Svona kvöddu strákarnir HM á Instagram Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 27. júní 2018 12:00 Ólafur Ingi Skúlason birti þessa mynd á Instagram-síðunni sinni. Getty Þakklæti er leikmönnum íslenska landsliðsins ofarlega í huga eftir að liðið féll úr leik á HM í Rússlandi í gær eftir 2-1 tap fyrir Króatíu, ef marka má skrif þeirra á Instagram-síðum þeirra í gær. Allir 23 leikmenn íslenska HM-hópsins eru virkir á Instagram og margir þeirra birtu hugleiðingar sínar eftir tapið í gær. Auk þess að vera þakklátir eru leikmennirnir líka stoltir af afrekum sínum. Um leið er baráttuhugur í þeim og margir eru byrjaðir að leiða hugann að næstu verkefnum. Hér fyrir neðan má sjá þær færslur sem landsliðsmenn birtu í gærkvöldi. Wasn’t meant to be tonigh.. thank you for your support! A post shared by Gylfi Sigurdsson (@gylfisig23) on Jun 26, 2018 at 7:15pm PDT Wouldnt have made it without your support what a tough journey it was, but all worth it for the memories @krisjfitness @jonaarnors A post shared by Aron Gunnarsson (@arongunnarsson) on Jun 27, 2018 at 1:01am PDT Stoltur og ótrúlega þakklátur. Takk fyrir mig World Cup 2018 #worldcup2018 A post shared by Emil Hallfreðsson (@emilhallfreds) on Jun 27, 2018 at 3:10am PDT We left everything on the pitch today! We go home proud from our 1st and not last World Cup! Proud to be a part of this amazing team! A post shared by Alfreð Finnbogason (@alfredfinnbogason) on Jun 26, 2018 at 1:48pm PDT An honour being a part of this team. Thanks for the support. Until next time A post shared by Jón Daði Böðvarsson (@jondadib) on Jun 26, 2018 at 4:05pm PDT Takk fyrir mig og okkur! A post shared by Olafur Ingi Skulason (@olafurskulason16) on Jun 27, 2018 at 2:04am PDT It was a nice journey unfortunately it had an early end but we will bounce back A post shared by Albert Gudmundsson (@albertgudmundsson) on Jun 27, 2018 at 3:21am PDT This was and is the dream of all footballers, to play at the biggest stage in football. We tried our best, played our hearts out and leave this @fifaworldcup proud. Thanks for the support #fyririsland A post shared by Hörður Magnússon (@hordurmagnusson) on Jun 26, 2018 at 3:34pm PDT Honoured and proud to have been a part of this team in the @fifaworldcup . Thanks for the amazing support throughout the tournament #FyrirÍsland A post shared by Frederik Schram (@frederikschram) on Jun 26, 2018 at 7:10pm PDT HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Brjálaðist og gaf vellinum fokkmerki Golf Fulltrúar UEFA gengu út eftir að Infantino mætti seint Fótbolti Erfitt að sofa eftir tvo sólarhringa á hlaupum Sport Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Enski boltinn Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Fótbolti Real staðfestir kaupin á Huijsen fyrir 8,7 milljarða Fótbolti „Orðið sem ég nota er forréttindapési“ Handbolti Dagskráin í dag: Úrslitaleikur FA Cup, risamót í golfi og sjóðheit lið í Bestu Sport Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Körfubolti Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Verður stærsti dagur ævi minnar“ „Talar ekki um eggið fyrr en hænan er búin að verpa“ Real staðfestir kaupin á Huijsen fyrir 8,7 milljarða Fulltrúar UEFA gengu út eftir að Infantino mætti seint Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Villa ekki í vandræðum með Spurs og stefnir aftur í Meistaradeildina Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Íslenskt mark, sjálfsmark og rautt spjald Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Aron á að hjálpa leikmönnum að hugsa ekki um ströndina Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Svona var blaðamannafundur Arnars Aron Einar með en enginn Gylfi Þróttur mætir bikarmeisturunum Áhorfandi hljóp inn á og réðist á fyrrverandi leikmann Vals Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Ronaldo langtekjuhæsti íþróttamaður heims Fjórtán slösuðust þegar ekið var á áhorfendur Fegin að vera komin heim: „Þetta endaði ekkert vel“ Stríðinn hrafn fluttur á Laugardalsvöll Vonast til að Man United sé tilbúið að selja sig á tæplega sjö milljarða króna Allt annar andi vestur í bæ en þegar hún var síðast í KR Uppgjörið: Breiðablik - Vestri 1-2 | Vestri tryggði sér síðasta farseðilinn í 8-liða úrslit Bikarævintýri Fram heldur áfram Daníel Tristan skoraði í svekkjandi jafntefli Barcelona Spánarmeistari Sjá meira
Þakklæti er leikmönnum íslenska landsliðsins ofarlega í huga eftir að liðið féll úr leik á HM í Rússlandi í gær eftir 2-1 tap fyrir Króatíu, ef marka má skrif þeirra á Instagram-síðum þeirra í gær. Allir 23 leikmenn íslenska HM-hópsins eru virkir á Instagram og margir þeirra birtu hugleiðingar sínar eftir tapið í gær. Auk þess að vera þakklátir eru leikmennirnir líka stoltir af afrekum sínum. Um leið er baráttuhugur í þeim og margir eru byrjaðir að leiða hugann að næstu verkefnum. Hér fyrir neðan má sjá þær færslur sem landsliðsmenn birtu í gærkvöldi. Wasn’t meant to be tonigh.. thank you for your support! A post shared by Gylfi Sigurdsson (@gylfisig23) on Jun 26, 2018 at 7:15pm PDT Wouldnt have made it without your support what a tough journey it was, but all worth it for the memories @krisjfitness @jonaarnors A post shared by Aron Gunnarsson (@arongunnarsson) on Jun 27, 2018 at 1:01am PDT Stoltur og ótrúlega þakklátur. Takk fyrir mig World Cup 2018 #worldcup2018 A post shared by Emil Hallfreðsson (@emilhallfreds) on Jun 27, 2018 at 3:10am PDT We left everything on the pitch today! We go home proud from our 1st and not last World Cup! Proud to be a part of this amazing team! A post shared by Alfreð Finnbogason (@alfredfinnbogason) on Jun 26, 2018 at 1:48pm PDT An honour being a part of this team. Thanks for the support. Until next time A post shared by Jón Daði Böðvarsson (@jondadib) on Jun 26, 2018 at 4:05pm PDT Takk fyrir mig og okkur! A post shared by Olafur Ingi Skulason (@olafurskulason16) on Jun 27, 2018 at 2:04am PDT It was a nice journey unfortunately it had an early end but we will bounce back A post shared by Albert Gudmundsson (@albertgudmundsson) on Jun 27, 2018 at 3:21am PDT This was and is the dream of all footballers, to play at the biggest stage in football. We tried our best, played our hearts out and leave this @fifaworldcup proud. Thanks for the support #fyririsland A post shared by Hörður Magnússon (@hordurmagnusson) on Jun 26, 2018 at 3:34pm PDT Honoured and proud to have been a part of this team in the @fifaworldcup . Thanks for the amazing support throughout the tournament #FyrirÍsland A post shared by Frederik Schram (@frederikschram) on Jun 26, 2018 at 7:10pm PDT
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Brjálaðist og gaf vellinum fokkmerki Golf Fulltrúar UEFA gengu út eftir að Infantino mætti seint Fótbolti Erfitt að sofa eftir tvo sólarhringa á hlaupum Sport Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Enski boltinn Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Fótbolti Real staðfestir kaupin á Huijsen fyrir 8,7 milljarða Fótbolti „Orðið sem ég nota er forréttindapési“ Handbolti Dagskráin í dag: Úrslitaleikur FA Cup, risamót í golfi og sjóðheit lið í Bestu Sport Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Körfubolti Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Verður stærsti dagur ævi minnar“ „Talar ekki um eggið fyrr en hænan er búin að verpa“ Real staðfestir kaupin á Huijsen fyrir 8,7 milljarða Fulltrúar UEFA gengu út eftir að Infantino mætti seint Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Villa ekki í vandræðum með Spurs og stefnir aftur í Meistaradeildina Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Íslenskt mark, sjálfsmark og rautt spjald Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Aron á að hjálpa leikmönnum að hugsa ekki um ströndina Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Svona var blaðamannafundur Arnars Aron Einar með en enginn Gylfi Þróttur mætir bikarmeisturunum Áhorfandi hljóp inn á og réðist á fyrrverandi leikmann Vals Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Ronaldo langtekjuhæsti íþróttamaður heims Fjórtán slösuðust þegar ekið var á áhorfendur Fegin að vera komin heim: „Þetta endaði ekkert vel“ Stríðinn hrafn fluttur á Laugardalsvöll Vonast til að Man United sé tilbúið að selja sig á tæplega sjö milljarða króna Allt annar andi vestur í bæ en þegar hún var síðast í KR Uppgjörið: Breiðablik - Vestri 1-2 | Vestri tryggði sér síðasta farseðilinn í 8-liða úrslit Bikarævintýri Fram heldur áfram Daníel Tristan skoraði í svekkjandi jafntefli Barcelona Spánarmeistari Sjá meira
Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó