Sumarmessan: Þeir bestu, verstu og flottasta markið Anton Ingi Leifsson skrifar 29. júní 2018 16:00 Strákarnir fóru yfir málin í gær. vísir/skjáskot Riðlakeppninni á HM 2018 í Rússlandi lauk í gærkvöldi og því var ekki úr vegi að kíkja á besta markið og bestu og verstu leikmennina í Sumarmessunni í gærkvöldi. Benedikt Valsson, Geir Ólafsson, Hjörvar Hafliðason og Reynir Leósson fóru yfir stöðuna og völdu bestu leikmennina og eining þá verstu en einnig var valið besta markið. Í liði þeirra verstu ellefu á mótinu voru fimm Þjóðverjar auk þess sem Pólverjar áttu þrjá leikmenn. Í besta liðinu voru hins vegar tveir Kólumbíumenn við mikla lukku Geirs. Besti leikmaðurinn var svo valinn Luka Modric og besta markið var valið mark Jesse Lingard gegn Panama. Besta markiðBesta liðiðBesti leikmaðurinnVersta liðið HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Sumarmessan: „Stórkostlegt fyrir Gylfa að Rooney sé farinn“ Sumarmessan fór yfir stöðu Gylfa Sigurðssonar hjá Everton í þætti sínum í gærkvöldi. 29. júní 2018 12:00 Sumarmessan: „Kólumbía með besta sóknartríó í heiminum“ Dynamo þrasið var að sjálfsögðu á sínum stað í Sumarmessunni í gærkvöldi en þar stýrði Benedikt Valsson þrasinu skemmtilega. 29. júní 2018 14:15 Sumarmessan: Algjör vitleysa að taka Alfreð út af Það vakti furðu margra að Heimir Hallgrímsson skildi hafa tekið Alfreð Finnbogason út af í leik Íslands og Króatíu á þriðjudag en Alfreð hefur verið einn heitasti framherji íslenska liðsins upp á síðkastið. Strákarnir í Sumarmessunni ræddu skiptinguna í gærkvöld. 29. júní 2018 07:00 Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti Fleiri fréttir Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Sjá meira
Riðlakeppninni á HM 2018 í Rússlandi lauk í gærkvöldi og því var ekki úr vegi að kíkja á besta markið og bestu og verstu leikmennina í Sumarmessunni í gærkvöldi. Benedikt Valsson, Geir Ólafsson, Hjörvar Hafliðason og Reynir Leósson fóru yfir stöðuna og völdu bestu leikmennina og eining þá verstu en einnig var valið besta markið. Í liði þeirra verstu ellefu á mótinu voru fimm Þjóðverjar auk þess sem Pólverjar áttu þrjá leikmenn. Í besta liðinu voru hins vegar tveir Kólumbíumenn við mikla lukku Geirs. Besti leikmaðurinn var svo valinn Luka Modric og besta markið var valið mark Jesse Lingard gegn Panama. Besta markiðBesta liðiðBesti leikmaðurinnVersta liðið
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Sumarmessan: „Stórkostlegt fyrir Gylfa að Rooney sé farinn“ Sumarmessan fór yfir stöðu Gylfa Sigurðssonar hjá Everton í þætti sínum í gærkvöldi. 29. júní 2018 12:00 Sumarmessan: „Kólumbía með besta sóknartríó í heiminum“ Dynamo þrasið var að sjálfsögðu á sínum stað í Sumarmessunni í gærkvöldi en þar stýrði Benedikt Valsson þrasinu skemmtilega. 29. júní 2018 14:15 Sumarmessan: Algjör vitleysa að taka Alfreð út af Það vakti furðu margra að Heimir Hallgrímsson skildi hafa tekið Alfreð Finnbogason út af í leik Íslands og Króatíu á þriðjudag en Alfreð hefur verið einn heitasti framherji íslenska liðsins upp á síðkastið. Strákarnir í Sumarmessunni ræddu skiptinguna í gærkvöld. 29. júní 2018 07:00 Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti Fleiri fréttir Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Sjá meira
Sumarmessan: „Stórkostlegt fyrir Gylfa að Rooney sé farinn“ Sumarmessan fór yfir stöðu Gylfa Sigurðssonar hjá Everton í þætti sínum í gærkvöldi. 29. júní 2018 12:00
Sumarmessan: „Kólumbía með besta sóknartríó í heiminum“ Dynamo þrasið var að sjálfsögðu á sínum stað í Sumarmessunni í gærkvöldi en þar stýrði Benedikt Valsson þrasinu skemmtilega. 29. júní 2018 14:15
Sumarmessan: Algjör vitleysa að taka Alfreð út af Það vakti furðu margra að Heimir Hallgrímsson skildi hafa tekið Alfreð Finnbogason út af í leik Íslands og Króatíu á þriðjudag en Alfreð hefur verið einn heitasti framherji íslenska liðsins upp á síðkastið. Strákarnir í Sumarmessunni ræddu skiptinguna í gærkvöld. 29. júní 2018 07:00