Ragnhildur Kristinsdóttir sigraði eftir bráðabana Einar Sigurvinsson skrifar 10. júní 2018 14:30 Ragnhildur Kristinsdóttir. Mynd/GSÍmyndir Ragnhildur Kristinsdóttir stóð uppi sem sigurvegari á Símamótinu sem fram fór á Hlíðarvelli í Mosfellsbæ í dag, en mótið er hluti af Eimskipsmótaröðinni. Að lokum þremur hringum voru Ragnhildur Kristinsdóttir úr GR og Helga Kristín Einarsdóttir úr Keili jafnar á þurfti því að grípa til bráðabana, en Helga Kristín vann upp eins höggs forskot Ragnhildar frá gærdeginum. Aðeins þurfti að leika eina hola í bráðabana þar sem Ragnhildur fékk fugl en Helga Kristín lék holuna á pari. Annika Sörenstam, einn besti kylfingur sögunnar veitti Ragnhildi verðlaunin en hún er stödd hér á landi í tilefni af Stelpugolfdeginum, sem er í dag. Lokahringnum í karlaflokki er enn ólokið en þegar níu holur eru eftir er Kristján Þór Einarsson í Golfklúbbi Mosfellsbæjar með tveggja högga forystu.Verðlaunahafar á Símamótinu á Eimskipsmótaröðinni í kvennaflokki. Frá vinstri: Helga Kristín Einarsdóttir, Ragnhildur Kristinsdóttir, Anna Sólveig Snorradóttir og Annika Sörenstam. Mynd/seth@golf.is #eimskipgolf2018pic.twitter.com/VPxsMKk2vt — Golfsamband Íslands (@Golfsamband) June 10, 2018 Golf Mest lesið Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Fótbolti Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Handbolti Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Handbolti Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Fótbolti Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Enski boltinn Bíður eftir kallinu frá Arnari: „Myndi segja að ég væri klár“ Fótbolti Alcaraz sjokkerar tennisheiminn Sport Fleiri fréttir Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Ragnhildur Kristinsdóttir stóð uppi sem sigurvegari á Símamótinu sem fram fór á Hlíðarvelli í Mosfellsbæ í dag, en mótið er hluti af Eimskipsmótaröðinni. Að lokum þremur hringum voru Ragnhildur Kristinsdóttir úr GR og Helga Kristín Einarsdóttir úr Keili jafnar á þurfti því að grípa til bráðabana, en Helga Kristín vann upp eins höggs forskot Ragnhildar frá gærdeginum. Aðeins þurfti að leika eina hola í bráðabana þar sem Ragnhildur fékk fugl en Helga Kristín lék holuna á pari. Annika Sörenstam, einn besti kylfingur sögunnar veitti Ragnhildi verðlaunin en hún er stödd hér á landi í tilefni af Stelpugolfdeginum, sem er í dag. Lokahringnum í karlaflokki er enn ólokið en þegar níu holur eru eftir er Kristján Þór Einarsson í Golfklúbbi Mosfellsbæjar með tveggja högga forystu.Verðlaunahafar á Símamótinu á Eimskipsmótaröðinni í kvennaflokki. Frá vinstri: Helga Kristín Einarsdóttir, Ragnhildur Kristinsdóttir, Anna Sólveig Snorradóttir og Annika Sörenstam. Mynd/seth@golf.is #eimskipgolf2018pic.twitter.com/VPxsMKk2vt — Golfsamband Íslands (@Golfsamband) June 10, 2018
Golf Mest lesið Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Fótbolti Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Handbolti Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Handbolti Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Fótbolti Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Enski boltinn Bíður eftir kallinu frá Arnari: „Myndi segja að ég væri klár“ Fótbolti Alcaraz sjokkerar tennisheiminn Sport Fleiri fréttir Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira