Nóg að gera hjá Gæslunni vegna báta á sjó Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 28. júní 2018 15:45 TF GNÁ er ein af þyrlum Landhelgisgæslunnar en tvö þyrluútköll voru í dag vegna tilkynninga um eld í tveimur bátum. vísir/vilhelm Það hefur verið nóg að gera hjá stjórnstöð Landhelgisgæslunnar það sem af er degi að því er fram kemur í tilkynningu frá Gæslunni. Laust fyrir klukkan ellefu í morgun barst tilkynning um að eldur væri laus í strandveiðibáti sem staddur var á veiðum út fyrir Patreksfirði. Var þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út ásamt björgunarbátum á svæðinu. Auk þess voru bátar í grenndinni beðnir um að halda á staðinn. Skömmu síðar varð ljóst en engin hætti væri á ferðum og var því aðstoð viðbragðsaðila afturkölluð. Báturinn sigldi fyrir eigin vélarafli til Patreksfjarðar. Aðeins tæpum tuttugu mínútum síðar, eða klukkan 11:16, barst annað neyðarkall frá strandveiðibáti og var aftur tilkynnt um eld um borð. „Stjórnstöð Landhelgisgæslunnar kallaði þyrluna út enn á ný. Báturinn var á veiðum nærri Grímsey en sá sem var um borð náði sjálfur að slökkva eldinn. Aðstoð þyrlunnar var afturkölluð og báturinn sigldi fyrir eigin vélarafli til Grímseyjar. Á öðrum tímanum í dag barst beiðni um aðstoð frá vélarvana báti sem staddur var úti fyrir Seyðisfirði. Björgunarsveitin á Seyðisfirði var kölluð út og er komin á staðinn. Þá barst sömuleiðs tilkynning frá vélarvana báti úti fyrir Patreksfirði skömmu fyrir klukkan 15 í dag. Stjórnstöðin hafði samband við nálæga báta og hélt einn til aðstoðar. Sjósókn er nokkuð góð en um 500 skip og bátar eru nú í fjareftirlitskerfum Landhelgisgæslunnar,“ segir í tilkynningu. Mest lesið Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Innlent Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Innlent Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Innlent Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Innlent Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Erlent Fleiri fréttir „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn enn lokaður en unnið að mokstri Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Sjá meira
Það hefur verið nóg að gera hjá stjórnstöð Landhelgisgæslunnar það sem af er degi að því er fram kemur í tilkynningu frá Gæslunni. Laust fyrir klukkan ellefu í morgun barst tilkynning um að eldur væri laus í strandveiðibáti sem staddur var á veiðum út fyrir Patreksfirði. Var þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út ásamt björgunarbátum á svæðinu. Auk þess voru bátar í grenndinni beðnir um að halda á staðinn. Skömmu síðar varð ljóst en engin hætti væri á ferðum og var því aðstoð viðbragðsaðila afturkölluð. Báturinn sigldi fyrir eigin vélarafli til Patreksfjarðar. Aðeins tæpum tuttugu mínútum síðar, eða klukkan 11:16, barst annað neyðarkall frá strandveiðibáti og var aftur tilkynnt um eld um borð. „Stjórnstöð Landhelgisgæslunnar kallaði þyrluna út enn á ný. Báturinn var á veiðum nærri Grímsey en sá sem var um borð náði sjálfur að slökkva eldinn. Aðstoð þyrlunnar var afturkölluð og báturinn sigldi fyrir eigin vélarafli til Grímseyjar. Á öðrum tímanum í dag barst beiðni um aðstoð frá vélarvana báti sem staddur var úti fyrir Seyðisfirði. Björgunarsveitin á Seyðisfirði var kölluð út og er komin á staðinn. Þá barst sömuleiðs tilkynning frá vélarvana báti úti fyrir Patreksfirði skömmu fyrir klukkan 15 í dag. Stjórnstöðin hafði samband við nálæga báta og hélt einn til aðstoðar. Sjósókn er nokkuð góð en um 500 skip og bátar eru nú í fjareftirlitskerfum Landhelgisgæslunnar,“ segir í tilkynningu.
Mest lesið Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Innlent Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Innlent Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Innlent Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Innlent Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Erlent Fleiri fréttir „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn enn lokaður en unnið að mokstri Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Sjá meira