íslenski boltinn Kossar kærastans ástæðan fyrir því hún féll á lyfjaprófi Sport „Langaði virkilega að fara að gráta þegar ég kom inn í klefa“ Fótbolti KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Íslenski boltinn Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Körfubolti „Vandamálið er ekki að við eigum ekki nógu góða leikmenn“ Fótbolti Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Handbolti Þurfa stelpurnar okkar bara að finna sér nýjan Sigurwin? Fótbolti Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Enski boltinn Fullt af Betum upp í stúku á EM í gær Fótbolti Fleiri fréttir „Þú ert ekki tilbúinn fyrir Ásdísi Halldórsdóttur“ Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir „Vandamálið er ekki að við eigum ekki nógu góða leikmenn“ Freyr missir lykilmann fyrir metfé Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Hafa skyldum að gegna gagnvart landsliðinu og þjóðinni Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar Fullt af Betum upp í stúku á EM í gær KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli „Langaði virkilega að fara að gráta þegar ég kom inn í klefa“ Þurfa stelpurnar okkar bara að finna sér nýjan Sigurwin? Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Frá Midtjylland til Newcastle Dreymdi um dans og söng inni í klefa: „Erfitt að koma í orð hvernig manni líður“ Vörn Grindavíkur áfram hriplek Endurkomujafntefli heldur Portúgölum á lífi Elanga að ganga til liðs við Newcastle Szczesny ekki hættur enn Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Heimsmeistararnir í ham gegn Belgíu Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Heppni hafi skilað sigri á „of árásargjörnum Íslendingum“ Blikarnir í beinni frá Albaníu Miðasala FIFA gagnrýnd: Einn borgar 60 þúsund en annar 1.300 fyrir eins miða Mun taka stöðuna með fólkinu sem ræður hjá KSÍ Ungur Njarðvíkingur fékk hjálp frá systur sinni til að heiðra minningu Jota Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ Sveindísi var enginn greiði gerður Sjá meira
Leikkerfi okkar Íslendinga í kvöld ætti að vera „Króa-Tíu-Leikmenn-Af“ Stressið og spennan magnast með hverri mínútunni nú þegar líður að úrslitastundu hjá íslenska fótboltalandsliðinu á HM í fótbolta í Rússlandi. 26. júní 2018 10:45
Æfðu í staðinn fyrir að taka leikdags göngutúrinn Leikurinn við Króatíu er svo seint að íslenska liðið hreyfði aðeins fæturnar á æfingavelli í morgun. 26. júní 2018 10:56
Þjóðin þarf að bíða í ofvæni í tvær vikur eftir Heimi ef Ísland fer ekki áfram í kvöld Erum við að horfa upp á síðasta leik Heimis Hallgrímssonar í kvöld? 26. júní 2018 08:00
HM í dag: Stressið að yfirbuga menn fyrir stóru stundina í Rostov við Don Strákarnir okkar mæta 26. júní 2018 09:00