Byrjunarliðið á móti Króatíu: Jóhann Berg snýr aftur og Sverrir kemur inn Tómas Þór Þórðarson í Rostov við Don skrifar 26. júní 2018 16:30 Jóhann Berg Guðmundsson snýr aftur eftir meiðsli. vísir/getty Heimir Hallgrímsson, landsliðsþjálfari, er búinn að tilkynna byrjunarliðið Íslands sem mætir Króatíu í lokaumferð D-riðils HM 2018 í fótbolta. Hann gerir þrjár breytingar fá tapinu á móti Nígeríu. Heimir skiptir aftur um taktík og er nú aðeins með einn framherja og því dettur Jón Daði Böðvarsson úr liðinu. Alfreð Finnbogason heldur sæti sínu í fremstu víglínu en hann skoraði eina mark Íslands á mótinu til þessa. Emil Hallfreðsson kemur aftur inn og er á miðjunni með Aroni Einar Gunnarssyni og Gylfa Þór Sigurðssyni. Emil spilaði frábærlega á móti Argentínu en kom ekkert við sögu á móti Nígeríu. Jóhann Berg Guðmundsson snýr aftur eftir meiðsli sem hann varð fyrir í leiknum á móti Argentínu en hann gat ekki verið með á móti Nígeríu í leiknum sem tapaðist, 2-0. Rúrik Gíslason tekur sér því sæti á bekknum. Sverrir Ingi Ingason kemur svo inn í miðvörðinn fyrir Kára Árnason og spilar við hlið Ragnars Sigurðssonar en saman spila þeir hjá Rostov og verða væntanlega með heimamenn á sínu bandi. Sverrir byrjaði síðast mótsleik á móti Úkraínu í undankeppni HM 2018.Byrjunarliðið (4-4-1-1): Hannes Þór Halldórsson - Birkir Már Sævarsson, Sverrir Ingi Ingason, Ragnar Sigurðsson, Hörður Björgvin Magnússon - Jóhann Berg Guðmundsson, Aron Einar Gunnarsson, Emil Hallfreðsson, Birkir Bjarnason - Gylfi Þór Sigurðsson - Alfreð Finnbogason.Vísir er með öflugt teymi í Rússlandi sem verður með ítarlegan fréttaflutning af íslenska liðinu á HM. Fylgist með á samfélagsmiðlum okkar - á Facebook, Twitter og Instagram. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Króatar halda með Íslandi: „Ég verð glaðasti maður heims ef Argentína fer heim“ Króatía er sama og búið að vinna riðilinn og stuðningsmenn þess vilja að Argentína fari heim. 26. júní 2018 14:05 Stemningin að magnast við Don 26. júní 2018 12:14 Vertu til er vorið kallar á þig var sungið við Don Úrslitastund í Rostov við Don. 26. júní 2018 13:45 Sex mánaða í Rostov er Tólfan tók yfir við Don Yngsti stuðningsmaður Íslands í Rostov við Don er aðeins sex mánaða. 26. júní 2018 14:21 Enskur Hvergerðingur elskar Ísland: „Íslendingar eru besta fólk í heimi“ Íslenska landsliðið á stuðningsmenn út um allt. 26. júní 2018 13:49 Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Körfubolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Fleiri fréttir Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Sjá meira
Heimir Hallgrímsson, landsliðsþjálfari, er búinn að tilkynna byrjunarliðið Íslands sem mætir Króatíu í lokaumferð D-riðils HM 2018 í fótbolta. Hann gerir þrjár breytingar fá tapinu á móti Nígeríu. Heimir skiptir aftur um taktík og er nú aðeins með einn framherja og því dettur Jón Daði Böðvarsson úr liðinu. Alfreð Finnbogason heldur sæti sínu í fremstu víglínu en hann skoraði eina mark Íslands á mótinu til þessa. Emil Hallfreðsson kemur aftur inn og er á miðjunni með Aroni Einar Gunnarssyni og Gylfa Þór Sigurðssyni. Emil spilaði frábærlega á móti Argentínu en kom ekkert við sögu á móti Nígeríu. Jóhann Berg Guðmundsson snýr aftur eftir meiðsli sem hann varð fyrir í leiknum á móti Argentínu en hann gat ekki verið með á móti Nígeríu í leiknum sem tapaðist, 2-0. Rúrik Gíslason tekur sér því sæti á bekknum. Sverrir Ingi Ingason kemur svo inn í miðvörðinn fyrir Kára Árnason og spilar við hlið Ragnars Sigurðssonar en saman spila þeir hjá Rostov og verða væntanlega með heimamenn á sínu bandi. Sverrir byrjaði síðast mótsleik á móti Úkraínu í undankeppni HM 2018.Byrjunarliðið (4-4-1-1): Hannes Þór Halldórsson - Birkir Már Sævarsson, Sverrir Ingi Ingason, Ragnar Sigurðsson, Hörður Björgvin Magnússon - Jóhann Berg Guðmundsson, Aron Einar Gunnarsson, Emil Hallfreðsson, Birkir Bjarnason - Gylfi Þór Sigurðsson - Alfreð Finnbogason.Vísir er með öflugt teymi í Rússlandi sem verður með ítarlegan fréttaflutning af íslenska liðinu á HM. Fylgist með á samfélagsmiðlum okkar - á Facebook, Twitter og Instagram.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Króatar halda með Íslandi: „Ég verð glaðasti maður heims ef Argentína fer heim“ Króatía er sama og búið að vinna riðilinn og stuðningsmenn þess vilja að Argentína fari heim. 26. júní 2018 14:05 Stemningin að magnast við Don 26. júní 2018 12:14 Vertu til er vorið kallar á þig var sungið við Don Úrslitastund í Rostov við Don. 26. júní 2018 13:45 Sex mánaða í Rostov er Tólfan tók yfir við Don Yngsti stuðningsmaður Íslands í Rostov við Don er aðeins sex mánaða. 26. júní 2018 14:21 Enskur Hvergerðingur elskar Ísland: „Íslendingar eru besta fólk í heimi“ Íslenska landsliðið á stuðningsmenn út um allt. 26. júní 2018 13:49 Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Körfubolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Fleiri fréttir Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Sjá meira
Króatar halda með Íslandi: „Ég verð glaðasti maður heims ef Argentína fer heim“ Króatía er sama og búið að vinna riðilinn og stuðningsmenn þess vilja að Argentína fari heim. 26. júní 2018 14:05
Vertu til er vorið kallar á þig var sungið við Don Úrslitastund í Rostov við Don. 26. júní 2018 13:45
Sex mánaða í Rostov er Tólfan tók yfir við Don Yngsti stuðningsmaður Íslands í Rostov við Don er aðeins sex mánaða. 26. júní 2018 14:21
Enskur Hvergerðingur elskar Ísland: „Íslendingar eru besta fólk í heimi“ Íslenska landsliðið á stuðningsmenn út um allt. 26. júní 2018 13:49