Furðar sig á frestun frumvarps um lækkun veiðigjalda Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 10. júní 2018 18:53 Forsætisráðherra væntir þess að frumvarp um veiðigjöld komi fram næsta haust. Framkvæmdastjóri samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi segir sæta furðu að Alþingi skyldi ekki samþykkja frumvarp um lækkun veiðigjalda fyrir sumarhlé. Frumvarpi meirihluta atvinnuveganefndar um lækkun veiðigjalda var frestað til næsta hausts á Alþingi á föstudag en samkvæmt því átti að færa viðmið gjaldsins, það er að segja aflaverðmætið, nær þeim tíma sem gjöldin væru lögð á. En í dag nær viðmiðið allt að þrjú ár aftur í tímann. Heiðrún Lind Marteinsdóttir framkvæmdastjóri samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi er undrandi á frestuninni. „Það sætir auðvitað furðu að þegar á að færa gjaldið nær í tíma að þingið geti þá ekki komið sér saman um slíka réttarbót,“ segir Heiðrún Lind.Heiðrún Lind Marteinsdóttir, framkvæmdastjóri Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi.visir/stefánKatrín Jakobsdóttir forsætisráðherra tók þetta sjónarmið í Víglínunni í gær. „Ástæða þess að innheimta veiðigjalda hefur miðast við gamlar tölur er að nýrri tölur hafa ekki verið tiltækar. Nú eru þær að verða tiltækar og þá þurfum við að taka afstöðu til hvort við viljum ekki miða við nýjustu gögn. Hvenær á slík breyting að fara fram og hvenær er réttur tími? Ég veit ekki hvort sá tími kemur,“ segir Katrín. Heiðrún Lind segir að frestunin hafi slæm áhrif á stórar og smáar útgerðir. „Þetta hefur og mun hafa harkaleg áhrif á rekstur þessara fyrirtækja sem þurfa að hagræða vegna þessa og það er ekki alltaf svigrúm til þess,“ segir hún. Forsætisráðherra býst við að sjávarútvegsráðherra komi fram með frumvarp um veiðileyfagjöldin í haust. Mest lesið Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Guðmundur Ingi segir af sér Innlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Innlent „Málið er að ástandið fer versnandi“ Innlent Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Erlent Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Erlent „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent Veginum lokað við Skaftafell og fólk leitar í fjöldahjálparstöð Veður Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Innlent Fleiri fréttir Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Árekstur á Álftanesvegi Tvennu vísað úr landi Munu skoða hvort tilefni sé til að hægja á inntöku nýrra barna Sjá meira
Forsætisráðherra væntir þess að frumvarp um veiðigjöld komi fram næsta haust. Framkvæmdastjóri samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi segir sæta furðu að Alþingi skyldi ekki samþykkja frumvarp um lækkun veiðigjalda fyrir sumarhlé. Frumvarpi meirihluta atvinnuveganefndar um lækkun veiðigjalda var frestað til næsta hausts á Alþingi á föstudag en samkvæmt því átti að færa viðmið gjaldsins, það er að segja aflaverðmætið, nær þeim tíma sem gjöldin væru lögð á. En í dag nær viðmiðið allt að þrjú ár aftur í tímann. Heiðrún Lind Marteinsdóttir framkvæmdastjóri samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi er undrandi á frestuninni. „Það sætir auðvitað furðu að þegar á að færa gjaldið nær í tíma að þingið geti þá ekki komið sér saman um slíka réttarbót,“ segir Heiðrún Lind.Heiðrún Lind Marteinsdóttir, framkvæmdastjóri Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi.visir/stefánKatrín Jakobsdóttir forsætisráðherra tók þetta sjónarmið í Víglínunni í gær. „Ástæða þess að innheimta veiðigjalda hefur miðast við gamlar tölur er að nýrri tölur hafa ekki verið tiltækar. Nú eru þær að verða tiltækar og þá þurfum við að taka afstöðu til hvort við viljum ekki miða við nýjustu gögn. Hvenær á slík breyting að fara fram og hvenær er réttur tími? Ég veit ekki hvort sá tími kemur,“ segir Katrín. Heiðrún Lind segir að frestunin hafi slæm áhrif á stórar og smáar útgerðir. „Þetta hefur og mun hafa harkaleg áhrif á rekstur þessara fyrirtækja sem þurfa að hagræða vegna þessa og það er ekki alltaf svigrúm til þess,“ segir hún. Forsætisráðherra býst við að sjávarútvegsráðherra komi fram með frumvarp um veiðileyfagjöldin í haust.
Mest lesið Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Guðmundur Ingi segir af sér Innlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Innlent „Málið er að ástandið fer versnandi“ Innlent Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Erlent Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Erlent „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent Veginum lokað við Skaftafell og fólk leitar í fjöldahjálparstöð Veður Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Innlent Fleiri fréttir Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Árekstur á Álftanesvegi Tvennu vísað úr landi Munu skoða hvort tilefni sé til að hægja á inntöku nýrra barna Sjá meira