Furðar sig á frestun frumvarps um lækkun veiðigjalda Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 10. júní 2018 18:53 Forsætisráðherra væntir þess að frumvarp um veiðigjöld komi fram næsta haust. Framkvæmdastjóri samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi segir sæta furðu að Alþingi skyldi ekki samþykkja frumvarp um lækkun veiðigjalda fyrir sumarhlé. Frumvarpi meirihluta atvinnuveganefndar um lækkun veiðigjalda var frestað til næsta hausts á Alþingi á föstudag en samkvæmt því átti að færa viðmið gjaldsins, það er að segja aflaverðmætið, nær þeim tíma sem gjöldin væru lögð á. En í dag nær viðmiðið allt að þrjú ár aftur í tímann. Heiðrún Lind Marteinsdóttir framkvæmdastjóri samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi er undrandi á frestuninni. „Það sætir auðvitað furðu að þegar á að færa gjaldið nær í tíma að þingið geti þá ekki komið sér saman um slíka réttarbót,“ segir Heiðrún Lind.Heiðrún Lind Marteinsdóttir, framkvæmdastjóri Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi.visir/stefánKatrín Jakobsdóttir forsætisráðherra tók þetta sjónarmið í Víglínunni í gær. „Ástæða þess að innheimta veiðigjalda hefur miðast við gamlar tölur er að nýrri tölur hafa ekki verið tiltækar. Nú eru þær að verða tiltækar og þá þurfum við að taka afstöðu til hvort við viljum ekki miða við nýjustu gögn. Hvenær á slík breyting að fara fram og hvenær er réttur tími? Ég veit ekki hvort sá tími kemur,“ segir Katrín. Heiðrún Lind segir að frestunin hafi slæm áhrif á stórar og smáar útgerðir. „Þetta hefur og mun hafa harkaleg áhrif á rekstur þessara fyrirtækja sem þurfa að hagræða vegna þessa og það er ekki alltaf svigrúm til þess,“ segir hún. Forsætisráðherra býst við að sjávarútvegsráðherra komi fram með frumvarp um veiðileyfagjöldin í haust. Mest lesið Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Halla mun funda með Xi Jinping Innlent Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Innlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Fleiri fréttir Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Sjá meira
Forsætisráðherra væntir þess að frumvarp um veiðigjöld komi fram næsta haust. Framkvæmdastjóri samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi segir sæta furðu að Alþingi skyldi ekki samþykkja frumvarp um lækkun veiðigjalda fyrir sumarhlé. Frumvarpi meirihluta atvinnuveganefndar um lækkun veiðigjalda var frestað til næsta hausts á Alþingi á föstudag en samkvæmt því átti að færa viðmið gjaldsins, það er að segja aflaverðmætið, nær þeim tíma sem gjöldin væru lögð á. En í dag nær viðmiðið allt að þrjú ár aftur í tímann. Heiðrún Lind Marteinsdóttir framkvæmdastjóri samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi er undrandi á frestuninni. „Það sætir auðvitað furðu að þegar á að færa gjaldið nær í tíma að þingið geti þá ekki komið sér saman um slíka réttarbót,“ segir Heiðrún Lind.Heiðrún Lind Marteinsdóttir, framkvæmdastjóri Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi.visir/stefánKatrín Jakobsdóttir forsætisráðherra tók þetta sjónarmið í Víglínunni í gær. „Ástæða þess að innheimta veiðigjalda hefur miðast við gamlar tölur er að nýrri tölur hafa ekki verið tiltækar. Nú eru þær að verða tiltækar og þá þurfum við að taka afstöðu til hvort við viljum ekki miða við nýjustu gögn. Hvenær á slík breyting að fara fram og hvenær er réttur tími? Ég veit ekki hvort sá tími kemur,“ segir Katrín. Heiðrún Lind segir að frestunin hafi slæm áhrif á stórar og smáar útgerðir. „Þetta hefur og mun hafa harkaleg áhrif á rekstur þessara fyrirtækja sem þurfa að hagræða vegna þessa og það er ekki alltaf svigrúm til þess,“ segir hún. Forsætisráðherra býst við að sjávarútvegsráðherra komi fram með frumvarp um veiðileyfagjöldin í haust.
Mest lesið Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Halla mun funda með Xi Jinping Innlent Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Innlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Fleiri fréttir Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Sjá meira