Sækja veikan skipverja í mikilli þoku Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 29. júní 2018 14:36 TF GNÁ er ein af þyrlum Landhelgisgæslunnar en þyrla Gæslunnar er til taks ef þokunni léttir. vísir/vilhelm Á tíunda tímanum í gær fékk stjórnstöð Landhelgisgæslunnar beiðni frá kanadískri skútu sem stödd var 155 mílur suðaustur af Höfn í Hornafirði. Um borð var maður sem þurfti að komast undir læknishendur. Þar sem skútan var stödd 115 sjómílur vestur af færeysku eyjunni Mykines var ákveðið að færeysk björgunarþyrla heldi á staðinn. „Þyrlan var komin á vettvang um klukkustund síðar en vegna lélegs skyggnis og sjólags tókst ekki að hífa manninn um borð í þyrluna þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir. Skútan hélt því í átt til Hafnar í Hornafirði og áhöfn hennar óskaði eftir því að bátur héldi til móts við hana þar sem erfiðlega hafi gengið að koma manninum um borð í þyrlu. Björgunarskipið Ingibjörg, á vegum Slysavarnafélagsins Landsbjargar, hélt á ellefta tímanum í morgun til móts við skútuna og mun flytja manninn til Hafnar í Hornafirði. Mikil þoka er á svæðinu og er flugvöllurinn á Höfn lokaður. Landhelgisgæslan mun áfram fylgjast með framvindu aðgerðanna í dag og hefur þyrlu til taks ef þokunni léttir. Áætlað er að björgunarskipið Ingibjörg verði komið að skútunni síðdegis,“ segir í tilkynningu frá Landhelgisgæslunni. Mest lesið Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Innlent Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Innlent Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Innlent Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Innlent Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Erlent Fleiri fréttir „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn enn lokaður en unnið að mokstri Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Sjá meira
Á tíunda tímanum í gær fékk stjórnstöð Landhelgisgæslunnar beiðni frá kanadískri skútu sem stödd var 155 mílur suðaustur af Höfn í Hornafirði. Um borð var maður sem þurfti að komast undir læknishendur. Þar sem skútan var stödd 115 sjómílur vestur af færeysku eyjunni Mykines var ákveðið að færeysk björgunarþyrla heldi á staðinn. „Þyrlan var komin á vettvang um klukkustund síðar en vegna lélegs skyggnis og sjólags tókst ekki að hífa manninn um borð í þyrluna þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir. Skútan hélt því í átt til Hafnar í Hornafirði og áhöfn hennar óskaði eftir því að bátur héldi til móts við hana þar sem erfiðlega hafi gengið að koma manninum um borð í þyrlu. Björgunarskipið Ingibjörg, á vegum Slysavarnafélagsins Landsbjargar, hélt á ellefta tímanum í morgun til móts við skútuna og mun flytja manninn til Hafnar í Hornafirði. Mikil þoka er á svæðinu og er flugvöllurinn á Höfn lokaður. Landhelgisgæslan mun áfram fylgjast með framvindu aðgerðanna í dag og hefur þyrlu til taks ef þokunni léttir. Áætlað er að björgunarskipið Ingibjörg verði komið að skútunni síðdegis,“ segir í tilkynningu frá Landhelgisgæslunni.
Mest lesið Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Innlent Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Innlent Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Innlent Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Innlent Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Erlent Fleiri fréttir „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn enn lokaður en unnið að mokstri Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Sjá meira